Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.1990, Síða 51

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.1990, Síða 51
Biblíuþýðingar og íslenzkt mál skyldi eg samt enga ólukku hræðast, því þú ert með mér, þín hrísla og stafur hugga mig. Engin frávik eru í biblíunni frá 1859. Biblían 1866: Drottinn er minn hirðir; mig mun ekkert bresta. 2 í grænu haglendi lætur hann mig hvflast; að hægt rennandi vatni leiðir hann mig. 3 Hann hressir mína sál; hann leiðir mig á réttan veg fyrir síns nafns sakir. 4 Þó eg ætti að ganga um dauðans skuggadal, skyldi eg samt einga ógæfu hræðast, því þú ert með mér; þín hrísla og stafur hugga mig. Biblían:36 Jahve [Drottinn 1912] er minn hirðir, mig mun ekkert bresta. 2 A grænum grundum lætur hann mig hvflast, leiðir mig að vötnum, þar sem eg má næðis njóta. 3 Hann hressir sál mína, leiðir mig um rétta vegu fyrir sakir nafns síns. 4 Jafnvel þótt eg fari um dimman dal, óttast eg ekkert illt, því að þú ert hjá mér, sproti þinn og stafur hugga mig. Texti Áma er um margt betri en texti Vaisenhúsbiblíu þótt ekki sé hann rismikill. Óneitanlega hljómar betur að hvílast í grænu haglendi en að láta fóðra sig í grænum haga. En minni reisn er yfir hann hressir mína sál en hann endurnœrir sál mína. Mikill munur er á vendi og hríslu og er hríslan líklega nær fmmtexta þar sem Bíblían frá 1908 notar hér í staðinn orðið sproti og það stendur enn í útgáfunni frá 1981. Vöndurinn verkar ógnvekjandi á lesandann en hríslan heldur aumlega. 1 Biblíunni 1866 er ólukku breytt í ógœfu og er það vel. Mestur er hins vegar munurinn í útgáfunni 1908/1912. Sá texti er mun skáldlegar orðaður en eldri textamir en um leið vel skiljanlegur þeim sem les. Þótt bót hafi verið í að hvílast í grænu haglendi er þó enn betra að hvílast á grænum gmndum. Og betur orðað er að óttast ekkert illt en að hrœðast ógœfu þótt hún sé betri en ólukkan áður. V aisenhúsbiblía:37 2 Heyrið þér himnar! og þú jörð! hlusta með eyrunum, því að Drottinn hann talar. Eg hefi böm upp fóstrað [uppfóstrað 1813] og upphafið, og þau em fallin frá mér. 3 Nautið það þekkir sinn herra og asninn jötu síns herra, en Israel þekkir það ekki [eigi 1813] og mitt fólk skynjar það eigi. 4 O vei því synduga fólki! því fólki mikillra misgjörða [misgerða 1813], þess illskufulla sæðisins, þeim skaðsömu bömum sem yfirgefa Drottinn, þeir eð lasta þann hinn heilaga í ísrael og ganga á bak sér aftur. Viðeyjarbiblía:38 2 Heyrið! þér himnar. Hlusta til! þú jörð því Drottinn talar. Eg hefí fóstrað böm og uppalið þau, en þau hafa sett sig upp á móti mér. 3 Uxinn þekkir eiganda sinn, og asninn jötu húsbónda síns; en ísraelslýður þekkir ekkert, mitt fólk athugar ekkert. 4 Vei hinni syndugu þjóð! Vei þeim lýðnum, sem sekur er í þungum misgjörðum, því afsprenginu vondra manna, þeim bömum er haga illa framferði sínu! Þeir hafa yfírgefið Drottin, hafnað hinum heilaga Guði ísraels og snúið baki við honum. 36 1908/1912. 37 Jes 1: 2-4. 38 Sveinbjöm Egilsson. 49
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.