Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.1990, Page 89

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.1990, Page 89
Ný viðhorf við biblíuþýðingar 1. Það er markmið nefndarinnar að gefa út hefðbundna þýðingu. Gildandi texta skal ekki raskað nema þegar brýn nauðsyn er til. 2. Gerðar skulu eftirfarandi lagfæringar á texta: a. Texti íslensku þýðingarinnar skal samræmdur eftir nýjustu textaútgáfu Nestles.(Þó má breyta út af þessu í vissum tilfellum.) b. Textinn skal athugaður ffá málfræðilegu sjónarmiði og staðir sem virðast ónákvæmlega þýddir skulu færðir í réttara form, t.d. tíðir sagna. c. Taka má upp orðalag eldri þýðinga þar sem það virðist mönnum tamara en gildandi texti og hefð mælir með því. d. Nefndin kemur sér saman um þýðingu á smáorðum (kai (koU og de (8e) o.s.ffv.), lh með sögnum að segja, um upphafsstafi, greinarmerki o.s.frv. e. Orð og orðasambönd skulu samræmd þar sem það á við. 3. Þar sem merking frumtexta virðist ekki koma nógu skýrt fram í íslensku þýðingunni (gildandi texta eða eldri þýðingum), þar sem hún er óheppilega orðuð eða getur beinlínis valdið misskilningi og erfitt þykir að bæta úr með lagfæringum, skal þýða að nýju. Þetta gildir t.d. þegar um ónauðsynlega umritun virðist vera að ræða eða þegar orð og orðasambönd hafa breytt um merlangu í nútíma máli. Hins vegar skal sem minnst hróflað við „biblíuorðum.” 4. Nefndin ræður starfsmann til að undirbúa fundi nefndarinnar. Starf hans skal vera: a. Hann gerir athugasemdir við gildandi texta í samræmi við samþykktir nefndarinnar. I vafaatriðum um íslenskt mál getur hann ráðfært sig við íslenskufræðing, sem nefndin ræður sér til aðstoðar. b. Hann ritar upp eldri þýðingar, sem talist geta mönnum tamari en gildandi texti (sbr 2c) og þýðingu dr. Asmundar Guðmundssonar biskups. c. Hann gerir uppkast að nýjum texta. d. Hann sendir nefndarmönnum ofangreind gögn a.m.k. viku fyrir hvem fund. 5. Nefndin heldur fundi vikulega (hálfs mánaðarlega) og ræðir hvert vers út af fyrir sig. Nefndarmenn skulu greiða atkvæði um tillögur þær, er koma fram og ræður einfaldur meirihluti. Ef vers þarfnast endurþýðingar, en nefndarmenn ekki ánægðir með ffamkomnar tillögur, skal fresta afgreiðslu þess til næsta fundar eða til fundár þar sem fleiri slík vers yrðu rædd. Þegar nefndin hefur afgreitt kafla skal senda hann íslenskufræðingi til athugunar og er hann hefur skilað áliti og nefndarmenn tekið afstöðu til athugasemda hans, skal textinn teljast samþykktur. 6. Nefndin ræður íslenskufræðing sér til aðstoðar. Starf hans skal vera: a. Hann gefur starfsmanni nefndarinnar upplýsingar í vafaatriðum um íslenskt mál. b. Hann les yfir og gerir athugasemdir við texta þann, er nefndin afgreiðir. c. Hann mætir á fundum nefndarinnar þegar þurfa þykir. Þýðingamefndin hélt 197 fundi á ámnum 1962-1971 og þýddi Postula- söguna og Samstofnaguðspjöllin. Samstofnaguðspjöllin vom gefin út til kynningar á þýðingunni.13 Árið 1977 ákvað stjóm Hins íslenska Biblíufélags að ráðast í nýja útgáfu á Biblíunni. Upphaflega stóð til að prenta hina nýju þýðingu guðspjallanna og Postulasögunnar í þessari nýju útgáfu en prenta bréf Nýja testamentisins í þýðingunni frá 1912 með smávægilegum lagfæringum og stefna að því að ný þýðing á þeim yrði tilbúin að 5-7 ámm liðnum frá útgáfudegi þessarar Biblíu. Þegar farið 13 Lœknir segir sögu. LúkasarguÖspjall þýtt úr frummálinu 1965- '67. Reykjavík. Hið íslenska Biblíufélag 1968. Markús segir frá. Markúsarguöspjall þýtt úr frummálinu 1968-'69. Reykjavík. Hið íslenska Biblíufélag 1970. Matteus segir frá. MatteusarguÖspjall þýtt úr frummálinu 1970-'71. Reykjavík. Hið íslenska Biblíufélag 1974. 87
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.