Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2006, Page 145

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2006, Page 145
standa spádómshefð síðgyðingdómsins nær en öðrum hefðum. Kenning von Rad byggði ekki síst á því að persónur í aðalhlutverkum opinberunar- bókmennta, eins og Daníelsbókar, voru spekingar eða fræðimenn.44 Vand- inn við þessa hugmynd, segir Scott, liggur á hinn bóginn í því að ummæli og dæmisögur Jesúhefðarinnar innihalda íjarri því allar hefðir sem rekja má til opinberunarbókmennta.45 Ummæli úr Jesúhefðinni sem varðveitt eru í Ræðuheimild46 samstofna- guðspjallanna, Q 6.27-36 (um hefnd), tekur Scott sem dæmi um lögmáls- texta í spekiummælum. Þegar þessi ummæli eru rannsökuð ofan í kjöl- inn þá birtist upprunalegasta mynd þeirra sem nokkurs konar skopstæling bæði á lögmálshefð Gyðinga og á spekinni sem myndar hluta ummælanna. í Ræðuheimildinni má sjá hvernig útgefandi hennar leitast við að ýta lög- málsvísuninni til hliðar og hvernig hann upphefur tilhöfðunina til spek- innar með því að leggja áherslu á Q 6.29 (þ.e. ummælin um að vera sleginn á aðra kinnina). Þegar höfundur Matteusarguðspjalls tekur þessi ummæli upp í guðspjallið úr Ræðuheimildinni notast hann á hinn bóginn við þau með viðbótum sínum til að hnykkja á túlkun sinni á lögmálinu sem Scott telur liggja að baki textanum. Loks bendir Scott á hvernig ummælin eru túlkuð í hinni rabbínsku hefð en þar stýrir hugmyndin um lögmálið til- einkun úr spekihefðinni, „Tóra er speki“.47 44 Theologie des Alten Testaments, Band II, Die Theologie derprophetischen Úberlieferungen 1975 [1960], s. 316- 323. 45 „Jesus as Sage,“ s. 400. Scott fjallar einnig um hugmyndir sem tengja JesúhefSina við Kýníkea en hafnar þeirri samlíkingu á þeim grundvelli að um sé að ræða ólíkar hefðir hvað varðar innihald og form (ibid., s. 400-402). Rök Scott í þessu samhengi standast engan veginn yngri rannsóknir sem einmitt hafa sýnt fram á tengsl á milli Kýnikea og Jesúhefðarinnar á grundvelli kreijuforma og þeirrar tegundar speki sem sameiginleg er með þeim báðum (speki götunnar). Sjá umfjöllun John S. Kloppenborg Verbin, „A Dog among the Pigeons," í Jon Ma. Asgeirsson o.fl. ritstj., From Quest to Q: Festschrift James M. Robinson 2000a, s. 73-117. 46 Um Ræðuheimildina sjá t.d. John S. Kloppenborg Verbin, Excavating Q: The Flistory and Setting of the Sayings Gospel 2000b. Tilvísanir í Ræðuheimildina eru táknaðar með Q en kafla og versasldpting fylgir Lúkasarguð- spjalli. 47 „Jesus as Sage,“ s. 402-405. Tilvitnun er á bls. 405. Sldlgreining Scott á uppruna ummæla þessara í lagahefð er sett fram gegn hugmyndum um annan uppruna þeirra í spámannahefð. Forsendur Scott um til að mynda meint semísk bókmenntaform og munnlegar geymdir ummæla eru afar hæpin í ljósi síðari rannsókna. Um 143
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.