Iðjuþjálfinn - 01.06.2000, Page 14

Iðjuþjálfinn - 01.06.2000, Page 14
 motor apraxia ideational apraxia body neglect somatoa- gnosia spatial relation spatial neglect R/tone L/tone persev eration organi zation topographi- cal orientat. Klæöast/ afklæðast skyrta -.353* -.168 -.551** -.219 -.508** -.219 -.060 -.342* .069 -.532" buxur -.223 -.077 -.592** -.077 -.349* -.168 -.394* -.173 .086 -.447** sokkar -.131 -.047 -.570** -.187 -.322* -.217 -.303 -.246 .065 -.444“ skór -.134 -.005 -.566** -.207 -.320* -.163 -.295 -.336* .034 -.381* festingar -.137 .004 -.467** -.053 -.464** -.204 .001 -.364* .041 .218 Snyrta sig þvo sér -.368* -.311* -.376* -.302 -.258 -.273 ‘ -.108 -.292 -.462“ -.553” greiöa sér -.610** -.555** -.047 -.325* -.318* -.430** -.312* .214 -.559** -.655** bursta tennur -.468** -.526** -.043 -.325’ -.396** -.202 -.325* .117 -.339* -.613” raka sig/setja á sig krem -.569** -.435** .060 -.300 -.263 -.148 -.480” .261 -.312* -.558” stjórna þvagi og hægðum -.284 -.293 -.429*’ -.329* -.333* -.443“ -.095 -.207 -.403* -.426** baöa sig -.403* -.250 -.099 -.236 -.205 -.164 -.500“ -.092 -.194 -.309 Flytja sig setjast upp í rúmi -.333* -.146 -.467** -.437** -.220 -.260 -.426** -.078 -.509** -.002 fara í/úr rúmi -.320* -.136 -.564** -.433** -.323* -.377’ -.352* -.068 -.487** .020 fara um -.065 -.142 -.436** -.281 -.425** -.331* -.029 -.157 -.299 -.373* fara á klósett -.320 -.109 -.545** -.453** -.330* -.504“ -.260 .069 -.498“ -.094 fara í baökar -.269 -.181 -.583** -.437* -.447** -.571” -.210 -.101 -.486“ -.106 Borðhald drekka -.244 -.725** -.167 -.536** -.514” -.355* .233 -.584“ -.616” boröa án áhalda -.231 -.706** -.194 -.561** -.530“ -.261 .070 -.846** -.628** nota gaffal -.293 -.554** -.321* -.424** -.395“ -.213 .171 -.659“ -.456“ nota hnif -.240 -.303 -.182 -.429** -.303 -.403* -.313 -.323* -.355* p < 0.01 **, p < 0.05 * Ath. somatoagnosia er ekki mæld þegar flutningur og borðhald eru metin. Topographical disorientation er einungis mæld við flutning. 1. mynd. Taflan sýnir fylgni á milli ADL þátta og taugaatferlis hjá öllum hópnum (n = 42) Samfara niðurskurði í heilbrigðiskerfinu undanfarin ár er mikilvægt fyrir iðjuþjálfa að sýna fram á árangur við íhlutun með notkun réttmætra og áreiðanlegra matstækja. A-ONE er mælitæki sem er hentugt til notk- unar bæði í rannsóknarskyni og við hefð- bundna athugun iðjuþjálfa á færni skjól- stæðinga sinna við athafnir daglegs lífs. hópnum voru flest marktæk tengsl á milli gaumstols á eigin líkama, skertrar hreyfifærni í vinstri lík- amshelmingi og þess að flytja sig, snyrta og klæðast. í vinstri heila- hvelshópnum fundust aftur á móti flest tengsl á milli skipulagninging- ar og röðunar, rúm-og afstöðu- skynsörðugleika og skertrar hreyfi- færni í hægri líkamshelmingi og þess að borða, snyrta sig og klæðast. Einnig voru sterk tengsl á milli málskiln- ings og þess að tjá sig með orðum og málstolseinkenna (Wernike's aphasia/- málskilningur og Broca's aphasia/ mál- tjáning). Einstaklingar í vinstri heilahvels- hópnum, sem voru með tjáskiptaerfið- leika voru almennt með skertari færni, þ.e. lægri stigagjöf í hinum ADL verkun- um á FIS kvarðanum. Þetta er í sam- ræmi við niðurstöður úr rannsókn Wade, Hewer, David og Enderby (1986). Þar reyndust einstaklingar með einkennið málstol sem orsakaðist af heilablóðfalli hafa fengið alvarlegri einkenni hvað varðar skerta hreyfi- getu eða meiri skerðingu á færni. I öðrum rannsóknum hafa menn kom- ist að svipuðum niðurstöðum (Chea, Johnston, Kim og Zorowitz, 1995; Eriks- son o.fl., 1988). Fæst marktæk tengsl fundust á milli þess að klæðast/afklæðast og einkenna 14 IÐJUÞJÁLFINN 1/2000

x

Iðjuþjálfinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.