Fréttablaðið - 13.04.2016, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 13.04.2016, Blaðsíða 39
Sinfóníuhljómsveit Íslands frumflytur sjö verk, eftir Jim O’Rourke, Peter Ablinger, Roscoe Mitchell, Frank Denyer, Davíð Franzson, Þráin Hjálmarsson og Maríu Huld Markan Sigfúsdóttur. Meðal listamanna sem koma fram eru Peter Ablinger, Goodiepal, Séverine Ballon, Borgar Magnason, Kira Kira, og S.L.Á.T.U.R. Einn helsti gestur hátíðarinnar er saxófón- leikarinn Roscoe Mitchell, einn af stofnendum Art Ensemble of Chicago. Jafnframt verða flutt ný verk eftir Inga Garðar Erlends- son og Hafdísi Bjarnadóttur. Nánar á www.tectonicsfestival.com. Hátíðarpassi: 5.000 kr. | Dagpassi: 3.000 kr. Listrænn stjórnandi ILAN VOLKOV Miðasala í Hörpu og á sinfonia.is og harpa.is WWW.TECTONICSFESTIVAL.COM Allt sem tónlist getur verið! REYKJAVÍK 14. — 15. APRÍL 2016 Nýtt og spennandi landslag á tónlistarhátíð Sinfóníuhljómsveitar Íslands 1 3 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :1 0 F B 0 4 8 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 9 0 B -5 C F 0 1 9 0 B -5 B B 4 1 9 0 B -5 A 7 8 1 9 0 B -5 9 3 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 4 8 s _ 1 2 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.