Glóðafeykir - 01.11.1971, Side 19

Glóðafeykir - 01.11.1971, Side 19
GLOÐAFEYKIR 19 Lakur gróðavegur. Margur hefur af því arð orð að krota niður, en aldrei mér að auði varð né arðbær þessi siður. Snemma gengið til rekkju. Andinn hrörnar, ævin dvín, elli tekur völdin. Sú var tíð, að sálin mín sat ei heima á kvöldin. Gott, meðan góðu ndir. Meðan enn ég hjari hér hreyfi ég mína skanka — þ. e. a. s. ef ég er ekki með þá kranka. Mest um vert. Mun það vera mest um vert mála í veröldinni, að þú öðrum getir gert glatt og hlýtt í sinni.

x

Glóðafeykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.