Jökull


Jökull - 01.12.1968, Side 5

Jökull - 01.12.1968, Side 5
Mynd 1. Tvívetni í úrkomu og grunnvatni á suðvesturhluta landsins. Jafngildislínurnar sýna tvívetni úrkomunnar. Þríhvrningarnir eru staðir, þar sem sýnum hefur verið safnað úr lindum og ám af fjarlægum eða óþekktum uppruna. Punktarnir eru staðir, þar sem sýnum af heitu vatni hefur verið safnað. Tölurnar á myndinni eru 8-gildi viðkomandi vatns. Fig. 1. Maþ of deuterium concentration in the preciptation in Southwest Iceland. Sampling places for geothermal -water and cold water of distant origin. • Geothermal luater. ▲ Cold water of dislant origin. háttu grunnvatnsins, sem ekki er unnt að afla á annan hátt. Sem dæmi má nefna, að efna- greiningar á vatni veita upplýsingar um gerð og ástand þeirra berglaga, sem vatnið hefur runnið um, og svo þær efnabreytingar, er eiga sér stað í berginu. Þær segja þó ekkert um, hvaðan vatnið kemur. Tvívetnismælingarnar eru liins vegar óháðar berglögunum og veita JÖKULL 18. ÁR 339

x

Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.