Fréttablaðið - 13.04.2016, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 13.04.2016, Blaðsíða 32
Íslenska úrvalsvísitalan 1.886,20+24,42 (1,31%) Viðskiptavefur Vísis @VisirVidskiptiwww.visir.is Stjórnar - maðurinn @stjornarmadur fylgirit fréttablaðsins um Viðskipti og fjármál | Miðvikudagur 13. apríl 2016 Markað rinn Verkefnið ætti þá að vera að gera það fýsi- legt fyrir þá að kjósa að geyma það hér á landi. Það verður best gert með lágum sköttum, opnu hagkerfi og föstum og fyrirsjáanlegum reglum um réttarfar. Það er eitthvað óeðlilegt við það, að fé leiti frá Íslandi til Lúxemborg- ar, Hollands, Bretlands og Bresku Jómfrúa- eyja.“ Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmála­ fræði við Háskóla Íslands Enn berast af því tíðindi í íslenskum fjölmiðlum að sænski tískurisinn H&M hyggist opna verslanir hér á landi. Nú í DV þar sem segir að H&M ætli sér að opna tvær verslanir hér á næstu þremur árum, eina í Smáralind og aðra til á Hafnartorgi sem áætlað er að verði risið árið 2018. Í fréttinni sagði að fasteignafélagið Reginn hefði á undanförum dögum átt í viðræðum við H&M og nú væri svo komið að leigusamningar væru tilbúnir til undirritunar. Áhugavert verður að fylgjast með því hvort satt reynist, en H&M veitir almennt ekki sérleyfi og því hlýtur að standa til að verslanirnar verði opnaðar á eigin reikning. Slíkt er ekki algengt hér á landi, en langflest alþjóðleg vörumerki sem hingað rata, gera það í samstarfi við heimafólk, oftast með sér- leyfissamningum þar sem alþjóð- lega fyrirtækið þiggur greiðslur sem nema hlutfalli af veltu. Heima- fólkið sér svo um reksturinn. Í raun er ekki einfalt að sjá hvað ætti að fá alþjóðlegt stórfyrirtæki til að líta hingað til lands eftir vexti. Við vitum öll að Ísland er í raun örmarkaður á alþjóðlega vísu og því ekki eftir miklu að slægjast í alþjóð- legu samhengi. Hvað þá fyrir keðju á borð við H&M sem árið 2015 velti ríflega 22 milljörðum Bandaríkja- dala og skilaði réttum fjórum millj- örðum dala í EBIDTA hagnað. Það eru ríflega 500 milljarðar íslenskra króna! Vandséð er að tvær verslanir á Íslandi komi til með að bæta verulega við þessar afkomutölur. Við það bætist svo að töluverður höfuðverkur getur verið að fylgjast með starfseminni í fjarlægu landi. Í þeim efnum skiptir ekki öllu máli hvort verslanirnar eru tvær eða tvö hundruð. Þessu til viðbótar benda kann- anir til þess að H&M sé nú þegar með allt að 30 prósenta hlutdeild á íslenskum fatamarkaði og það án þess að starfrækja hér verslun. Íslendingar eru nú þegar traustir viðskiptavinir H&M, þótt þeir geti einungis nálgast varninginn á ferðum sínum. Spurningin er því hvort H&M h telji raunhæft að hækka þetta hlut- fall, og réttlætanlegt að taka á sig þann kostnað og þá fyrirhöfn sem fylgir því að setja upp verslanir. Augljóslega samkvæmt fréttinni, og ef svo er mun stjórnarmaðurinn láta af öllum bölsýnisspám enda byggir fólk ekki upp 22 milljarða dala fyrirtæki án þess að vita hvað það er að gera! H&M í túnfætinum Miklu meira en bara ódýrt Smáratorgi 1, 201 Kópavogi, sími 588 6090, vl@simnet.is Verkfæralagerinn Ennþá meira úrval af listavörum Kolibri trönur í miklu úrvali, gæðaværa á góðu verði Strigar, ótal stærðir frá 295 Miklu meira en bara ódýrt Smáratorgi 1, 201 Kópavogi, sími 588 6090, vl@simnet.is Verkfæralagerinn Ennþá me ra úrval af listavörum Kolibri trönur í miklu úrvali, gæðaværa á góðu verði Strigar, ótal stærðir frá 295 Lunchbox útvörpin loksins komin aftur! 5.995 Heyrnahlífar með útvarpi Hamar með Fiberskafti 795 Heftibyssur, Hand-,rafmagns- og loftheftibyssur, frábært verð. Rakamælar Dekk og hjól í ótrúlegu úrvali Strekkibönd og teygjur Þrýstiúðabrúsar 1L/2L/5L/8L/16L Skrúfbitar 33stk 595 Allt fyrir gluggaþvottinn Þrottakústar, lengjanlegir Fötur og balar í miklu úrvali - frá kr. 295,- Svampar - frá kr 295,- Sonax sápa 1L - kr. 595,- Garðklóra Slöngur 10/15/25/50M Slöngutengi - frá kr 195,- Ruslapokar 120L/140L/190L 10/25/50 Stk. Einnig glærir frá 365 frá 4.995 Lyklahús Öryggisskápar frá 6.995 frá 495 Hitamælar 1.395 Öflugar Volcan Malarskólfur 595 frá 995 Lauf/Ruslastampur Gluggaþvörur - frá kr. 595,- Strákústar á tannburstaverði frá 695 frá 395 Ruslatínur í miklu úrvali Vifta á gólf- standi Sjálfvirkt slönguhjól Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) hefur lækkað alþjóðlega hagvaxtar­ spá sína í annað sinn og spáir nú 3,2 prósenta hagvexti árið 2016. Fyrir ári spáði AGS 3,8 prósenta hagvexti á árinu. AGS spáir jafnframt 3,5 prósenta hagvexti árið 2017. 3,2% Vöxtur Í ár Tæplega fjórðungur landsmanna, eða 23,2%, eru fylgjandi því að lögleiða neyslu kannabisefna, samkvæmt niður­ stöðum könnunar MMR. 76,8% eru andvíg því. Mikill munur er á afstöðu til lögleiðingar kannabis ef litið er til aldurs, kyns og stuðnings við stjórn­ málaflokka. 23% fylgjandi lögleiðingu kannabis 1 3 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :1 0 F B 0 4 8 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 9 0 B -7 A 9 0 1 9 0 B -7 9 5 4 1 9 0 B -7 8 1 8 1 9 0 B -7 6 D C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 4 8 s _ 1 2 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.