Jökull


Jökull - 01.12.1974, Blaðsíða 28

Jökull - 01.12.1974, Blaðsíða 28
svæði getur vatnsþrýstingur þar orðið meiri en farg jökulsins og jökullinn lyfst af botni. Vatn úr Grímsvötnum þrengir sér nú út um þröng- an farveg, og getur borist langa leið undir jöklinum, án þess að vatnsborð lækki verulega í Grímsvötnum. Frá Grimsvötnum gæti vatn t. d. þrengt scr 50 km leið niður á Skeiðarár- sand í farvegi með 100 m2 þversniði, án þess að vatnsborð Grímsvatna lækki meir en 10 cm. Þegar vatn fer að renna úr Grímsvötnum, mun hiti vegna núnings í streymandi vatninu bræða göng í ísinn undir jökli. Farg jökulsins mun leitast við að loka göngunum, en búast má við því, að göngin víkki stöðugt. Vatn helcl- ur því áfram að streyma gegnum göngin, þótt jökullinn falli aftur niður á botn sinn. Vatns- borð Grímsvatna fellur þó aðeins urn 100 m, en ekki niður að börmum öskjunnar við botn þeirra. Þetta má skýra þannig, að þegar íshella Grímsvatna sígur niður á barm öskjunnar, lok- ast fyrir útrennsli úr Grímsvötnum. Þetta er talið ske innan Grímsvatna, beint norðan Svía- hnúks eystri (Mynd 14). Lokaorð. Augljóst er, hvers 'vegna tíðni jökulhlaupa frá Grímsvötnum er því lægri sem jökullinn er þykkari. Eldgos á vatnasvæðinu norðan Grímsvatna gætu valdið jökulhlaupum, þar sem bræðslu- vatn rynni til Grímsvatna. Eldgos í Grímsvötn- um gætu ekki valdið óvæntum hlaupum. Rúm- mál gosefna væri væntanlega hverfandi lítið miðað við rúmmál Grímsvatna, og vatnsborð Grímsvatna hækkar ekki, þótt íshella þeirra bráðni. Eldgos á hryggnum suðaustan Gríms- vatna myndi bræða ís og minnka ísfarg á haft- inu. Það gæti hleypt tir Grímsvötnum. Spá má, hve hátt vatnsborð í Grímsvötnum þarf að rísa, svo að hlaup hefjist. Slík spá yrði byggð á mælingum á breytingu á þykkt jökuls- ins suðaustan Grímsvatna. Einnig má spá, hve- nær vænta megi hlaups. Við þær spár virðist þurfa að taka tillit til þess, hve mikið vatns- magn hefur borist með jökulhlaupum til Skaft- ár. Unnt væri á tvennan hátt að hindra, að jökulhlaup verði frá Grímsvötnum. Ef 20 m3/s af vatni væri stöðugt dælt úr vötnunum, myndu þau haldast lokuð. Til þess þyrfti dælustöð með 50 MW orku. Annar möguleiki væri að grafa rennslisgöng gegnum barma öskjunnar undir jökli eða gegnum Grímsfjall eða Vatnshamar. Vatnsborð Grímsvatna gæti þá ekki risið svo hátt, að hlaup yrðu. Sú vegalengd yrði e. t. v. 1 km löng. Efugsanlegt er, að jökulhlaupin minnki vegna þynningar jökulsins eða rofs á hryggnum á botni jökuls austan Grímsvatna. 26 JÖKULL 24. ÁR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.