Glóðafeykir - 01.11.1971, Side 38

Glóðafeykir - 01.11.1971, Side 38
38 GLÓÐAFEYKIR Fundi er að ljúka, með fagurt mála-stand; ég fagna því — og bráðum kemur vorið. Keflavíkurskipið er komið upp í sand — og kusutetur Gísla míns er borið. Jónas var á ferðinni og margar myndir tók. Margur drakk sig kenndan upp úr nóni. Ritarinn er lúinn og lokar sinni bók — og Leirgerður er barmafull hjá Jóni. Úlafur Ldrusson bómli og hreppstjóri, Skarði. — Ljósm. Stefiin Pedersen.

x

Glóðafeykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.