Iðjuþjálfinn - 01.12.1998, Blaðsíða 38

Iðjuþjálfinn - 01.12.1998, Blaðsíða 38
Hjálpartæki sem hafa vinnuvemd að leiðarljósi Rennidýnur, lyftispjöld, lyftibelti, flutningsbretti fyrir alla er eiga erfitt með að standa upp, snúa sér í rúmi eða flytja sig á milli. Lengri dýnur fyrir þá er þarf að flytja á milli eða snúa í rúmi. Fiberdýnumar vinsælu eru nú fáanlegar í mismunandi þykkt. Einnig eru til fiberdýnur sem hægt er að taka í sundur þannig að þær komast í heimilisþvottavél, fiberstólsetur og hælhlífar. Vest Kot Pósthólf 9299 Sími 557 7878 129 Reykjavík

x

Iðjuþjálfinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.