Iðjuþjálfinn - 01.06.2000, Page 22
Hversu vel eiga eftirfarandi stadhæfingar vió þig?
Faghollusta n M % 1 % 2 % 3 % 4 % 5
Ég er tilbúin(n) að leggja eitthvað af mörkum til eflingar iðjuþjálíúnar. 80 4.1 0 1 20 48 31
Ég cr ánægð(ur) með frainlag mitt sein iðjuþjálfi til heilbrigðisþjónustunnar. 79 4.0 0 5 12 63 20
Mér var kennt í skóla inikilvægi símcimtunar. 80 3.5 1 20 20 40 19
Ég mæti oftast á fundi Iðjuþjálfafélags íslands. 79 3.3 11 14 20 41 14
Ég get vel hugsað mér að starfa viö eitthvað annað en iðjuþjálfún í ffamtíðinni. 78 3.0 10 26 36 13 15
Ég hef tekið þátt í þróun iðjuþjálfunar á íslandi. 79 3.0 15 13 33 32 7
Ég er yfirleitt í einhveni nefnd á vcgum félagsins. 78 2.6 37 19 12 13 19
Ég tek ekki þátt í áhugahópum Iðjuþjálfafélags íslands. 79 2.6 24 31 20 10 15
Ég Iít á mig sem faglegan leiðtoga úman iðjuþjálfastéttarinnar. 79 2.5 37 21 27 10 5
Ath. Svarmöguleikar voru: 1 = alls ekki, 2 = eiginlega ekki, 3 = gæti e.t.v. átt við, 4 = frekar vel, 5 = injög vel.
1. mynd. Viðhorf til fagmála - faghollusta. Myndin sýnir meðaltöl og prósentuhlutföll
Hversu vel finnst þcr eftirfarandi staðhæfingar lýsa skoðunum þínum?
Fagleg málefni n M % 1 % 2 % 3 % 4 % 5
Mér finnsl framtíóarhorfur iðjuþjálfúnar bjartar. 78 4.4 0 3 6 .38 53
Mér finnst að stefna þurfi að auknu sjálffæði stéttarinnar til að koma betur á móts við þarfir skjólstæðinga. 78 4.0 1 1 17 39 42
Mér finnst að Tryggingastofnun ríkisins eigi í öllmn tilvikum að taka þátt í kostnaði við þjónustu sem iðjuþjálfar veita. 78 4.0 3 12 10 37 38
Mér finnst flestir iðjuþjálfar kunna vcl til verka og vera faglcgir í vinnubrögóum. 78 4.0 0 1 12 73 14
Mér finnst nálgun iðjuþjálfa mismunandi effirþví í hvaða löndum þeir hafa stundað náin. 77 3.0 5 29 35 26 5
Mér fmnst erfitt að sannfæra aðra um gildi iðjuþjálfúnar 78 2.5 10 55 15 17 3
Mér finnst iðjuþjálfar eigi eingöngu að vinna samkvæmt tilvísun lækna. 78 2.0 42 31 21 5 1
Mér finnst að iðjuþjálfar eigi að halda óbreyltri stöðu sinni scm heilbrigðisstétt án sjálfræðis. 77 1.8 42 39 18 1 0
Mér finnst að iðjuþjálfun sé að tvístrast og hafi enga samciginlcga hugmyndaffæði. 78 1.7 50 35 14 1 0
Ath. Svarmöguleikar voru: 1 = mjög ósammála, 2 = frckar ósammála, 3 = hlutlaus, 4 = ffekar sammála
5 = mjög sammála.
2. mynd. Viðhorf til faginála - fagleg málcfni. Myndin sýnir meðaltöl og prósentuhlutföll
sem aðrar fagstéttir hafa glímt við og án
árangurs svo það er í rauninni ekkert
nýtt. Málið er að störf iðjuþjálfa hafa ekki
haft það verðgildi sem starfið krefst.
Iðjuþjálfar eiga að taka forystu og bjóða
sig fram í þau verkefni sem þeir vita að
þeir hafa kunnáttu og getu til. Meistara-
nám á eftir að vera nauðsynlegt til að
takast á við erfiðustu málin og leggja ber
strax í grunnnáminu áherslu á mikilvægi
þess að fara í framhaldsnám (Yerxa,
1995).
Rannsóknir meðal iðjuþjálfa
Þær rannsóknir sem gerðar hafa verið
meðal iðjuþjálfa og tengjast fagþróun og
fagmennsku taka m.a. til eftirfarandi:
Hvort iðjuþjálfar fylgist með nýrri þekk-
ingu og þróun (Bell & Bell, 1972; Schlenz,
Guthrie & Dudgeon, 1995), sjálfræðis
stéttarinnar (Bellner, 1995; Davis & Bor-
dieri, 1988; Graham & Timewell, 1990;
Lehmann, 1973), faglegrar virkni iðju-
þjálfa (Clark, Sharrott, Hill, & Campell,
1985; Gilkeson & Hanten, 1984; Rogers &
Mann, 1980a, 1980b; Storm, 1990), vinnu-
ferlis iðjuþjálfa (Madill, Brintnell, Stewin,
Fitzsimmons & Macnab, 1986), gildi hug-
myndafræði innan stéttarinnar(Barris &
Kielhofner, 1985; Van Deusen, 1985),
virðingar greinarinnar (Bellner, 1996).
Ennfremur hvað hefur verið ritað um
iðjuþjálfun í fjölmiðlum og hvers konar
greinar birtast eftir iðjuþjálfa (Mountain,
1997; Ottenbacher & Short, 1982).
Rannsóknin
Mælitækið var spurningalisti. Aðferða-
fræði sem og takmörkunum voru gerð
skil í fyrri grein sem fjallaði um lýðein-
kenni íslenskra iðjuþjálfa og viðhorf
þeirra til menntamála (Asmundsdóttir,
1999).
Rannsóknarspurningarnar voru eftir-
farandi:
1. Hvernig birtist fagmennska íslenskra
iðjuþjálfa og viðhorf þeirra til fag-
mála?
2. Eru einhver tengsl á milli menntunar,
22 IÐJUÞJÁLFINN 1/2000