Jökull - 01.12.1968, Side 77
Jón Eyþórsson: Ritskrá
LIST OF PUBLICATIONS
Frumsamdar bœkur — Books
1942:
Kerlingarf jöll. Ferðafélag íslands. Árbók
1942. 104 bls., 8vo. (Ásamt Steinþóri Sigurðs-
syni o. fl.)
1952:
Veðurfræði. Ágrip. Prentað sem handrit.
Reykjavík 1952. 78 bls., 8vo. (Prentað sem
bók 1955. 2. útg. 1964, 3. útg. 1968.)
1958:
Vestur-Húnavatnssýsla. Ferðafélag íslands.
Árbók 1958. 128 bls., 8vo.
1960:
Vatnajökull. Almenna bókafélagið. Reykja-
vík. 44 bls. 31 mbl. 8vo.
1964:
Austur-Húnavatnssýsla. Árbók Ferðafélags Is-
lands 1964. Reykjavík. 224 bls., 8vo.
1965:
Hvar er HvinVerjadalur? Prentað sem hand-
rit. Reykjavík 1965. 20 bls., 8vo.
1969:
Um daginn og veginn. Almenna bókafélagið.
Reykjavík. 239 bls.
Þýdd rit — Tránslated books
1941:
Roald Amundsen: Sókn mín til heimskaut-
anna. Ak. 1941. 240 bls., 8vo, 12 mbl.
1943:
Um ókunna stigu. Þrjátíu sannar sögur um
landkönnun, rannsóknir og svaðilfarir. XV +
291 bls. 27 mbl. (Þýðandi ásamt J. E. Pálmi
Hannesson.)
1944:
Kaj Munk: Nils Ebbesen. Sjónleikur í fimm
þáttum. Reykjavík 1944. 93 bls., 8vo.
1945:
Ferðabók Sveins Pálssonar. Snælandsútgáfan,
Reykjavík. 873 bls. (Þýðendur ásamt Jóni Ey-
þórssyni Pálrni Hannesson og Steindór Stein-
dórsson.)
1947:
Arthur Köstler: Myrkur um miðjan dag.
Reykjavík. 176 bls., 8vo.
1948:
j. P. Koch: Yfir hájökul Grænlands með ís-
lenzka hesta. 1912—1913. Reykjavík. 282 bls.
1948:
Sigge Stark: Kaupakonan í Hlíð. Gulu skáld-
sögurnar 6. Reykjavík. 242 bls.
1949:
Evelyn Stefanson: Á heimsenda köldum.
Byggðir innan norðurbaugsins. Reykjavík.
190 bls., 4to.
1950:
Thor Pleyerdahl: Á Kon-Tiki yfir Kyrrahaf.
Reykjavík. 272 bls.
1951:
Thor Heyerdahl: Brúðkaupsferð til Paradís-
ar. Reykjavík 1951. 199 bls.
1962:
William Watts: Norður yfir Vatnajökul.
Bókfellsútgáfan, Reykjavík. 208 bls., 8vo.
1962:
Lönd og þjóðir. John Osborne o. fl.: Bret-
land. Almenna bókafélagið, Reykjavík.
1964:
Lönd og þjóðir. Robert Coughlan o. fl.:
Mið-Afríka — sólarlönd Afríku. Almenna
bókafélagið, Reykjavík.
1966:
Philip D. Thompson: Veðrið. Alfræðasafn
A.B. 6. Reykjavík.
1967:
Fridtjov Nansen: Hjá selurn og hvítabjörn-
um. Reykjavík. 284 bls., 8vo.
JÖKULL 18. ÁR 41 1