Jökull

Ataaseq assigiiaat ilaat

Jökull - 01.12.1973, Qupperneq 60

Jökull - 01.12.1973, Qupperneq 60
SKEIÐARARHLAUP 1972 Mynd 4. Þversnið Skeiðarár undan Skaftafelli. Fig. 4. Cross-section of Skeidard west of Skaftafell. 1. 1971 11.—14. ágúst. Hámark 13. ágúst kl. 12. 2. 1971 7.—15. des. Hámark 12. des. kl. 16. 3. 1972 11.-13. júlí. Hámark 12. júlí kl. 12. 4. 1973 3.—15. maí. Hámark 12. maí kl. 22. 5. 1973 22.-25. júlí. Hámark 24. júlí kl. 13. Síriti er í Kolgrímu og hefur verið um nokk- urt árabil, svo að nú eru til línurit yfir mörg Vatnsdalshlaup. Vatnamælingar munu birta rennslisniðurstöður í Jökli, áður en langt um líður. Kaldakvísl — „Hamarslón“ Jökulhlaup kom í Köldukvísl 1. ágúst 1972, sjá Jökul 22. ár, bls. 88. Skeiðarárhlaup — „Grímsvatnahlaup“ 1954 hlupu Grímsvötn 4.-28. júlí. Hámark 18. júlí. Þá voru liðin 6 ár og 5 mánuðir frá síðasta hlaupi, eða 6i/<, sumar, sjá greinina Skeiðarhlaupið 1954 í Jökli 5. árg. 1960 hlupu Grímsvötn 5. jan.—10. febr. Há- mark 25. janúar. Þá voru liðin 5 ár og 6 mán- uðir frá siðasta hlaupi eða 5i/z sumar. Hinn 20. janúar náði hlaupið til Gígju. Sími um Skeiðarársand rofnaði. Megn fnykur í lofti. Aðal vatnsmagn hlaupsins féll til sjávar um austanverðar Skaftafellsfjörur. 1965 hlupu Grímsvötn 22. ágúst—18 sept. Há- mark 7. sept. Þá voru liðin 5 ár og 8 mánuðir eða 6 sumur frá síðasta hlaupi. Um miðjan ágúst var all megn jöklafýla í Skaftafelli. Þeg- ar hlaupið fór að færast verulega í aukana 5. 58 JÖKULL 23. ÁR sept., tók vatn að vætla fram á sandinn nokkru austan við sæluhúsið, en slíkt hafði ekki gerzt í hlaupunum, sem nefnd eru hér að framan. Það sást vel, hve grunnvatnsstaðan var há í jöklinum, því að undir kvöld 5. sept. tók vatn að renna fram milli fjalls og jökuls við Kross- gilstind. Breidd farvegar 6. sept. um símalínu 2 km, staur féll og símasamband rofnaði. Um hádegisbil 7. sept. fjaraði við Krossgilstind, en vatn hélt áfram að drýgjast í Sæluhúsakvísl út þann dag, varð 8—10 m3/s. Hinn 8. sept. féll enn einn símastaur. Nokkurt hlaupvatn féll til Gígju. Síðla dags 8. tók að fjara mjög. „I þessu hlaupi hefur komið talsverð jaka- hrönn allt frá jökli og nokkuð fram d sandinn, þótt litið berist fram á móts við Skaftafellsbœi, nema smámulningur, lítið er af mjög stórum jökum. Telja má þó, að þetta sé með mesta móti, sem brotnað hefur úr jöklinum siðan 1958,“ segir Ragnar Stefánsson í Skaftafelli. 1972 hlupu Grímsvötn 1. marz—5. apríl. Há- mark 23. marz. Þá voru liðin 6 ár og 6 mánuðir frá siðasta hlaupi eða 6 sumur. Fyrstu tvo daga mánaðarins var megn jöklafýla í Skaftafelli, og áin dökk af aur. Sökum stórrigninga og vaxtar í vatni hvarvetna sást ei glöggt, hvort lilaup- vatn var komið í ána. Aðdragandi hlaupsins var hægur allt fram til 16. marz, sjá meðfylgj- andi línurit (Mynd 3). Hlaupið var rannsakað eins rækilega og tök voru á. Vegagerð ríkisins var aðalrannsóknar- aðilinn. Helgi Hallgrímsson yfirverkfræðingur brúargerðar stjórnaði rannsóknunum. Auk mæl-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Jökull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.