Glóðafeykir - 01.11.1971, Side 34

Glóðafeykir - 01.11.1971, Side 34
34 GLÓÐAFEYKIR Hundalækni höfum við, hann er fáum líkur: Nefndarmönnum lagði lið og lét þá eignast — tíkur. Þessi annað afrek vann — allt þeini doktor hlífi —: Skagamanna hnnda hann hreinsaði í móðnrlífi. Morgun einn, er á fnnd var komið, upphefur Jón Bakkaskáld sína rödd og Ijóðar á oddvita sýslunefndar með makt og miklu veldi: Forsetinn minn fríðastur, fær í kvæðahróður, af Leirgerði elskaður, enn þá situr hljóður. Allri sæmir ýtastétt ástalíf að fanga; vona és; hann leo°i létt lófa á hennar vanga. Skömmu síðar sendi oddviti svohljóðandi „Svar til Jóns Bakka- skálds“: Jón á Bakka boðskap sinn til bragna lætur ganga: Að és; les;oi lófa minn o oo Leirgerðar að vanga. Ymsir hafa á því grun ofan í sagnir téðar: Á Leirgerði hann leggja mun lófann — heldur neðar. Á þessu ári, 1946, var byggður læknisbústaður í Hofsósi, og vildu austanvérar fá allríflegan styrk til hans úr sýslusjóði. En nú stóð einmitt fyrir dyrum að byggja upp sjúkrahúsið á Sauðárkróki, og

x

Glóðafeykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.