Jökull


Jökull - 01.12.1978, Blaðsíða 98

Jökull - 01.12.1978, Blaðsíða 98
Um starfsemi Jarðfræðafélags íslands apríl 1977 — maí 1978 Karl Grönvold, Norrænu eldfjallastöðinni Ráðstefna um íslenska jarðfræði var haldin að Hótel Loftleiðum 24. og 25. nóvember 1977. Var ráðstefnan tileinkuð prófessor Trausta Einarssyni á sjötugsafmæli hans, sem var 14. nóvember. Ráðstefnan var með nokk- uð öðru sniði en fyrri ráðstefnur og tími fyrir hvern fyrirlestur og umræður um hann var einungis 20 mínútur. Vegna mikillar þátttöku varð að byrja snemma og var verið að til kvölds og voru um fimmtíu erindi flutt. Fjall- að var um flest svið íslenskra jarðfræðirann- sókna og gaf ráðstefnan því gott yfirlit um þær rannsóknir sem nú eru stundaðar. Útdrættir ú.r erindunum voru fjölritaðir fyrir ráðstefn- una en voru síðan þýddir á ensku og eru prentaðir í þessu hefti Jökuls. Á þessu tímabili voru tiltölulega fáir fundir með hefðbundnu sniði. Ráðstefnan í nóvem- ber 1977 hafði vafalaust áhrif á framboð af erindum, sem annars hefðu verið flutt með hefðbundnum hætti á síðdegisfundum. Sömuleiðis var nokkur áhugi hjá stjórn fé- lagsins að reyna nýjar leiðir, m. a. með því að taka fyrir eitt efni, en fá fleiri frummælendur. Eftirfarandi erindi voru flutt á síðdegisfund- um: ABSTRACTS FROM A CONFERENCE DEDICATED TO PROFESSOR TRAUSTI EINARSSON The Geoscience Society of Iceland held a conference on the various aspects of Icelandic geology on November 24th and 25th 1977 at Hotel Loftleidir, Reykjavík. Fifty papers were presented each with a 15 minute presentation and a 5 minute discussion. All the proceedings Sigurður Þórarinsson: Katla og Kötlugos á fjórtándu öld. Bragi Guðmundsson: Um Landn,ælingar íslands og nýjungar í landmælingum og kortagerð. Ingvar Birgir Friðleifsson: Myndun súrs móbergs á íslandi. Einn fundur var haldinn um Sigöldu. Þar fjölluðu sérfræðingar Orkustofnunar um jarð- fræði, jarðvatns- og lekarannsóknir í sam- bandi við hönnun og byggingu Sigölduvirkj- unar og áfyllingu lónsins. Var þar gefið yfirlit yfir hina jarðfræðilegu hlið Sigölduvirkjunar og gafst þá betri tími en á ráðstefnunni til umræðna. Þá var í apríl 1977 haldinn umræðufundur undir titlinum: Jarðvísindin og þjóðfélagið — ástand og horfur. Þar voru frummælendur Guðmundur Pálmason og Þorleifur Einars- son, en á þann fund var einnig boðið nokkrum stjórnmálamönnum og fulltrúum fyrirtækja, sem annast verkefni sem snerta jarðfræðileg viðfangsefni. Voru umræður á þessum fundi líflegar og lærdómsríkar, en ekki verður sagt að nein endanleg niðurstaða hafi fengist. were in Icelandic and abstracts for all the lec- tures were presented before the meeting. These were translated into English to be in- cluded in Jökull. The meeting was dedicated to Prof. Trausti Einarsson on the occasion of his 70th birthday. Trausti has worked and still works on many aspects of Icelandic geology and was professor at the Department of Engineering at the Uni- 96 JÖKULL 28. ÁR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.