Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.1990, Síða 231

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.1990, Síða 231
Eru þýðingar vísindi helgar, og var þar flutt inn í íslenska vitund margt af hámenningararfi evrópuþjóða, helgra manna sögur, hómilíur og spjall um guðlega spekt og vísindi, eða guðspjöll. Þýðingar helgar eru hið elsta sem til er á íslensku.23 Þessi fomi arfur lærdómsbókmennta endumýjaðist í aldanna rás við nýjar þýðingar og margvísleg fræðaskrif önnur er af þeim spmttu í eddum og sögum. 1100-1150 em gerðar þýðingar úr latínu, hómilíur, heilagra manna sögur o.fl.24 Og ekki má gleyma Þorlákstíðum, þótt þær séu á latínu og komi þessu máli því ekki við.25 Maríusaga, Nikulássaga o.fl. em þýddar á næsta skeiði, fram undir aldamótin 1200. Helgisagnir em þýddar, t.d. sögnin af fundi hins heilaga kross.26 Á öldunum næstu á eftir sjá nýjar 23 íslenska hómilíubókin er rituð um 1200, en textar hennar eru eldri, sbr. Stefán Karlsson, „Greftrun Auðar djúpúðgu,” Minjar og menntir. Afmœlisrit helgað Kristjáni Eldjárn, 481-488, s. 483) — Hér mætti einnig benda á grein Stefáns, „Samfellan í íslensku biblíumáli. (Erindi flutt á Hólahátíð 12. ágúst 1984.)”, ásamt grein hans í Sögu, 1984, 46-55, sjá einnig Bókaormurinn 14, 28. maí 1985, s. 14- i9. 24 Jónas Kristjánsson, „Er Snorri Sturluson upphafsmaður íslendingasagna?”, erindi flutt á vegum Stofnunar Sigurðar Nordals 20. mars 1990, sjá einnig bókmenttasögukafla hans í Sögu Islands, II. og III. bindi. 25 Róbert A. Ottósson, Sancti Thorlaci Episcopi Officia Rhytmica et Proprium Missae in AM241r A Folio. Khöfn: Bibliotheca Arnamagnæana, Suppl. III, Ejnar Munksgaard, 1959. í: Magnús Már Lárusson, „Doktorsvöm” [andmæli við doktorsvöm R.A.O. 10. október 1959], Lingua islandica: Islenzk tunga 2, 1960, 83-118 er þetta prentað sem hér fer á eftir. (Ath! Textinn er ekki stafréttur hér. Honum er vikið til nútíðarhorfs og textí niðurlagsins er óviss): „Drottinn Jesús Christus, sá er komst í þennan heim fyrir vorar sakir, syndugra manna, af faðmi föður til þess að leysa oss af synd Adams, því að eg veit og eg trúi að eigi fyrir réttvísra manna sakir, heldur syndugra manna, vildir þú á jörðu búa. Heyr þú mig, drottinn, syndugan og glæpafullan og óverðugan og órækinn og meinsaman. Þér játa eg allar syndir mínar og alla hluti illa, þá sem eg hefi unnið í þessum heimi af mínum eiginlegum vilja, í aðferð minni, í orði og verki og ranglegum hugrenningum. Fyrir þetta allt saman beiðist eg líknar af þér, faðir allsvaldandi. . . Drottinn Jesús Christus, son heilagrar Man'u. Bænfelli eg til þín að þú hverfir tíl andar minnar mildi þína og miskunn, því að hjá þér er von mín, drottinn minn. . . Þig bæni eg að eg megi með þér ganga og til þín koma og með þér hvílast og til þín upp rísa. Heyr þú mig, drottinn, af verðleikum Davíðs eftir því sem þú sórst feðrum vorum, að þú snýr reiði þína af mér vesölum þræli þínum. Yfirengill Michael, yfirengill Gábríel, yfirengill Raphael, allir englar, allir höfuðfeður og spámenn, allir postular, allir píslarvottar, allir játarar og allar helgar meyjar og allir himneskir kraftar standi mér til hjálpar og til bjargar við drottin minn Jesúm Christum,.. á þeirri skjálfandi tíð er önd mín skilst við líkam minn.” — Svo mæltu menn fyrr á öldum. 26 Stefán Karlsson, „Inventio Crucis, cap. 1, og Veraldar saga.” Opuscula septentrionalia. Festskrift til Ole Widding 10.10.1977. Hafniæ 1977, 116-133. Helgisögnin um það er Helena, móðir Konstantíns keisara fann hinn heilaga kross utan Jórsala með hjálp Gyðingsins Júdasar Quiriacusar var þýdd á norrænu snemma, segir Stefán, og tengist Veraldar sögu. Telur Stefán Karlsson hina íslensku frumgerð helgisögunnar hafa verið varðveitta frá síðari hluta 12. aldar (ív. rit, s. 128) en handrit Fundar krossins vera rituð í Agústínaklaustrinu að Helgafelli og í Benediktínaklaustrinu á Þingeyrum á 13. og 14. öld (ív. rit, s. 116-117). 229
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.