Jökull


Jökull - 01.12.1986, Síða 57

Jökull - 01.12.1986, Síða 57
the ‘Raft’. In S. McGrail (ed.) The brigg ‘Raft’ and her Prehistoric Environment, 176—182. British Archaeological Reports 89. Oxford. Perry, D.W., Buckland, P.C. & Snœsdóttir, M. 1985: The application of numerical techniques to insect assemblages from the site of Stórabórg, lceland. Journal of Archaeological Science, 12: 335 — 345. Pierce, E.J. 1957: Coleoptera: Pselaphidae. Hand- books for the Identification of British Insects, IV, 9. Royal Entomological Society, London. Rafnsson, S. 1974: Studier i Landnámabók. Kritiska bidrag till den islandska fristatstidens historia. Lund. Runólfsson, S. 1978: Soil conservation in Iceland. In M.W. Holdgate & M.J. Woodman (eds.) The Breakdown and Restoration of Ecosystems: 231 —240. Plenum Press, New York. Steindórsson, S. 1962: On the Age and Immigration of the Icelandic Flora. Vísindafélag íslendinga, 35: 1-157. Sveinbjarnardóttir, G. 1983: Paleoekologiske under- sogelser pá Holt i Eyjafjallasveit, Sydisland. In G.Olafsson (ed.) Hus, Gárd och Bebyggelse. Före- drag frán det XVI Nordiska Arkeologmötet, Island 1982: 241—250. Thjódminjasafn íslands, Reykja- vík. Sveinbjarnardóttir, G., Buckland. P.C., Gerrard, A.J., Greig, J.R.A., Perry, D. W., Savory, D. & Snœs- dóttir, M. 1981: Excavations at Stóraborg: a palaeoecological approach. Arbók hins íslenzka fornleifafélags, (1980), 1 13-129. Thjsk. 167 Rtk. Thjódskjalasafn. Rentukammerskjöl. Jardabók Johans Kleins, 1639. Thórarinsson, S. 1961: Uppblástur á íslandi í ljósi öskulagarannsókna. Ársrit Skógræktarfélags Is- lands, (1960-1961), 17-54. Thórarinsson, S. 1967: The eruptions of Hekla in his- torical times. In T. Einarsson, G. Kjartansson & S. Thórarinsson (eds.) The Eruption of Hekla 1947—1948, 1: 1 — 170. Soc. Sci. Islandica, Reykjavík. Thórarinsson, S. 1972: Forn saumnál finnst ad Felli í Mýrdal. Arbók hins íslenzka fornleifafélags, (1971): 95-99. Thórarinsson, S. 1981: The application of tephro- chronology in Iceland. In S. Self & R.S.J. Sparks (eds.) Tephra Studies: 109—134. D. Reidel, Dord- recht. Tozer, E.R. 1972: On the British species of Lathridius Herbst (Col. Lathridiidae). Entomologist’s Monthly Magazine, 108: 193—197. Wishart, D. 1978: Clustan User Manual (3rd Edition). Programme Library Unit, Edinburgh University. ÁGRIP Á íslandi eru aðstæður að mörgu Ieyti heppilegar til að kanna áhrif fábrotins landbúnaðar á náttúrulegt umhverfi, m.a. vegna þess hve seint landið byggist og vegna góðra möguleika á að tímasetja einstaka við- burði með gjóskutímatali. Rannsókn með þetta að markmiði var gerð á skordýra- og plöntuleifum úr mýri við Ketilsstaði í Mýrdal. Hún var gerð í tengsl- um við athuganir á landmótunarþáttum svæðisins og byggðasögðu þess og studdist einnig við tímatal byggt á gjóskulögum af þekktum aldri. Tilgangurinn var að athuga hvaða breytingar hefðu orðið á lífríki mýrar- innar í tímans rás, einkum eftir landnám. Mýrin við Ketilsstaði var upphaflega þýft votlendi en tók að breytast þegar eftir landnám við að ólífrænt set barst í hana í auknum mæli, líklega vegna áhrifa beitar á þurrlendið umhverfis. Skordýrafánan varð jafnframt fjölbreyttari sem þýðir að ný kjörlendi hafa skapast vegna mannvistar í nágrenni hennar. Þar á meðal eru skordýr sem gátu ekki þrifist hér fyrr en menn komu hingað með búfénað sinn. Mikið gjósku- fall í Kötlugosi um 1357 hafði veruleg og langvarandi áhrif álífríki mýrarinnar, en önnur gjóskulög, sem þar eru, virðast yfirleitt ekki hafa haft teljandi áhrif á líf- ríkið. 55
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.