Glóðafeykir - 01.11.1971, Qupperneq 67

Glóðafeykir - 01.11.1971, Qupperneq 67
GLÓÐAFEYKIR 67 Víðimýri, og konu hans Rósu Magnúsdóttur bónda að Levningi í Eyjafirði og síðar í Torfmýri í Blönduhlíð. Var Konráð í Brekku- koti hálfbróðir Stefáns á Halldórsstöðum, samfeðra, og Rósa, kona hans, alsystir Aðalbjargar, konu Stefáns, en þau voru foreldrar Páls og þeirra systkina, sjá þátt af Páli Stefánssyni í Glóðafeyki 1969, 9. h. bls. 43. Af 8 börnum þeirra Þorsteins og Ingibjargar komust 6 úr bernsku: Rósa, húsfr. á Sauðárkróki, Sigurður, drukknaði um 16 ára aldur, Haukur, vélstj. á Sauðárkróki, Erla, söngkona og húsfr. í Kaup- mannahöfn, Gréta, húsfr. í Vestmannaeyjum og Rögnvaldur, sjóm. á Akranesi. Þorsteinn Sigurðsson var meðalmaður vexti, hvatur í hreyfingum, dökkur á brún og brá, grannleitur, holdskarpur, vel farinn í andliti, fríðleiksmaður. Hann var hagur vel og prýðilega verki farinn; vel greindur, sönghneigður miklu meira en almennt gerist, varði margri stund til að glæða og efla sönglíf og leiklist á Sauðárkróki. Hann var mikill geðprýðismaður, hélt jafnlyndi sínu, hlýju og glaðlegu viðmóti, þótt heilsuleysi og harmar sneyddu ekki hjá garði fjöl- skyldunnar. Þorsteinn var þekktur maður á heimaslóðum. „Hann átti vináttu allra, sem með honum unnu.“ Gunnar Gunnarsson, bóndi í Syðra-Vallholti í Hólmi, lézt þ. 3. des. 1962. Fæddur var hann í Syðra-Vallholti 8. nóv. 1889 og átti þar heima alla ævi. Foreldrar: Gunnar bóndi í Syðra-Vallholti Gunnars- son, bónda þar o. v., Gunnarssonar hrepp- stjóra á Skíðastöðum á Laxárdal, Gunnars- sonar, og kona hans Ingibjörg Ólafsdóttir bónda í Kálfárdal, Rafnssonar, og konu hans Sigríðar Gunnarsdóttur hreppstjóra á Skíðastöðum. Gunnar óx upp með foreldrum sínum til fullorðinsára, reisti bú á feðrajörð sinni 1918 og bjó þar æ síðan. Hann var góður bóndi, frábær eljumaður, vann að veruleg- um umbótum á jörð sinni. Arið 1925 gekk Gunnar að eiga Ragn- liildi Erlendsdóttur bónda á Beinakeldu, al- systur Jósefínu, konu Friðriks Hansens, sjá Glóðafeyki, 5. h. bls. 33, og hinna kunnu Giljárbræðra, mikla atgerviskonu. Af 7 börnum Gunnar Gunnarsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Glóðafeykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.