Jökull


Jökull - 01.12.1974, Page 60

Jökull - 01.12.1974, Page 60
McDougall, I., ancl Wensink, H. 1966: Paleo- magnetism and geoclironology of the Plio- cene-Pleistocene lavas in Iceland. Earth and Planetary Sci. Letters, 1, 232—236. McDougall, I., and Aziz-Ur-Rahman. 1972: Age of the Gauss-Matuyama boundary and of the Kaena and Mammoth events. Earth and Planetary Sci. Letters, 14, 367—380. Piper, J. D. A. 1971: Ground magnetic studies of crustal growth in Iceland. Earth and Planetary Sci. Letters, 12, 199—207. — 1973: Volcanic history and tectonics of the North Langjökull Region, Central Iceland. Canad. Journ. of Earth Sci., 10, 164—179. Sœmundsson, K. 1966: Zwei neue C14-Datier- ungen islándischer Vulkanausbruche. Eis- zeitalter und Gegenwart, 17, 85—86. — 1967: An outline of the structure of SW- Iceland. In: Iceland and Mid-Ocean Ridges, ed. by S. Björnsson. Soc. Sci. Isl., Rit 38, 151-161. — 1970: Interglacial lava flows in the low- lands of southern Iceland and the problem of two tiered columnar jointing. Jökull 20, 62-77. — 1974: Evolution of the axial rifting zone in northern Iceland and the Tjörnes Frac- ture Zone. Geol. Soc. Am. Bulletin 85, 495— 504. Schwarzbach, M. ancl Noll, H. 1971: Geolog- ischer Routenfiihrer durch Islancl. Sonder- veröff. d. Geol. Inst. d. Universitát Köln, 20, 1-105. Walker, G. P. L. 1960: Zeolite zones and dike distribution in relation to the structure of the basalts of eastern Iceland. J. Geology, 68, 515-528. — 1971: Compound and simple lava flows and flood basalts. Bull. Volcanologique, 35, 579-590. Á G R 1 P ÞRÓUN MEGINELDSTÖÐVAR A SVÆÐINU IiRINGUM HÚSAFELL OG K/Ar ALDUR BERGLAGA eftir Kristján Sœmundsson, Orkustofnun, og Horst Noll, Jarðfrccðistofnun Kölnarháskóla Grein þessi fjallar um efstu 1000 metrana af suðaustur hallancli jarðlagastafla innst í Hvítár- síðu og Hálsasveit. Með ákvörðun á segulstefnu hraunlaga og aldursgreiningu með Iv/Ar aðferð fékkst grundvöllur fyrir tímasetningu jarðlag- anna. Tímasetningin byggist á einföldum sam- anburði við algilt segultímatal, sem nær nokkr- ar ármilljónir aftur. Jarðlagastaflinn, sem lýst er í greininni, byrjar með Mammút-segulskeiði fyrir um 3,1 milljón ára og er samfelldur fram í byrjun Matuyama-segultímabilsins. Innan hans finnast jarðlög tilheyrandi megineldstöð, sem hófst á Kaena-segulskeiði fyrir um 2,9 milljón- um ára og endaði snemma á Matuyama fyrir tæpum 2,4 milljónum ára. Þar sem megineld- stöðin var, lilóðst upp eldfjall, sem fergði niður jarðlögin, sem Jrað hvíldi á, og reis nokkur hundruð metra yfir umhverfið, en hefur að síð- ustu kaffærst, eftir að gosvirknin hætti. Líparít og andesít hefur komið upp í þremur afmörk uðtim hrinum. Sú fyrsta kom á Kaena-segul- skeiði fyrir um 2,9 milljónum ára. Þá runnu dasíthraun, sem sjást t. d. á móts við Augastaði í Hálsasveit, og auk Jteirra mikið ignímbrítlag, sem rekja má norðan frá Hólmavatni vestur fyrir Augastaðalinúka. Rauða bergið í Hraun- fossum og Asgili tilheyrir þessu lagi. Onnur líparítgoðhrina gekk yfir seint á Gauss-segultíma- bilinu. Henni tilheyra líparíthraunlög í Tungu og Fljótstunguhálsi og í fjallinu vestur frá Húsa- felli, Jtar sem þau ná upp í miðja hlíð. I Jtessari hrinu rann einnig ignímbrít, sem rekja má a. m. k. innarlega úr Þorvaldsdal suðvestur á hinn syðri Augastaðahnúk. Lag þetta er upp undir 100 m Jtykkt í Þorvaldsdal þar sem mest er. Auðvelt er að komast að því í Deildargili, Jtar sem gamall vegur liggur yfir gilið („syðri leið- in“). Rúmmál alls lagsins gæti hafa numið meira en 20 km3, sem er ótrúlega mikið fyrir slík lög. Ekki kæmi á óvart, Jrótt öskjusig hefði orðið eftir slíkt gos, en engin örugg merki sjást um ]>að. Þriðja líparítgoshrinan varð í byrjun 58 JÖKULL 24. ÁR

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.