Jökull


Jökull - 01.12.1986, Page 57

Jökull - 01.12.1986, Page 57
the ‘Raft’. In S. McGrail (ed.) The brigg ‘Raft’ and her Prehistoric Environment, 176—182. British Archaeological Reports 89. Oxford. Perry, D.W., Buckland, P.C. & Snœsdóttir, M. 1985: The application of numerical techniques to insect assemblages from the site of Stórabórg, lceland. Journal of Archaeological Science, 12: 335 — 345. Pierce, E.J. 1957: Coleoptera: Pselaphidae. Hand- books for the Identification of British Insects, IV, 9. Royal Entomological Society, London. Rafnsson, S. 1974: Studier i Landnámabók. Kritiska bidrag till den islandska fristatstidens historia. Lund. Runólfsson, S. 1978: Soil conservation in Iceland. In M.W. Holdgate & M.J. Woodman (eds.) The Breakdown and Restoration of Ecosystems: 231 —240. Plenum Press, New York. Steindórsson, S. 1962: On the Age and Immigration of the Icelandic Flora. Vísindafélag íslendinga, 35: 1-157. Sveinbjarnardóttir, G. 1983: Paleoekologiske under- sogelser pá Holt i Eyjafjallasveit, Sydisland. In G.Olafsson (ed.) Hus, Gárd och Bebyggelse. Före- drag frán det XVI Nordiska Arkeologmötet, Island 1982: 241—250. Thjódminjasafn íslands, Reykja- vík. Sveinbjarnardóttir, G., Buckland. P.C., Gerrard, A.J., Greig, J.R.A., Perry, D. W., Savory, D. & Snœs- dóttir, M. 1981: Excavations at Stóraborg: a palaeoecological approach. Arbók hins íslenzka fornleifafélags, (1980), 1 13-129. Thjsk. 167 Rtk. Thjódskjalasafn. Rentukammerskjöl. Jardabók Johans Kleins, 1639. Thórarinsson, S. 1961: Uppblástur á íslandi í ljósi öskulagarannsókna. Ársrit Skógræktarfélags Is- lands, (1960-1961), 17-54. Thórarinsson, S. 1967: The eruptions of Hekla in his- torical times. In T. Einarsson, G. Kjartansson & S. Thórarinsson (eds.) The Eruption of Hekla 1947—1948, 1: 1 — 170. Soc. Sci. Islandica, Reykjavík. Thórarinsson, S. 1972: Forn saumnál finnst ad Felli í Mýrdal. Arbók hins íslenzka fornleifafélags, (1971): 95-99. Thórarinsson, S. 1981: The application of tephro- chronology in Iceland. In S. Self & R.S.J. Sparks (eds.) Tephra Studies: 109—134. D. Reidel, Dord- recht. Tozer, E.R. 1972: On the British species of Lathridius Herbst (Col. Lathridiidae). Entomologist’s Monthly Magazine, 108: 193—197. Wishart, D. 1978: Clustan User Manual (3rd Edition). Programme Library Unit, Edinburgh University. ÁGRIP Á íslandi eru aðstæður að mörgu Ieyti heppilegar til að kanna áhrif fábrotins landbúnaðar á náttúrulegt umhverfi, m.a. vegna þess hve seint landið byggist og vegna góðra möguleika á að tímasetja einstaka við- burði með gjóskutímatali. Rannsókn með þetta að markmiði var gerð á skordýra- og plöntuleifum úr mýri við Ketilsstaði í Mýrdal. Hún var gerð í tengsl- um við athuganir á landmótunarþáttum svæðisins og byggðasögðu þess og studdist einnig við tímatal byggt á gjóskulögum af þekktum aldri. Tilgangurinn var að athuga hvaða breytingar hefðu orðið á lífríki mýrar- innar í tímans rás, einkum eftir landnám. Mýrin við Ketilsstaði var upphaflega þýft votlendi en tók að breytast þegar eftir landnám við að ólífrænt set barst í hana í auknum mæli, líklega vegna áhrifa beitar á þurrlendið umhverfis. Skordýrafánan varð jafnframt fjölbreyttari sem þýðir að ný kjörlendi hafa skapast vegna mannvistar í nágrenni hennar. Þar á meðal eru skordýr sem gátu ekki þrifist hér fyrr en menn komu hingað með búfénað sinn. Mikið gjósku- fall í Kötlugosi um 1357 hafði veruleg og langvarandi áhrif álífríki mýrarinnar, en önnur gjóskulög, sem þar eru, virðast yfirleitt ekki hafa haft teljandi áhrif á líf- ríkið. 55

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.