Bændablaðið - 27.08.2015, Blaðsíða 17
17Bændablaðið | Fimmtudagur 27. ágúst 2015
Hýsi - Merkúr hf. / Völuteigi 7 / 270 Mosfellsbær / Sími 534 6050 / hysi@hysi.is / www.hysi.is
Við finnum lausnina með þér
Reiðhöllin að Litlu-Fellsöxl við Akranes, stærð 1650 fm.
Klettagörðum 5 | 104 Reykjavík | stolpigamar.is
Hafðu
samband
568 0100
Ýmsar aðrar ATN
spjót- og skæralyftur
til afgreiðslu með
stuttum fyrirvara.
ATN Zebra 16
Z-spjótlyfta
• Fjórhjóladrifin
• Diesel
• Vinnuhæð: 16,4 m
• Pallhæð: 14,4 m
• Lárétt útskot: 9,3 m
• Lyftigeta: 230 kg
• Aukabúnaður: Rafmagns-
og lofttenglar í körfu
• Til afgreiðslu strax
AT
H
YG
LI
-Á
gú
st
2
01
5
Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300
Næsta blað kemur út 10. september
Rannsókna- eða
tilraunaverkefni
í garðyrkju
Framleiðnisjóður landbúnaðarins auglýsir eftir umsóknum
um framlög til rannsókna- eða tilraunaverkefna vegna ársins
2015 samkvæmt 5. gr. í samningi um starfsskilyrði fram-
leiðenda garðyrkjuafurða, frá 12. mars 2002, með síðari
breytingum.
Framleiðnisjóður annast vörslu umræddra fjármuna, auglýsir
eftir umsóknum og sér um greiðslu framlaga. Styrkir vegna
rannsókna/tilrauna geta numið allt af 50% heildarkostnaði
við rannsóknina/tilraunina. Einungis eru veitt framlög til rann-
sókna eða tilrauna sem nýtast íslenskri grænmetisframleiðslu.
Nánari reglur um kröfur til styrkumsókna og verklagsreglur
um úthlutun og afgreiðslumáta umsóknanna má finna á
heimasíðu Framleiðnisjóðs landbúnaðarins fl@fl.is
Þar eru einnig umsóknareyðublöð til útfyllingar.
Frekari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri Framleiðnisjóðs
landbúnaðarins á netfanginu thorhildur@fl.is
Umsóknarfrestur
er til 1. október 2015
Umsóknum skal skilað til
Framleiðnisjóðs landbún-
aðarins, Hvanneyri 311
Borgarnes, merktum:
rannsóknir í garðyrkju.
Sími 480 0400 jotunn@jotunn.is www.jotunn.is
MJÓLKURTANKAR
NOTAÐIR MJÓLKURTANKAR
FRÁ HOLLANDI
FREKARI
UPPLÝSINGAR
Í SÍMA 480 0400
Umhverfisverðlaun Bláskóga-
byggðar, talið frá vinstri: Sveinn
Kristinsson, Ásta Rut Sigurðardóttir
afhenti þeim verðlaunin. Mynd / MHH
Bláskógabyggð:
Umhverfisverðlaun
Umhverfisnefnd Bláskóga-
byggðar samþykkti samhljóða
að um hverfis verðlaun sveitar-
félagsins fyrir árið 2015 færu til
Þallar í Reykholti.
Reykholt er í eigu Ástu
Rutar Sigurðardóttur og Sveins
Kristinssonar.
Þöll er efst í Reykholtshverfinu
og er um 1 og 1/2 ha lóð. Þar er
einstaklega snyrtilegt og falleg
umhirða. Það er mjög skemmti-
legt að sjá hvernig þau Ásta Rut
og Sveinn beita hrossunum inni á
miðri lóð og láta þau hjálpa til við
umhirðuna“, segir Sigríður Jóna
Sigurfinnsdóttir í Hrosshaga, for-
maður umhverfisnefndar. /MHH