Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.1990, Síða 97

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.1990, Síða 97
Ný viðhorf við biblíuþýðingar Það eru einkum tveir þættir sem ég hyggst ræða hér, annars vegar greining orða í merkingarþætti40 (componential analysis) eftir málvísindalegum aðferðum og hins vegar flokkun þeirra í merkingarsvið (semantic domains). Heildarflokkun orða í merkingarsvið er nokkuð á reiki og byggir ekki ætíð á málvísindalegum grunni. Enda þótt vel hafi tekist að flokka orðmyndir og setningar í kerfi er öðru máli að gegna um merkingar orða. Ýmsar tilraunir hafa verið gerðar með misgóðum árangri.41 Greining á merkingarþáttum orða og flokkun þeirra í merkingarsvið hljóta að vera háð hvort öðru. Erfitt virðist að flokka orð í merkingarsvið nema áður sé búið að greina merkingarþætti þeirra. Erfitt er einnig að greina merkingarþætti orðs án þess að skoða þá í einhverju heildarsamhengi. Efniviður tungumála er margþættur og fjölbreytilegur eins og mannshugurinn og háður margbreytilegum aðstæðum og þarf aðgát við að koma honum í kerfi. Hætt er við að hver skoði þennan efnivið út frá eigin aðstæðum að meira eða minna leyti. I sjálfu sér er verkefnið að koma orðaforða allra tungumála í eitt fastmótað kerfi eftir merkingu það flókið að efa má að það sé framkvæmanlegt. Margir tengja nöfn þeirra J. Triers42 og L. Weizgerbers43 við kerfismerkingarfræði (structural semantics) en ýmsar endurbætur hafa verið gerðar á kenningum þeirra. í stórum dráttum virðist vera um tvenns konar aðferðir að ræða eftir afstöðu manna til efniviðarins. Annars vegar eru aðferðir sem stefna að því að finna merkingarkerfi í orðaforðanum eins og hann kemur fyrir í mannlegum samskiptum í sögu og samtíð. Hins vegar eru aðferðir sem reyn^ að afmarka orðaforðann sem mest frá raunveruleikanum utan textans með ýmissi leitartækni áður en farið er út í merkingargreiningu. Ég ætla hér á eftir að greina stuttlega frá þrem tilraunum til að byggja upp merkingarkerfi tungumála. Það eru í fyrsta lagi rannsóknir hins svonefnda Túbingenskóla í merkingarfræði, en aðalforvígismaður hans var hinn kunni málvísindamaður E. Coseriu. f öðru lagi eru það rannsóknir sem unnar hafa verið við enskudeild Glasgowháskóla undir 40 Sbr. E.A. Nida, Componential Analysis of Meaning. An introduction to semantic structures-, Mouton The Hague 1975; Ch. Kay & M.L. Samuels, „Componential Analysis in Semantics: Its Validity and Applications,“ Transactions of the Philological Society 1975 s. 49-79; A. Wierzbicka, English Speech Act Verbs. A semantic dictionary Academic Press Sydney - London 1987; D.A. Cruse, Lexical Semantics, Cambridge 1986. 41 T. Chase, The English Religious LexL;The Edwin Mellen Press, Lewiston, New York 1988. M.A.K. Halliday, Language as Social Semiotic. The Social Interpretation of Language and Meaning\Edwin Arnold, London 1978. H-J Eikmeyer & H. Rieser (útg.), Words, Worlds, and Contexts. 42 J. Trier, Der deutsche Wortschatz im Sinnbezirk des Verstandes. Die Geschichte eines sprachlichen Feldes I: Von Anfang bis zum Beginn des 13. Jahrhunderts. Heidelberg 1931. 43 L. Weisgerber, „Die Sprachfelder in der geistigen Erschliessung der Welt.“ Festschrift fiir Jost Trier zu seinem 60. Geburtstag am 15. Dezember 1954. Meisenheim 1954 s. 34-49; sami, Das Menscheitsgesetz der Sprache als Grundlage der Spracwissenschaft. 2.útg. Heidelberg 1964. 95
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.