Tölvumál - 01.10.2013, Blaðsíða 3
3
2 Ritstjórnarpistill
3 Viltu ganga í ský?
4 Faglegri mannauðsstjórnun með aðstoð tölvutækninnar
Hólmfríður Steinþórsdóttir, vörustjóri mannauðslausnarinnar H3 hjá
Tölvumiðlun
6 Windows 8.1 - Sneisafullt af nýjungum
Snæbjörn Ingi Ingólfsson, lausnaráðgjafi hjá Nýherja
8 Er gagn af rafrænum sjúkraskrám?
Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir, MPM
10 Blindratækni
Rósa María Hjörvar, fagstjóri tölvuráðgjafar, Þjónustu- og
þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga
12 Sérkennslutorg – Samstarf um miðlun þekkingar og hugmynda
við kennslu nemenda með sérþarfir
Hanna Rún Eiríksdóttir, kennari við Klettaskóla og verkefnisstjóri
Sérkennslutorgsins
14 Edsger Wybe Dijkstra – Stysta leiðin að fallegum kóða
Eyjólfur Ingi Ásgeirsson, lektor tækni- og verkfræðideild Háskólans í
Reykjavík
16 Rannsóknir og tækniþróun á raddmerkjum og máltækni
Jón Guðnason, lektor tækni- og verkfræðideildar Háskólans í Reykjavík
18 Uppbygging á Active Directory samstillingu
Björn Heimir Moritz Viðarsson, Sérfræðingur, Rekstrarlausnir, Advania
20 Hvað er Bitcoin?
Friðjón Guðjohnsen, tölvunarfræðingur og áhugamaður um „dulmiðla„.
22 The Dementia Services Development Centre – Virtual Care
Home
Professor June Andrews, Director The Dementia Services Development
Centre (DSDC). University of Stirling.
24 UT-messan 2013
26 Einföldum viðskipti
Ragnar Torfi Jónasson starfar hjá Landsbankanum og situr í
Framkvæmdaráði FUT
28 Metrics and Dashboards
Brian Suda, owner of Skolapulsinn.is and developer
30 Internetið og ofbeldisfullt klám
Halla Gunnarsdóttir, fyrrum aðstoðarmaður innanríkisráðherra
32 Byod - lausn eða leiðindi?
Magnús Viðar Skúlason, starfar sem vefstjóri og sérfræðingur í
fjarskiptalausnum og er í hjáverkum einnig ritstjóri Tæknibloggsins,
www.taeknibloggid.is
33 UT verðlaun Ský 2013
34 Íslensk málföng
Sigrún Helgadóttir, tölfræðingur, verkefnisstjóri á Stofnun Árna
Magnússonar í íslenskum fræðum
36 Hagnýting rekjanleikakerfa
Björn Þorvaldsson, þróunarstjóri Innova hugbúnaðar hjá Marel
38 Síðan síðast...
40 MenntaMiðja – starfssamfélög skólafólks á netinu
Tryggvi Thayer er verkefnisstjóri MenntaMiðju og Ph.D. kandídat í
stjórnun og stefnumótun í menntun
42 Ávinningur af rafrænum viðskiptum
Örn Kaldalóns
44 Um 5. útgáfu tölvuorðasafns
Sigrún Helgadóttir, tölfræðingur, verkefnisstjóri á Stofnun Árna
Magnússonar í íslenskum fræðum
46 Rafræn samskipti almannatryggingastofnana á evrópska
efnahagssvæðinu
Þórólfur Þórisson
48 Konur og tölvunarfræði
Ásrún Matthíasdóttir, lektor við Háskólann í Reykjavík og Kristine Helen
Falgren, fulltrúi Iðnaðar- og atvinnulífstengsla í Háskólanum í Reykjavík
og fulltrúi fyrir ECWT á Íslandi
50 Fréttir frá skrifstofu Ský
efniSyfirliT
VilTu ganga í Ský?
Skýrslutæknifélag Íslands, í daglegu tali nefnt Ský, er félag einstaklinga,
fyrirtækja og stofnana á sviði upplýsingatækni. Ský er rekið án
hagnaðarmarkmiða og starfar einn starfsmaður hjá félaginu.
Aðild er öllum heimil og bjóðum við ungt fólk í tölvugeiranum sérstaklega
velkomið.
Starfsemi félagsins er aðallega fólgin í , auk útgáfu Tölvumála, að halda
fundi og ráðstefnur um sérhæfð efni og nýjungar í upplýsingatækni.
Tilgangur Ský er að miðla þekkingu milli þeirra sem starfa við eða hafa
áhuga á upplýsingatækni.
Hlutverk Ský er að bjóða uppá fjölbreytta og metnaðarfulla viðburði í
formi fræðslufunda og ráðstefna um upplýsingatækni og hlúa að því
öfluga þekkingar- og tengslaneti sem myndast hefur innan félagsins og
veita þannig félagsmönnum sínum virðisauka og vegsemd.
markmið Ský eru:
• að breiða út þekkingu á upplýsingatækni og stuðla að
skynsamlegri notkun hennar
• að skapa vettvang fyrir faglega umræðu og tengsl milli
félagsmanna
• að koma fram opinberlega fyrir hönd fólks í upplýsingatækni
• að stuðla að góðu siðferði við notkun upplýsingatækni
• að styrkja notkun íslenskrar tungu í upplýsingatækni
iinnan Ský fjölmargir fagHópar og geTur fólk
Skráð Sig í þá Sem HenTa:
• Faghópur um vefstjórnun
• Faghópur um rafræna opinbera þjónustu
• Faghópur um öryggismál
• Faghópur um fjarskiptamál
• Faghópur um hugbúnaðargerð
• Faghópur um rekstur tölvukerfa
• Faghópur um menntun, fræðslu og fræðistörf í UT
• Fókus, faghópur um upplýsingatækni í heilbrigðisþjónustu
• Öldungadeild, ætlaður þeim sem hafa starfað lengur en 25 ár í
UT geiranum
áVinningur af félagSaðild:
• Lægri ráðstefnugjöld á ráðstefnur félagsins fyrir félagsmenn
• Áskrift að Tölvumálum, fagtímariti með efni tengdu tölvunotkun
og upplýsingatækni
• Leið að faghópastarfi innan félagsins
• Hafi félagsmenn áhuga á að stofna faghóp eða tengslanet myndi
félagið aðstoða við það
• Félagsmönnum er gefið tækifæri til að starfa í/með
undirbúningsnefndum ráðstefna og funda félagsins
• Tengslanet, fræðsla, tengslanet, fræðsla, tengslanet ...
Nánari upplýsingar er að finna www.sky.is og á skrifstofu Ský.