Skagfirðingabók - 01.01.1975, Síða 48

Skagfirðingabók - 01.01.1975, Síða 48
SKAG FIR8INGA BOK Hofi, komu í önnur héruð. Þeir voru rausnarmenn að sama skapi sem dæmi eru um af erfisdrykkju þeirra Hjaltasona eftir föður sinn og háttum Þorbrands örreks, er nam Silfrastaðahlíð alla upp frá Bólstaðará og bjó á Þorbrandsstöðum og lét gera þar eldhús svo mikið, að allir þeir menn, er þeim megin fóru um dalinn, skyldu bera þar klyfjar í gegnum og vera öllum matur heimill. Þeir munu snemma hafa verið kærir að góðhestum svo að sögur fóru af, og því má þakka, að varðveitt er ein heimild forn um að skip hlaðið kvikfé kom til landsins. Kom það út hér í Kol- beinsárósi, en kaupmönnum hvarf unghryssið Fluga í Brimnes- skógum. Ekki er trúlegt, að annað hross verði frægara í íslenzkum sögum. Sama heimild bendir til, að þeim hafi ekki verið ógjarnt að taka drjúga áhættu í leik, ef til vill meiri en auðna leyfði, og myndu enn finnast dæmi slíks á þessum stað og úr þessu héraði frá yngri tíð en landnámsöld. Er þá og skammt að fara og minn- ast þess, að skagfirzkt skáld á landnámsöld, Þorvaldur holbarki, sonur Höfða-Þórðar, fór til hellisins Surts og færði þar drápu þá, er hann hafði ort um jötuninn í hellinum. Svo náin voru venzlin milli manna, vætta, hrossa og listar. Markverðastar þykja mér þó heimildir um friðsemd land- námsmanna í þessu héraði og viðleitni þeirra til að lifa í sátt og samlyndi. Til Islands leituðu menn, er gerðir höfðu verið rækir úr öðrum löndum fyrir ofbeldis og víga sakir. Það kann að vera hending ein, að slíkir menn áttu ekki kost á landnámi mið- eða innsveitis í héraðinu, án þess að taka sinnaskiptum. Hvarflar að mér, að þeim hafi verið bægt þaðan, en þó gerður kostur á útkjálkum, að minnsta kosti ílentust þess háttar menn í nyrztu sveitum austan fjarðar. Má þá vera, að ég sé farinn að seilast nokkuð til landa meðal Eyfirðinga. Um vígamann nokkurn mikillar ættar, Hrol- leif inn mikla, er kunnugt, að hann var gerður héraðsrækur, og varð hann Húnvetningum lítill happafengur að sögn. Ef þessi skilningur er nærri lagi, skyldu ofbeldismenn umbornir í lengstu lög og sveigðir til að þýðast samfélag sitt, þó að dýrkeypt yrði stundum. I því lýstist umburðarlyndi, sem ég trúi að hafi löngum 46
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Skagfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.