Jökull


Jökull - 01.12.1974, Blaðsíða 73

Jökull - 01.12.1974, Blaðsíða 73
staðinn. Tók sig þá upp skriða uppi undir fjallsbrún, í nær 500 m hæð (475 m y. s.). Var farvegur lrennar mjór í fyrstu, um 12 m breið- ur, en þandist út, er niður dró í fjallið og varð skriðan þar mest yfir 300 m breið. Sópaði hún þar öllu með sér, grjóti, jarðvegi og gróðri nið- ur á berar klappir, en neðan til í fjallinu sett- ist mikið af ruðningnum að og færði allan gróður í kaf. Þá fór hún nreira og minna yfir þjóðveginn og var breidd herinar þar 320 nr. Ein álma skriðunnar ógnaði húsi dr. Haralds Matthíassonar, en staðnæmdist þó í unr 25 m fjarlægð. Þar skammt frá var tjaldi með búnaði bjargað undan skriðunni á síðustu stundu, en lrún fór yfir tjaldstæði staðarins og eyðilagði það að mestu. Teygði skriðan sig í áttina að barnaskólabyggingu, er var í smíðum neðst á Tjaldgrundinni, en skemmdi hana ekkert. Mestu skemmdirnar urðu á skógargróðrinum í fjalishlíðinni, sem ýmist sópaðist burtu eða færðist í kaf, svo og á skógargirðingunni, sem auðvitað eyðilagðist á jafnlöngum kafla og skriðan tók yfir. Niður fjallið fylgdi meginruðningurinn gilj- um og rákunr. Stærsta gilið í fjallinu fylltist al- veg í bili, en spýtti svo urðinni úr sér niðri í fjallsrótunum. Uppi í fjallinu standa hér og þar gróðrargeirar á milli urðarkvíslanna, eins og til að undirstrika eyðilegginguna. Sjónarvottar telja, að skriðufallið hafi varað í minna en tvær mínútur. A þeinr tíma féll það úr 475 m hæð yfir sjó niður í 70 m hæð. Eftir að skriðan nam staðar, fossuðu úr henni leirlækir franr í vatnið og orsökuðu þar fyllur og mórillur. Ekki mun neinn jarðvegsklaki hafa verið í fjallinu, er þetta gerðist. Varla mun of talið, að vegalengdin, sem skriðan fór, sé 1.2—1.5 km og gæti þá hraði hennar hafa verið að meðal- tali 12—15 m á sek. eða 40—50 km á klst. Sliriðufall í Ólafsfirði. Heimild: Tínrinn 17. júní.) Um miðjan júní var norðaustan stórrigning nreð krapahríð til fjalla í Ólafsfirði. Föstudags- kvöldið 15. júní gerði fyrst haglhríð og síðan úrhellisrigningu og stóð demban fram á nótt. A laugardagsmorguninn þ. 16. runnu stór- elfur eftir götum bæjarins, svo varla var stíg- vélatækt og flæddi víða inn í kjallara. Unr kl. 11 árdegis hlupu tvær skriður úr fjallinu ofan við bæinn. Þær tóku sig upp í miðju fjalli, urðu 40—50 m breiðar, stórskemmdu Horn- brekkuveginn og hlupu svo á tvö hús þarna í brekkunni, báru aur og leðju á lóðir þeirra og runnu inn í kjallara annars hússins. Við þetta æstist vatnselgurinn niðri í bænum mikið. (Skriðuföll á Ólafsfirði og i Hörgárdal. Heim- ild: Veðráttan ’62 og Dagur 20. júní.) Fádæma vatnsveður gekk yfir Norðurland dagana 13.—15. júní. Þann 14. að kvöldi hlupu skriður fremst í Sörlatungulandi í Hörgárdal. Þetta varð yzt í Barkárdal vestan ár. Skriðurnar voru tvær og áttu upptök sín framan í lijalla, sem liggur milli Hafrár að norðan og Féeggs- staðaár að sunnan. Sprakk jarðvegurinn fram efst í tveimur giljum við brún lijallans. Tók stærri skriðan hagaspildu, hluta af túni og girð- ingu um það. Hin skriðan tók góða engjaspildu. Auk þessa eyðilagðist vörzlugirðing á tveim köflum. Hætt við að fé hafi farizt þarna. (Skriðufall í Hvalfirði. Heimild: Morgunbl. 9. okt.) Sunnudagsmorguninn 7. okt. féll skriða úr Múlafjalli við Botnsvog í Hvalfirði, rétt við vegarrist mæðiveikivarnanna. Var skriðan um 20 m breið og um 1 m á þykkt, allt aur og grjót. Stórrigning var í Hvalfirði á sunnudags- nóttina. (Skriðuföll á Vestfjörðum. Heinrikl: Morgunbl. 21. og 23. okt.) Laugardaginn 20. okt. liófst stórfelld rigning á Vestfjörðum og stóð fram eftir degi. Hlupu þá 17 aurskriður á veginn í Valþjófsdal við Ön- undarfjörð. I Dýrafirði tepptist vegurinn enn- fremur norðan fjarðarins af skriðuföllum, og skriður hlupu bæði í Brekkudal og Keldnadal sunnan fjarðar. Þá liljóp skriða á veginn lijá Arnórsstöðum á Barðaströnd og enn víðar urðu skemmdir á vegum af vatnavöxtum og ef til vill skriðuhlaupum. í Kvígindisdal við Patreksfjörð rigndi 96 mnr frá kl. 6 á föstudag til jafnlengdar á laugardag og 58 nrnr á Galtarvita. (Skriðuföll i Hvalfirði. Heimild: Tíminn 23. des.) Upp úr 20. des. gekk rok og regn yíir landið, mest þó suðvestanlands. Laugardaginn 22. des. JÖKULL 24. ÁR 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.