Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2006, Blaðsíða 66

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2006, Blaðsíða 66
svar sitt svo: „Ef ég er lengi í tölvunni. Ef ég er að reyna aðgera eitthvað í tölv- unni, ogþað gengur ekki og ég er marga tíma að laga það. “ Önnur stúlka úr Reykjavík fer illa með tímann þegar hún: „ situr bara heima oggerir ekki neitt.“ Sum tengja þetta við skólann. Tvær stelpur eru ósáttar við að þurfa sífellt að bíða, bæði í skólanum og heima, og telja að það sé tímaeyðsla. Stúlka úr Reykjavík er ósátt: „Þegar krakkarnir eru aðgaspra eitthvað í tím- anum, eru að tala en ekki að lœra, við eigum að vera að læra. “ Síðan nefna þau að illa sé farið með tímann þegar þau slæpast eða hangsa og gera ekki neitt. Það er athyglisvert að þau eru vel meðvituð um það þegar þau fara illa með tímann. Hvað framtíðina varðar velta þau flest mikið fyrir sér hvað þau ætli að gera, menntast eða vinna við í framtíðinni. Þó sést dæmi um tilvistarpælingar hjá stúlku úr Reykjavík þegar hún veltir fyrir sér hvað hún ætlar að gera við líf sitt. Síðan eru það nokkur sem segjast hugsa lítið um framtíðina og virðast ekki mjög upptekin af henni. Hér vekur ýmislegt athygli, t.d. það að unglingarnir eru almennt séð ekki neikvæðir út í skólann þótt sjá megi dæmi um slik viðhorf hjá drengj- unum. Þess má geta að viðtölin við unglingana voru tekin í skólunum. Ekki er auðvelt að slá því föstu hvort það hafi haft einhver áhrif á svör þeirra, t.d. í þá veru að sýna skólanum einhvers konar hollustu. Það má svo sem líka velta því fyrir sér hvort áhrifin hefðu ekki getað verið á hinn veginn, þ.e. að ýta undir neikvæðni. Flestir unglinganna eru þeirra skoðunar að skólinn búi þau almennt vel undir lífið en athygli vekur að samtímis eiga þau erfitt með að tilgreina með hvaða hætti það sé. Það vekur líka athygli hvernig þau tjá sig um hvernig farið er með tímann og hvað þau eru meðvituð um hve- nær þeim finnst þau vera að sóa honum. í vangaveltum unglinganna um framtíðina er lítið komið inn á tilvistarspurningar heldur beinist athyglin aðallega að því hvað þau ætli að fást við í framtíðinni, svo sem menntun, vinnu og stofnun fjölskyldu. 64 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.