Iðjuþjálfinn - 01.06.2000, Page 25
Starfsreynsla
0-5 6-11 >12
(3=19) (3=25) (3=30)
M M M F p
Ég hef tekið þátt i þróun iðjuþjálfunar á íslandi. 2.2a 3.0b 3.6c 11.5 .001
Ég lít á mig sein faglegan leiðtoga innan iðjuþjálfastéttarinnar. 2.1a 1.9a 2.9b 5.79 .005
Mér finnst nálgun iðjuþjálfa tnismunandi eftir þvi í hvaða 3.1 3.3a 2.6b 3.82 .027
löndum þeir ltafa stundað náin.
% % % X2 (df) D
Lestur iðjuþjálfablaða a.m.k. einu sinni í \ iku 0 12 23 13.9(6) .03
Birting greina í öörum tímaritum en iðjuþjálfatímarituin. 6 12 31 5.8 (2) .05
Haldið námskeið fyrir iðjuþjálfa. 0 8 28 8.2 (2) .02
Verið með crindi á ráðstefnum. 6 20 41 8.1 (2) .02
Þátttaka á námskeiðuni. 72 100 100 14.1 (2) <.001
Þátttaka á ráðstcfnum. 41 80 86 11.3 (2) <.001
Þátttataka á erlendum ráðstefnum. 12 29 55 4.5(1) .04
Þörf fyrir sérskipulagt BS-nám. 78 48 83 11.0(4) .03
Áltugi í að taka þátt í sérskipulögðu BS-námi. 63 48 33 12.9 (6) .05
Þekkingu og fæmi að kcnna heilt námskcið innan náinsbrautarinnar. 63 48 33 5.9 (2) .05
Þckkingu og fæmi að kenna liluta námskeiðs mcð Itandleiöslu. 47 80 83 8.6 (2) .01
Tölfræöilegur munur er á milli a. b og c
5. mvnd. Tölfrædilegur munur - starfsreynsla.
Norður- lönd (n=68) M USA/ Kanada (n=6) M Önnur lönd (3=6) M F 3
Mér finnst nálgun iðjuþjálfa inismunandi eftir því í hvaða löndmn þeir liafa stundað nám. 3.0a 3.5a 2.0b 4.15 .020
% % % X2 (df) B
Birt greinar í erlendum fagtímaritum. 11 50 0 8.5 (2) .02
Tölfræðilegur munur er á milli a og b
6. mynd. Tölfrædilegur munur- útskriftarland.
höfðu 6 til 11 ára reynslu og 12 ára
reynslu. Þeim fyrr nefndu fannst meiri
munur á nálgun iðjuþjálfa eftir í hvaða
landi þeir höfðu stundað nám sitt.
Þeir sem höfðu minnstu reynsluna
höfðu mestan áhuga á sérhæfðu BS -
námi. í þessum hópi töldu einnig fleiri
að þeir hefðu getu til að kenna en í hóp-
unum með lengri starfsreynsluna. Hins
vegar treystu færri sér til að handleiða
nema í verknámi í þessum hópi. Þegar
útskriftarland var skoðað var aðeins töl-
fræðilegur á tveimur breytum. Þ.e. á
milli þeirra sem höfðu útskrifast frá
Bandaríkjunum og Kanada og öðrum
löndum. Þeir fyrst nefndu birtu oftar
greinar í erlendum tímaritum. Þeir töldu
ásamt þeim sem höfðu útskrifast frá
Norðurlöndunum mun á nálgun iðju-
þjálfa eftir því hvar þeir höfðu stundað
nám sitt.
Samantekt
Fullyrða má að svörunin ein og sér, þ.e.
92% svarhlutfall sýni faghollustu ís-
lenskra iðjuþjálfa. Niðurstöðumar benda
einnig til þess að hægt sé að svara þörf
fyrir verknámsleiðbeinendur og kennara
við háskólann, en þessi málaflokkur hef-
ur verið stöðugur höfuðverkur hjá ný-
stofnuðum iðjuþjálfunarbrautum erlend-
is. Samkvæmt niðurstöðum rannsóknar-
innar má segja að hinn dæmigerði ís-
lenski iðjuþjálfi stundi fagmennsku,
leggi áherslu á fagþróun og vilji auka
sjálfræði stéttarinnar. fslenskir iðjuþjálfar
lögðu áherslu á fræðimenntun og voru
tilbúnir að taka á sig faglegar skyldur
utan hefðbundinna starfa. Meira en
helmingur þeirra höfðu áhuga á að
stunda rannsóknir. Stærsti hluti iðju-
þjálfa lásu fagtímarit um iðjuþjálfun
reglulega og um helmingur þeirra skrif-
aði greinar í íslenska fagblaðið. Þeir fóru
árlega á námskeið eða ráðstefnur og
voru sæmilega virkir í félaginu. Þeim
fannst þörf á að koma á sérskipulögðu
BS- námi fyrir iðjuþjálfa sem stundað
hafa nám erlendis og ekki hlotið gráðu
og höfðu jafnframt áhuga að taka þátt í
slíku námi. Iðjuþjálfar voru ánægðir með
framlag sitt til heilbrigðisþjónustunnar,
töldu framtíðarhorfur iðjuþjálfunar á ís-
IÐJUÞJÁLFINN 1/2000 25