Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.1990, Side 250

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.1990, Side 250
Jón Sveinbjömsson Kaflamir um samstofnaguðspjöllin og um kímni Jesú þar sem tekin eru dæmi úr rabbínskum ritum til samanburðar em mjög athyglisverðir og varpa oft fersku ljósi á guðspjallafrásagnimar, en þar með er ekki sagt að lesandinn þurfi alls staðar að vera sammála höfundi í öllum atriðum. Höfundur notar í stómm dráttum flokkun Claviers. Hann gerir greinarmun á: A. Kímni án skops og B. Kímni með skopi. Til fyrra flokksins telur hann sögur eins og samtal Jesú við Pétur um skattpeninginn (Mt 17,24-27) og söguna um systumar í Betaníu (Lk 10,38-42). Til síðara flokksins heyra aftur á móti sögur eins og sögumar um kanversku konuna (Mt 15,21-28) og um bersyndugu konuna (Jh 8,1- 11). Um kímni Jesú segir höfundur (bls. 210) Mín ályktun er því að kímni og skop Jesú hafi öll einkenni rabbfnismans - og um leið spámannanna - en rabbínsk fræðsla og uppeldisaðferðir voru undir áhrifum alþjóðlegra strauma, eins og fljól, sem safnar vatni úr mörgum uppsprettum án þess þó að slitna úr sambandi við frumuppsprettu sína, - Tora (Iögmálið). Aðeins einn þessara lækja, sem skiluðu sér í fljótið, voru hin „sókratísku" áhrif frá grísku skopi. Þegar ég held því fram, að finna megi kímni og skop í orðum Jesú, bæði predikun og samtölum, þá á ég ekki við, að hann hafi alltaf og undir öllum kringumstæðum tjáð sig á þennan hátt. Ekki einu sinni, þegar tilfinningamar voru í samræmi við það. Ég á aðeins við það, að ég hefi fundið í mörgum ummælum guðspjallanna nokkrar líkur til þess, að Jesús hafi haft smekk fyrir því broslega og gamansama. Dr. Jakob er ekki einn um að nota bókmenntaaðferðir til þess að komast þangað sem sögurýnendumir hefðu viljað ná fram til. Vel getur verið að þessar rannsóknir hjálpi til þess. Meginkosturinn við bókina er að mínum dómi að hjálpa mönnum að ljúka upp texta Biblíunnar. Bókin hvetur lesendur til þess að lesa guðspjöllin út frá eigin brjósti, sjá mannlegu þætti frásagnanna og velta þeim fyrir sér. Það var markmið fomra höfunda að hræra við lesendum, fá þá til að hugsa upp á eigin spýtur. Það er stundum eins og menn séu ragir við að lesa biblíutexta án þess að hafa aðgang að „réttri" útleggingu þeirra. Bók séra Jakobs fær lesandann til þess að lifa sig inn í frásöguna og glíma við efnið. í þessu sambandi langar mig að minnast á þætti séra Bemharðs Guðmundssonar í ríkisútvarpinu á sunnudagsmorgnum. Þeir em af sama tagi. Séra Bernharður fær þar ýmsar konur og karla sem teljast ekki til guðfræðilegra handverksmanna til þess að glíma við guðspjallatexta og ræða um þá. Oft má finna þar ferskleika sem sérfræðingamir búa ekki alltaf yfír. Bók séra Jakobs ætti að ýta undir slíkan lestur. Það er mikill fengur að fá doktorsritgerð séra Jakobs yfir á íslensku þannig að allir geti notið góðs af. Þýðingin er á lipru máli en nokkur ókostur er að latnesk orðasambönd em sums staðar óþýdd og virðist það í ósamræmi við anda bókarinnar. Tvímælalaus kostur er að orðaskrám í lok bókarinnar. Þar má fletta upp ákveðnum stöðum í Nýja testamentinu og sjá hvemig höfundur fjallar um þá án þess að þurfa að fara í gegnum alla bókina. 248
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.