Jökull


Jökull - 01.12.1974, Blaðsíða 80

Jökull - 01.12.1974, Blaðsíða 80
(Skriðuföll á Snœfellsnesn Heimild: Moigunbl. 15. marz.) Laugardaginn 14. marz voru talsverðir vatna- vextir suðvestanlands. Þá féllu skriður bæði í Béilandshöfða og Olafsvíkurenni.) ('Steinkast i Hvalfirði. Heimild: Morgunbl. 17. marz.) Grjóthrun varð úr Múlafjalli í Hvalfirði síð- degis laugardaginn 14. marz. Varð fyrir því VW- bifreið, sem í voru maður og kona erlend, Christianie Cramer, belgísk, og Olaf Haager, austurískur. Bíllinn fór út af veginum og valt niður í fjöru. Maðurinn slasaðist mikið, höfuð- kúpubrotnaði hann og var fluttur á sjúkrahús í Reykjavík. (Skriðufall i Óshlíð. Heimild: Morgunbl. 26. marz.) Þriðjudagskvöldið 23. marz féll skriða í Os- hlíð, rétt innan við Haldið, og tók með sér fólksbíl, sem stóð þar á veginum, og flutti liann um 40 m leið niður í fjöru, og var bíllinn tal- inn ónýtur. Þrfr menn höfðu nýlega yfirgefið bifreiðina, er þetta varð. Þeir voru á leið frá Isafirði til Bolungarvíkur, en þegar þarna var komið, drap bíllinn á sér og fór ekki aftur í gang. Þetta var um kl. 19. Héldu þeir þá gang- andi til Bolungarvíkur.Maður, sem átti þarna leið um laust eftir kl. 19, sagði, að þá hefði skriðan verið fallin. (Aurskriða í Kjós. Heimildir: Morgunbl. 18. okt. og Vísir 19. okt.) Að kvöldi föstudagsins 16. okt. urn kl. 19 féll mikil aur- og grjótskriða úr Eyrarfjalli á tún býlisins Eyri í Kjós. Hófst hún efst í fjallinu upp af bænum og fylgdi bæjargilinu niður fjallshlíðina. Breiddi síðan úr sér og þakti 3—4 ha af ágætu túni aur og grjóti, þar á meðal fylgdu nokkur stór björg. Þá fór skriðan allt umhverfis bæjarhúsin. Frá íbúðarhúsinu tókst þó að bægja lienni að nokkru með trjám og viðarbútum og veita lienni í skurð vestan bæj- arins, þó flóði vatn og aur um alla lóðina og rann sums staðar inn í húsin. Mikil úrkoma liafði verið, áður en þetta gerðist. Þannig rigndi á Meðalfelli um 100 mm á tveimur sólarhringum. Talið var, að eitthvað að fé mundi hafa grafizt undir skriðunni, en aðeins ein kind hafði fundizt. Sama dag féll skriða yfir skrúðgarð rétt hjá íbúðarhúsinu á Ytri-Tindstöðum og önnur féll rétt vestan við húsið í Miðdal, rauf símalínuna og stíflaði ána í dalnurn um stundarsakir. ('Hrun í Óshlíð. Heimild: Morgunbl. 11,—12. des.) Fimmtudaginn 10. og föstudaginn 11. des. var mikill aur og tirrennsli víða á vegurn á Vest- fjörðum. Þá var og töluvert grjóthrun í Oshlíðinni milli Hnífsdals og Bolungarvíkur. 76 JÖKULL 24. ÁR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.