Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.1990, Page 43

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.1990, Page 43
Biblíuþýðingar og íslenzkt mál stofnun Hins íslenzka biblíufélags 1815 færðist biblíuútgáfa að fullu inn í landið og hafizt var fljótlega handa við endurskoðun Nýja testamentisins. Talsverðar breytingar voru gerðar á textanum og áttu margir hlut að verki. Það kom út á árunum 1826-1827. Biblían öll var gefin út í Viðey 1841 og hefur hún löngum verið kennd við prentstað sinn. Þá hafði Gamla testamentið einnig verið endurskoðað og ýmsu breytt í Nýja testamentinu frá fyrri útgáfu. Engra þýðenda er getið í formála en þar kemur andi verksins glöggt í Ijós. Um Gamla testamentið er sagt: En þó vér ætlumst til að þessi útlegging Gamla Testamentisins sé betri enn sú eldri, og vída skiljanlegri, er þad einganveginn vor hugsan ad hún sé fullkomin eda allstadar svo audveld skilníngi manna sem vér vildum óska, og eingra umbóta þurfi hér eptir. Félagid þorir jafnvel ekki ad fullyrda ad hvprgi finnist stadir, hvar umbreitíng þess sem ádur var, géti heitid naudsynleg eda gagnleg eda hún hafi allstadar ordid tíl bóta.6 Um Nýja testamentið segir meðal annars: Þá mundi ei tiltpkumál, þó nokkru hafi verid þprf ad umbreita í hinni eldri Biblíunnar úrleggíngu, sem ad spnnu var gjprd af dugnadarmpnnum, en samt ádur enn þau vísindi er hér ad lúta hpfdu nád þeim vidgángi er þeim, med enum framlídandi tíma, var ætladur; svo þó þessi útleggíng reyndist betri enn hin eldri, er þad meir tímanna framf0r ad þakka, heldur enn þeim m0nnum er ad verkinu hafa unnid.7 Hér voru að verki menn er réttan skilning höfðu á verkefni sínu, lögðu réttlátt mat á eldri þýðingar og síðast en ekki sízt viðurkenndu að þrátt fyrir góðan vilja og ásetning fer aldrei svo að ekki megi um deila og betur fara. Að endurskoðun Nýja testamentisins unnu: Geir biskup Vídalín, sem þýddi samstofna guðspjöllin en Sveinbjöm Egilsson fór yfir textann og breytti allmiklu. Séra Ami Helgason þýddi Jóhannesarguðspjall og almennu bréfin, Isleifur Einarsson postulasöguna, Steingrímur Jónsson Rómverjabréfið, Jón lektor Jónsson Páls bréfin og Hallgrímur Scheving þýddi Hebreabréfið. Sveinbjörn Egilsson þýddi opinberunarbók Jóhannesar og mun hann hafa farið eftir gríska textanum. Hinir studdust við danskar og þýskar biblíur. Haraldur Níelsson telur að séra Bjami Amgrímsson hafi endurskoðað almennu bréfin8 en hvorki Steingrímur J. Þorsteinsson9 né Magnús Már Lárusson10 geta þess. Að Gamla testamentinu unnu einnig margir og áttu þar stærstan hlut þeir séra Ámi Helgason, sem þýddi 1. Mósebók, Rutarbók, Samúelsbók og Konungabækumar, Jobsbók, Davíðssálma, Orðskviðina, Prédikarann, Ljóðaljóðin, Jeremía og Apókrýfu bækumar aðrar en 1. Makkabeabók, og Sveinbjöm Egilsson sem mun hafa þýtt 2. Mósebók og allar 6 1841:111. 7 1841:111. 8 Haraldur Níelsson 1925, s. 190. 9 Steingrímur J. Þorsteinsson 1950, s. 75. 10 Magnús Már Lárusson 1957, s. 431.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.