Fréttablaðið - 13.04.2016, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 13.04.2016, Blaðsíða 47
Hver eru framtíðartækifæri Íslands í nýtingu, flutningi og framleiðslu raforku? Hvað getum við lært af nágrannaþjóðum okkar varðandi orkuskipti og sjálfbærni í orkumálum? • Hvernig og hvers vegna hefur Danmörk orðið brautryðjandi í útflutningi orkulausna í Evrópu • Loftslagsbreytingar, orkuverð, orkuöryggi, nýjar umhverfisvænar fjárfestingar – áhersluatriði okkar kynslóða • Umhverfissáttmáli – traustur rammasamningur fyrir framtíðina Going Green: Á leið til umhverfisvænnar framtíðar Vice President The Federation of Danish Industries Troels Ranis • Þróun tækni á heimilum okkar og atvinnuhúsnæði í átt að auknum þægindum og orkusparnaði • Orkuauðlindir næstu kynslóða verða byggðar á endurnýjanlegri orku; vindur, sól, vatn og afrennsli • Innri uppbygging í tengslum við aukna rafvæðingu samfélagsins, þar með talin rafbílavæðing og landtenging skipa (Power from Shore) CEO ABB Denmark Claus Madsen Global Technical Mega Trends: Straumar og stefnur í alþjóðlegri tækniþróun • Aukin rafvæðing og staða íslenska raforkukerfisins • Snjallnetsþróun síðustu ára í flutningskerfinu • Áherslur í nýsköpun og þróun, tækifærin framundan Framkvæmdastjóri Kerfisstjórnunarsviðs Landsnets Íris Baldursdóttir Snjallnet í samhengi við afhendingaröryggi, hagkvæmni og sjálfbærni raforkukerfisins Fundarstjóri er Haraldur Líndal Pétursson, forstjóri Johan Rönning. Fundargestum gefst kostur á að bera upp spurningar til fyrirlesara að loknum erindum. Húsið opnar kl. 8.30 og boðið er upp á morgunverð. Skráning á morgunverðarfundinn er á ronning@ronning.is og allar nánari upplýsingar í síma 5200 800. JOHAN RÖNNING BÝÐUR TIL MORGUNFUNDAR UM ORKUMÁL OG TÆKNIÞRÓUN Fundurinn fer fram á morgun,14. apríl, í Kaldalóni, Hörpu kl. 9–11 Klettagörðum 25 / 104 Reykjavík / ronning.is 1 3 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :1 0 F B 0 4 8 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 2 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 9 0 B -4 E 2 0 1 9 0 B -4 C E 4 1 9 0 B -4 B A 8 1 9 0 B -4 A 6 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 0 4 8 s _ 1 2 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.