Fréttablaðið


Fréttablaðið - 31.03.2016, Qupperneq 54

Fréttablaðið - 31.03.2016, Qupperneq 54
Seljum öll tæki til malbiksframkvæmda og malbiksviðgerða. Tangarhöfða 1 110 Reykjavík Sími 551 5464 Fax: 551 4531 wendel@wendel.is www.wendel.is Vegalengdir styttast á Vestfjörðum Lengi hefur verið kvartað yfir hroðalegum vegum á Vest- fjörðum. Nú virðast bjartari tímar fram undan. Tillaga að nýrri samgönguáætlun á Vestfjörðum var lögð fram á Alþingi 18. mars sl. Í tillögunni er gert ráð fyrir 2,7 milljörðum fram til árs- ins 2018 til vegagerðar í Gufudalssveit, síðan verður hafist handa við Dýrafjarðargöng. Áformað er að framkvæmd- ir hefjist við göngin eftir mitt næsta ár og að þeim ljúki árið 2020. Dýrafjarðargöng stytta Vestfjarðavegi um 27 kíló- metra. Þá eru fyrirhugaðar lagfæringar á Djúpvegi sem að hluta er mjór og með blindhæðum. Þegar eru hafnar endur- bætur á Strandavegi á Ströndum um Bjarnarfjarðarháls, sem mun bæta leiðina þar til muna fyrir heimamenn og gesti. Vegagerðin áætlar að verja 5.850 milljónum króna í við- hald vega á landinu í ár en það er sú upp- hæð sem til- tekin er í sam- gönguáætl- un. Þetta er minni fjár- veiting en á síðasta ári. Í ár verð- ur lögð meiri áhersla á viðhald bundinna slit- laga en áður. Í samgönguáætlun sem lögð er fyrir Alþingi í ár er gert ráð fyrir eftirfarandi fjármunum í viðhald vega: 2015 - 6.350 mkr. 2016 - 5.850 mkr. 2017 - 7.000 mkr. 2018 - 7.000 mkr. Skipting fjárveitinga í bundnu slitlagi á svæði er áætluð eftir- farandi: Suðursvæði 1.200 mkr, þar af 450 á höfuðborgarsvæði Vestursvæði 650 mkr Norðursvæði 520 mkr Austursvæði 340 mkr. Helstu verkefni á sviði styrking- ar og endurbóta á slitlagi eru: Suðursvæði: Biskupstungna- braut Vestursvæði: Súðavíkurvegur Norðursvæði: Hringvegur í Reykjadal Austursvæði: Hringvegur um Heiðar enda Vegagerðin malbikar fyrir 5.850 milljónir kr. Áhugamenn um frjálsar íþrótt- ir kannast flestir við grúfustíl- inn í hástökki og Fosbury-stílinn sem nær allir hástökkvarar hafa notast við frá 1970. Við frum- stæðar aðstæður frjálsíþrótta- manna hérlendis á sjöunda ára- tug síðustu aldar þurfti íslenskir hástökkvarar stundum að nota hugmyndaflugið. Í Í.R. blaðinu sem kom út árið 1998 lýsir frjálsíþróttamaðurinn Jón Þ. Ólafsson m.a. „malbiks- stílnum“ í hástökki en Jón átti Íslandsmetið frá 1962 (2,11 m) sem stóð til 1984. Fyrsta útiæfing vorsins 1963 fór fram á Melavelli en völlur- inn var eitt drullusvað. Hann fékk þá hugmynd að æfa stökk- ið á malbikuðum tennisvellin- um en þar voru engar sandgryfj- ur eða dýnur. Þar kom hann fyrir stökksúlum og bambusrá og hóf að stökkva. Jón notaði grúfustíl- inn þar sem lent er á bakinu en það gekk eðlilega ekki á hörðu malbikinu. Því notaðist hann við nýja aðferð; að hlaupa beint að ránni og lenda á malbikinu á sama fæti og hann stökk upp af. Áður hafði hann reynt stílinn innanhúss með dýnu og sand- gryfju en hér var kominn nýr stíll til að nota utanhúss við vissar aðstæður.  Malbiksstíllinn Jón Þ. Ólafsson íþróttamaður þekkir „malbiksstílinn“ í hástökki. MYND/VÍSIR MAlbIk kynningarblað 31. mars 201612 3 1 -0 3 -2 0 1 6 0 4 :2 2 F B 0 8 8 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 8 E 9 -8 D 8 0 1 8 E 9 -8 C 4 4 1 8 E 9 -8 B 0 8 1 8 E 9 -8 9 C C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 8 8 s _ 3 0 _ 3 _ 2 0 1 6 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.