Jökull


Jökull - 01.12.1968, Síða 41

Jökull - 01.12.1968, Síða 41
H 1217.3 1219.2 1221.5 1225,8 1231.5 1236.2 1236.7 1236.4 1238.2 1240.8 1244.4 1249.1 1253.4 1256.2 1258.4 1260,0 1261.2 1262,0 1262.8 1261.9 1260,0 1259.1 1260,8 1263.2 1265.7 1269,0 1271.7 1275.2 1277.4 1280,0 1283.4 1285.1 1285.2 1284.4 1284.2 1282.6 1280.3 1278,0 1277.9 1277.2 1277.3 1277,0 1276.8 1273.3 1271.9 1270.7 1270,1 1271.5 1274,0 1280.8 D 4617 4846 5087 5348 5573 5816 5988 6188 6396 6610 6835 7060 7282 7510 7747 7945 8189 8414 8652 8873 9104 9337 9584 9804 10049 10308 10534 10900 11178 11412 11702 12000 12211 12506 12783 12974 13182 13385 13591 13795 13988 14197 14409 14653 14879 15101 15315 15514 15731 15925 H 1285.8 1289.9 1291,0 1292.6 1292.4 1289.5 1286.9 1276.9 1255,8 1244.5 1244,4 1333.7 D 16099 16350 16567 16761 16990 17158 17287 17504 17826 18117 18501 191652 1 Fastm. á Kerlingum. 2 Vörðutoppur á Páls- fjalli. 15.-16. juni 1967 H D 1334,0 0i 1190,4 2352 1184,5 257 1170,2 374 1161,7 551 1155,3 860 1154,9 1202 1156,5 1570 1158,6 1952 1166,5 2339 1174,8 2727 1184,2 3042 1191,8 3195 1198,9 3349 1206,1 3582 1205,7 3828 1208,8 4188 1216,5 4604 1218,6 4914 1222,9 5293 1232,1 5660 1236,7 5996 1239,1 6464 1243,9 6897 1252,4 7248 1256,9 75553 1 Fastrn. á Kerlingum. 2 Snjórönd. 3 í Nýjafellslínu. Niðurstöður af mælingum við Nýjafell 1959 og milli Pálsfjalls og Kerlinga 1959 og 1965 hafa birzt í Jökli (Pálsson 1959, Hallgrimsson og Þorbergsson 1966). Því miður eru þessar niðurstöður ekki villulausar. (1959 er 100 m skekkja í lengd frá stöð 38 og áfram; 1965 eru skekkjur bæði í hæðum og lengdum). Utreikningar á öllum mælingunum hafa nú verið endurskoðaðir og gerðir með rafreikni eftir forskrift Gunnars Þorbergssonar (1968) fyrir útreikninga á línumælingum. Niðurstöður eru í Töflum 1 og 2, og á Myndurn 2 og 3. Hæð á fastmerki á Kerlingum er sett 1334.0 m samkvæmt mælingu frá Nýjafelli 1967. (Þessi hæð er 1339 m á korti Geodætisk Institut). Lengdin Pálsfjall—Kerlingar mældist 19188 m 1959 og 19165 m 1965. Hæðarmunur fastmerkja á Pálsfjalli og Kerlingu mældist 0,9 m 1959. Hæðarmunur fastmerkis á Kerlingu og vörðu- topps á Pálsfjalli mældist 0,3 m 1965; þá var ekki farið upp á Pálsfjall, og er vörðuhæð ókunn. Samræmi milli þessara tveggja mælinga er ágætt. Ekki þykir ástæða til að jafna mis- muninum út fyrr en Pálsfjall liefur verið stað- sett með fullnægjandi þríhyrningamælingum. Leysingarstengur, sem settar voru í Nýjafells- línu vorið 1965 (Rist 1965), voru mældar inn, fyrst haustið 1965. Niðurstöður eru í Töflu 3. Eftir mælingunum að dæma er engin hreyfing á jöklinum þarna. Neðri bútarnir í tveimur neðstu stöngunum a. m. k. hölluðust mjög mik- ið, og er það væntanlega ástæðan til þess, að fjarlægðin frá Nýjafelli lengdist með tímanum. Líklega hafa stengurnar hallazt frá upphafi, enda var stýringin á slöngunni, sem borað var með, ekki nema i/2 m (Rist 1965). BREYTINGAR Á TUNGNÁRJÖKLI 1959-1967 Breytingar á yfirborði jökulsins koma skýrt fram af langskurðarmælingunum. Við Nýjafell hopar jökullinn hratt, og hefur hann [rar í 700—750 m y. s. hopað um 800 metra og lækk- að rúma 50 metra á átta árum. I langskurð- inum milli Pálsfjalls og Kerlinga kemur í ljós, að rýrnunin nær upp fyrir 1200 m y. s., en ofan við um 1240 m y. s. hefur yfirborðið hækkað. Við framhlaup Síðujökuls 1963 umturnaðist jökullinn við Pálsfjall, og mikil lækkun átti sér stað á um 6 km kafla langskurðarins þar. JÖKULL 18. ÁR 375
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.