Glóðafeykir - 01.11.1971, Side 18

Glóðafeykir - 01.11.1971, Side 18
18 GLÓÐAFEYKIR Ég að skráning vísna vinn, vel það öðru heldur. Marsmr olatast síiinsteinninn, o o o 7 gleymskunni ofurseldur. Ævi manns. Getast, fæðast, styrkjast, stinnast, stálpast, ginnast, fermast, þroskast, kyssast, kynnast, kætast, unnast, sinnast, minnast. Þeir um það — Kemur ekki mál við mig — en margir stöðugt eru að þverskallast við sjálfa sig og sína betri veru. Tóbaksþrœlar. Þykir lítið þér og mér í þræla tóbaks spunnið, er skemmdarverk á sjálfum sér sífellt geta unnið. Váfregn. Eftir svona ófögnuð oft er líkt og finnist mér, að enn hafi drottinn, góður guð, gerzt of mikill fyrir sér.

x

Glóðafeykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.