Jökull


Jökull - 01.12.1974, Síða 60

Jökull - 01.12.1974, Síða 60
McDougall, I., ancl Wensink, H. 1966: Paleo- magnetism and geoclironology of the Plio- cene-Pleistocene lavas in Iceland. Earth and Planetary Sci. Letters, 1, 232—236. McDougall, I., and Aziz-Ur-Rahman. 1972: Age of the Gauss-Matuyama boundary and of the Kaena and Mammoth events. Earth and Planetary Sci. Letters, 14, 367—380. Piper, J. D. A. 1971: Ground magnetic studies of crustal growth in Iceland. Earth and Planetary Sci. Letters, 12, 199—207. — 1973: Volcanic history and tectonics of the North Langjökull Region, Central Iceland. Canad. Journ. of Earth Sci., 10, 164—179. Sœmundsson, K. 1966: Zwei neue C14-Datier- ungen islándischer Vulkanausbruche. Eis- zeitalter und Gegenwart, 17, 85—86. — 1967: An outline of the structure of SW- Iceland. In: Iceland and Mid-Ocean Ridges, ed. by S. Björnsson. Soc. Sci. Isl., Rit 38, 151-161. — 1970: Interglacial lava flows in the low- lands of southern Iceland and the problem of two tiered columnar jointing. Jökull 20, 62-77. — 1974: Evolution of the axial rifting zone in northern Iceland and the Tjörnes Frac- ture Zone. Geol. Soc. Am. Bulletin 85, 495— 504. Schwarzbach, M. ancl Noll, H. 1971: Geolog- ischer Routenfiihrer durch Islancl. Sonder- veröff. d. Geol. Inst. d. Universitát Köln, 20, 1-105. Walker, G. P. L. 1960: Zeolite zones and dike distribution in relation to the structure of the basalts of eastern Iceland. J. Geology, 68, 515-528. — 1971: Compound and simple lava flows and flood basalts. Bull. Volcanologique, 35, 579-590. Á G R 1 P ÞRÓUN MEGINELDSTÖÐVAR A SVÆÐINU IiRINGUM HÚSAFELL OG K/Ar ALDUR BERGLAGA eftir Kristján Sœmundsson, Orkustofnun, og Horst Noll, Jarðfrccðistofnun Kölnarháskóla Grein þessi fjallar um efstu 1000 metrana af suðaustur hallancli jarðlagastafla innst í Hvítár- síðu og Hálsasveit. Með ákvörðun á segulstefnu hraunlaga og aldursgreiningu með Iv/Ar aðferð fékkst grundvöllur fyrir tímasetningu jarðlag- anna. Tímasetningin byggist á einföldum sam- anburði við algilt segultímatal, sem nær nokkr- ar ármilljónir aftur. Jarðlagastaflinn, sem lýst er í greininni, byrjar með Mammút-segulskeiði fyrir um 3,1 milljón ára og er samfelldur fram í byrjun Matuyama-segultímabilsins. Innan hans finnast jarðlög tilheyrandi megineldstöð, sem hófst á Kaena-segulskeiði fyrir um 2,9 milljón- um ára og endaði snemma á Matuyama fyrir tæpum 2,4 milljónum ára. Þar sem megineld- stöðin var, lilóðst upp eldfjall, sem fergði niður jarðlögin, sem Jrað hvíldi á, og reis nokkur hundruð metra yfir umhverfið, en hefur að síð- ustu kaffærst, eftir að gosvirknin hætti. Líparít og andesít hefur komið upp í þremur afmörk uðtim hrinum. Sú fyrsta kom á Kaena-segul- skeiði fyrir um 2,9 milljónum ára. Þá runnu dasíthraun, sem sjást t. d. á móts við Augastaði í Hálsasveit, og auk Jteirra mikið ignímbrítlag, sem rekja má norðan frá Hólmavatni vestur fyrir Augastaðalinúka. Rauða bergið í Hraun- fossum og Asgili tilheyrir þessu lagi. Onnur líparítgoðhrina gekk yfir seint á Gauss-segultíma- bilinu. Henni tilheyra líparíthraunlög í Tungu og Fljótstunguhálsi og í fjallinu vestur frá Húsa- felli, Jtar sem þau ná upp í miðja hlíð. I Jtessari hrinu rann einnig ignímbrít, sem rekja má a. m. k. innarlega úr Þorvaldsdal suðvestur á hinn syðri Augastaðahnúk. Lag þetta er upp undir 100 m Jtykkt í Þorvaldsdal þar sem mest er. Auðvelt er að komast að því í Deildargili, Jtar sem gamall vegur liggur yfir gilið („syðri leið- in“). Rúmmál alls lagsins gæti hafa numið meira en 20 km3, sem er ótrúlega mikið fyrir slík lög. Ekki kæmi á óvart, Jrótt öskjusig hefði orðið eftir slíkt gos, en engin örugg merki sjást um ]>að. Þriðja líparítgoshrinan varð í byrjun 58 JÖKULL 24. ÁR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.