Málfregnir - 01.10.1988, Blaðsíða 21

Málfregnir - 01.10.1988, Blaðsíða 21
Niðurlag Nú hefur stuttlega verið rakin saga íslenskra mannanafnalaga, og ef til vill þætti einhverjum fróölegt í lokin að lesa hvernig ástand mála er hjá grönnum okkar í austri. Nafnalög Dana eru frá 29. apríl 1981, Norðmanna frá 1. febrúar 1980 og Svía frá 1. janúar 1983. Finnar eiga ný lög um ættarnöfn frá 9. ágúst 1985. Færeyingar lögðu fram tillögur til nýrra laga um færeysk mannanöfn í febrúar 1984. Þær náðu ekki fram að ganga í það skipti, en áhugi er á því að koma þar á nýjum lögum. Tími er til kominn að íslendingar taki upp þráðinn, þar sem frá var horfið 1971, og geri betur en að láta málið sofna í nefnd. Helstu heimildir Alþingistíðindi. Árni Pálsson. Um œttarnöfn. Erindi flutt fyrir Alþýðufræðslu stúdentafélagsins. Reykja- vík 1916. Brynjúlfur Jónsson frá Minna-Núpi. Þjóð- ernismálefni. Lögrjetta 1908. 28., 30. og 33. tbl. Cirkulœre nr. 1186 af 1. januar 1986 fra vice- biskoppen om Fortegnelse over godkendte gr0nlandske fornavne. Guðmundur Kamban. Ættarnöfn. Skírnir 1908. Bls. 164-177. íslenzk mannanöfn. Lög, nefndarálit og nafnaskrár. Gefið út að tilhlutun Stjórnar- ráðs íslands samkvæmt lögum nr. 41, 10. nóv. 1913. Reykjavík 1915. Jóhannes L. L. Jóhannsson. Um ættarnöfn. Skírnir 1909. Bls. 53-64. Fortegnelse over godkendte fornavne. Kirke- ministeriets cirkulære af 1. december 1981. Ólafur formaður (dulnefni). Ættarnöfn. Norðurland. 19. september 1908. Valg av fornavn og mellomnavn for barn. Rundskriv fra Justis- og politidepartementet (Jnr. 1180/70 N.). 31. ágúst 1970. Stjórnartíðindi fyrir ísland. Tillaga til þingsályktunar um endurskoðun á lögum um mannanófn. Lögð fram á 17. kirkjuþingi árið 1986. [Fjölrit] Umsögn íslenskrar málnefndar um „Frum- varp til laga um breyting á lögum nr. 54 frá 27. júní 1925, um mannanöfn", dags. 26. jan. 1982. Wiehe, Holger. Enn um ættarnöfn á fslandi. Skírnir 1917. Bls. 286-295. 21

x

Málfregnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Málfregnir
https://timarit.is/publication/1146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.