Skagfirðingabók - 01.01.1990, Blaðsíða 182

Skagfirðingabók - 01.01.1990, Blaðsíða 182
SKAGFIRÐINGABÓK orð greinarinnar. Handritið er nú í Héraðsskjalasafni Skagfirðinga, HSk. 133 4to, afhent safninu við stofnun þess 1947. Lítill hluti frásagnarinnar birtist í Safnamálum, 8. árg., bls. 19-25, Ak. 1984. Stafsetning er færð til þess horfs, sem haldið er í þessu riti, sem og greinarmerki; pennaglöp leiðrétt athugasemdalaust. Ekki var hróflað við orðmyndum, nema Mýrarkoti í hdr. er breytt í Mýrakot. Fyrirsögn er frá ritstjórninni, en í handriti heitir frásögnin „Ymislegt frá Jóhanni Einars- syni Mýrarkoti“. Neðanmálsgreinar eru frá hendi ritstjórnar. Ritstjórn Æska og uppvöxtur Eg erfæddurí Tungu í Stíflu 28. nóvember 1845, skírður 29. nóvember af séra Páli Tómassyni á Knappsstöðum. Var mér strax komið í fóstur á Hamri í Austur-Fljótum hjá hjónum þar, Gísla Finnssyni og Guðrúnu Rafnsdóttur. Þar var eg til sex ára aldurs, en fór þá til móður minnar og stjúpa, er þá bjuggu við lítil efni í Hvammi í Austur-Fljótum. Hjá þeim var eg til 12 ára aldurs. Þá fór eg að Hamri aftur, og var þar til fermingaraldurs. Gísli og Guðrún á Hamri voru mér mjög góð, og hefði eg sjálf- sagt verið þar lengur ef þau hefðu þurft mín með. Þeim var mjög umhugað að kenna mér að lesa og skrifa og búa mig vel undir ferminguna í kristnum fræðum, og að þeirri fræðslu hefi eg búið alla mína ævi. Þótti eg vel læs og kristindómskunnátta mín ágæt. Þegar eg varð þess vís, að eg yrði ekki lengur á Hamri, vissi eg ekki, hvað eg ætti af mér að gera. Mér var þá ráðlagt að fara eða reyna að komast til Olafsfjarðar; þar átti eg frændfólk, og var búizt við, að það liti miáske eitthvað til með mér ef eg kæmist í nálægð þess. Ekki réðist eg þó til neins af mínu fólki, fór til gamalla hjóna, er bjuggu á Þverá í Ólafsfirði. Þau voru fremur fátæk og litlir búmenn. Hjá þeim var eg í eitt ár og flutt- ist þaðan að Langhúsum í Viðvíkursveit. Tilefni þess að eg flutt- ist þangað er það, er nú skal greina. Sama vorið og eg kom í Ólafsfjörð, flutti að Kvíabekk prest- urinn séra Stefán Arnason frá Felli í Sléttuhlíð. Hann átti fjölda 180
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.