Glóðafeykir - 01.11.1971, Qupperneq 30

Glóðafeykir - 01.11.1971, Qupperneq 30
30 GLÓÐAFEYKIR til sín, sagði að karlarnir heimtuðu það af sér að hann réði mig, ef ég færi frá Briem. Svo að ég lét til leiðast, enda búskapardraumarnir kannski ekki beinlínis raunhæfir. Þá var Kaupfélagið bara með eina búð og þar ægði öllu saman. En nú var félagið búið að festa kaup á Gránu. Þangað voru fluttar matvörur, byggingavörur, járnvörur, búsáhöld o. fl. og rýmkaði nú mjög í Syðri-búðinni, sem svo var nefnd. Yið þetta batnaði nrikið öll vinnuaðstaða og afgreiðsla varð gieiðari. Það varð nú úr að við Þórður Blöndal settumst að í Ytri- búðinni. Þórður \ ar þar þó ekki lengi, en var bráðlega fluttur upp á skrifstofu. Kaupfélagið smá færði svo út kvíarnar, eftir því sem um- setning óx. Bærinn smá stækkaði og auðvitað allur suður á við, því að til annarra átta eru ekki stækkunarmöguleikar. Sigurður Þórðar- son var nú horfinn frá Kaupfélaginu og fluttur til Reykjavíkur, en Sveinn Gnðnnindsson, núverandi kaupfélagsstjóri. tekinn við. Hon- um fannst nauðsyn á að auka þjónustu við fólkið í suður-bænum með því að opna þar nýja matvörubúð. Henni var komið fyrir í gamla sláturhúsinu, því að nú var nýtt sláturhús komið upp úti á F.yri. Þetta létti enn á okkur í Ytri-búðinni, sem nú varð, að meiri hluta til, verzlun fyrir bændur. Mjólkurbílstjórarnir lögðu pöntun- arlista inn í búðina, þegar þeir konru að morgninum, við tókum til vörurnar, bjuggum um þær og merktum og létum i bása inni í pakk- húsi, en þar tóku svo bílstjórarnir þær, og er þetta fyrirkomulag enn notað, enda til mikils hagræðis fyrir alla, senr hlut eiga að máli. Nú, svo kom bílaverkstæðið og þá fóru þangað þær vörur, sem tilheyrðu bílum og vélum. Þegar kjörbúðin var opnuð í Suður-bænum, var hætt að verzla með matvöru í sláturhúsbúðinni. Þegar svo bygginga- vörudeildin kom, rýmdist enn um okkur í Ytri-búðinni og þar kom. að við Ytri-búðarmenn fórnm að tala um hvort við myndum bráð- um hafa nokkuð til að verzla með. En við þurftum ekki að kvarta, Gránumenn. Vörumagnið óx og peningaráð almennings, og fólkið tók að veita sér meira en áður. — Nú, er svo ástæða til að rekja þessa sögu lengra? Hún er öllum kunn. — Og nú ert þú hættur að ráða ríkjum í Gránu? — já, ég hætti í fyrra. Fannst mál til komið. Þá var ég búinn að stunda verzlunarstörf í 55 ár og loksins hættur að hugsa til búskapar. Hugmynd mín var sú, að láta af störfum þegar ég varð sjötugur og sagði þá upp. En Sveinn kaupfélagsstjóri lagði svo fast að mér með að halda áfram, að ég guggnaði fyrir honum. Nú, ég var heilsu- hraustur og hafði eiginlega ekki aðra afsökun fyrir uppsögn minni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Glóðafeykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.