Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.1990, Side 209

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.1990, Side 209
Sundurgreinilegar tungur Víst er að þessi festa stafar að einhverju leyti af því að íslenskt mál hefur tekið óvenju litlum breytingum frá dögum Odds til okkar tíma og mun minni en tungumál flestra annarra þjóða. Þetta tekur sérstaklega til kjama orðaforðans og beygingakerfisins. Við þetta bætist að guðsorða- bækur hneigjast alla jafna til að vera íhaldssamar hvað varðar málfar. Fólk lærir einstaka ritningargreinar í bemsku og gerir þær kröfur að þeim sé haldið óbreyttum. Festan sýnir þó einnig ljóslega mat manna á þýðingu Odds og það hve vel mál hans og stíll hafa haldið gildi sínu þar sem mest er til vandað. Auðvelt er að bena á fjölmarga staði í síðustu útgáfu Nýja testamentisins, frá árinu 1981, þar sem uppistaðan er texti Odds. Þetta nær ekki aðeins til einstakra orða og orðasambanda. Víða standa jafnvel heilar setningar eða málsgreinar nánast eða alveg óbreyttar. Sem dæmi um slíkan kafla má taka Jh 6:47-51. Þýðing Odds: Sannlega, sannlega þá segi eg yður að hver sem tníir á mig, hann hefir eilíft líf. Eg em lífsins brauð. Feður yðrir átu himnabrauð í eyðimörku og eru dauðir. Þessi er það brauð sem ofan sté af himni að hver sem etur af því, hann deyr eigi. Eg em það lifanda brauð sem af himni sté ofan. Hver sem etur af þessu brauði, sá lifir eilíflega. Og það brauð, sem eg mun gefa, er mitt hold, hvert að eg mun út gefa heiminum til lífs. (198) Þýðingin frá 1981: Sannlega, sannlega segi ég yður: Sá sem trúir, hefur eilíft líf. Ég er brauð Iífsins. Feður yðar átu manna í eyðimörkinni, en þeir dóu. Þetta er brauðið, sem niðúr stígur af himni. Sá sem etur af því, deyr ekki. Eg er hið lifandi brauð, sem steig niður af himni. Hver sem etur af þessu brauði, mun lifa að eilífu. Og brauðið, sem ég mun gefa, er hold mitt, heiminum til lífs. Eins og þessar tilvitnanir bera með sér stendur hér furðu mikið eftir af texta Odds, enda er þýðing hans nákvæm en málfarið einfalt og vandað og að mestu leyti án erlendra áhrifa. Sem vænta má eru meginbreytingamar á orðmyndum, orðskipun og setningaformi og miða þær eðlilega að því að sveigja textann nær venjulegu nútímamáli. Orðaforðinn er hins vegar svo til hinn sami. Nánast það eina sem ber á milli er að nú er rætt um „manna“ þar sem Oddur talar um „himnabrauð“ og má að minnsta kosti leikmönnum þykja slæm býti í því. Þegar horft er til orðaforða þessa kafla er reyndar athyglisvert að sjá að þýðingin frá 1981 stendur að sumu leyti nær texta Odds en þýðingin frá 1912 gerði, en þar stóð meðal annars: „Þetta er brauðið sem kemur niður af himni, til þess að maður neyti af því og deyi ekki.“ Þó munu þýðendumir frá 1912 ekki síst hafa sótt sér fyrirmyndir til Biblíu Guðbrands Þorlákssonar þar sem texti Odds var gmndvöllur Nýja testa- mentisins. En það dæmi sem hér hefur verið rætt um segir vissulega ekki alla söguna um varanleika þýðingar Odds. Þannig er ljóst að mörgu því sem sérkennir málfar Odds hefur nú verið útrýmt að fullu og öllu. Þetta nær ekki aðeins til úreltra orða eða erlendra tökuorða, heldur einnig til 207 L
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.