Skagfirðingabók - 01.01.1975, Síða 134

Skagfirðingabók - 01.01.1975, Síða 134
SKAGFIRÐINGABÓK er bent á lambadauða af pestinni „sem hún þó að undanförnu ætíð hefur látið hlutlaus hjer í hreppi, en verið skjæðust árlega í vetur- gömlum sauðum...“ 28 Guðmundur Davíðsson frá Hraunum getur þess í ritgerð sinni um Fljót, að fyrsta veturinn, sem hann bjó á Hraunum (1896— 97), hafi hann misst 60 fjár úr bráðapest,29 og telja má, að pestin hafi verið nokkuð skæð á því ári, þar eð allmikið dregur úr fjölda sauðfjár frá 1896 til 1897, fækkunin nemur alls tæplega 500 fjár. Um þetta leyti var í auknum mæli tekið að beita vísindalegum aðferðum til þess að verjast sjúkdómum í fé. Tekið var að bólu- setja gegn bráðapest,30 og reynt, þótt erfiðlega gengi, að láta menn baða sauðfé til kláðavarna. Menn voru tregir til þessa, enda ekki finnanlegur vottur af kláða í fé Fljótamanna, eins og fram kemur í bréfum til sýslumanns 18. janúar 1898 og 9. desember sama árs.31 Þó var tekið til við að baða, og hefur það eflaust haft betri áhrif, heldur en ef grípa hefði þurft til neyðarúrræða eftir að kláði var kominn í féð. Eins og fram hefur komið, áraði misvel til búskapar í Fljótum á 19. öld. Hörð ár gerðu bændum mjög erfitt fyrir, en verst var þó, ef mjög illa áraði mörg ár í röð. Síðasti áratugur aldarinnar er einhver hinn bezti, samkvæmt þeim heimildum, sem til eru, og Fljótamenn bjuggu allvel, þegar 19. öldin kvaddi og sú 20. gekk í garð. Um búnaðarlegar framkvæmdir eru tiltölulega fátæklegar heimildir. Þó er sitthvað finnanlegt í landshagskýrslum, svo og gögnum hreppsins, og hefur það helzta verið fært hér á línurit nr. 4, 5 og 6 til glöggvunar og samanburðar. A línuriti nr. 4 kem- ur fram, hver atorka Fljótamanna hefur verið við gerð fram- ræsluskurða á síðustu fjórum áratugum aldarinnar. Hún hefur verið næsta lítil, 100—300 fet á ári, og stundum engin. Aðeins er vert að geta áranna 1878, þegar skurðgröftur er á fjórða þús- und fet og 1881, þegar grafin eru nær tvö þúsund fet. En aðgerðir til landþurrkunar eru eins og sjá má sáralitlar. Stærð kálgarða er sýnd á línuriti nr. 5. Mikill áramunur er á yrkingu garða þessara. Um 1860 virðist kálgarðaáhugi hafa gripið 132
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Skagfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.