Morgunblaðið - 15.08.2015, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.08.2015, Blaðsíða 9
Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. ÁGÚST 2015 gisting.dk 499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími) Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900 Kaupmannahöfn Bæjarlind 6 | Sími 554 7030 | Við erum á Facebook · Opið kl. 10–15 í dag · SÍÐUSTUDAGAR UTSOLUNNAR Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is ÚTSÖLULOK Opið í dag 10-16 Sunnudag 13-18 Guðni Halldórsson lögfræðingur, gudni@kontakt.is Þórarinn Arnar Sævarsson fasteignaráðgjafi, thorarinn@kontakt.is Brynhildur Bergþórsdóttir rekstrarhagfræðingur, brynhildur@kontakt.is Gunnar Svavarsson viðskiptafræðingur, gunnar@kontakt.is Jens Ingólfsson rekstrarhagfræðingur, jens@kontakt.is Sigurður A. Þóroddsson hrl. lögg. fasteignasali, sigurdur@kontakt.is H au ku r 06 .1 5 Viðskiptatækifæri á www.kontakt.is • Til leigu nýtt og glæsilegt 50 herbergja hótel á góðum og rólegum stað í miðbæ Reykjavíkur. Hótelið verður verður afhent fullbúið um mitt ár 2016. • Rótgróin rafvöruverslun í Reykjavík. Velta 80 mkr. og afkoman góð. • Stórt og rótgróið fyrirtæki í framleiðslu matvæla. Er nú með 14 eigin verslanir og hratt vaxandi sölu og hagnað. Ársvelta um 700 mkr. og EBITDA 110 mkr. • Innflutningur og smásala í tveimur verslunum á heimsþekktu vörumerki í fatnaði fyrir börn og konur. Viðkomandi er með sérleyfi á Íslandi. Velta 150 mkr. • Rótgróin gróðrarstöð á Suðurlandi með sterka stöðu á markaði. Velta er nokkuð jöfn allt árið, um 130 mkr. og EBITDA um 25 mkr. • Stórt og rótgróið fyrirtæki með úrval tækja fyrir útgerðir. Mörg mjög góð umboð. Ársvelta um 700 mkr. • Gamalgróin heildverslun með þekkt leikföng og gjafavörur. Velta um 100 mkr. Góð afkoma. • Fasteignafélag með 27 nýjar stúdíóíbúðir í langtímaleigu. Góðar og stöðugar tekjur. Hagstætt verð. • Stór glugga og hurðasmiðja. Mikil framleiðslugeta. • Öflugt og vaxandi fyrirtæki í skiltagerð og markaðslausnum. Vel tækjum búið. Ársvelta um 100 mkr. og góð afkoma. • Leiðandi fyrirtæki með legsteina. Ársvelta um 100 mkr. Góð afkoma. • Sérhæft afþreyingarfyrirtæki fyrir erlenda ferðamenn á góðum stað í miðbænum, sem hefur mjög jákvæða dóma á netinu. Fyrirtækið hefur verið starfrækt síðan 2011 og gengur mjög vel. Velta um 85 mkr. og EBITDA um 15 mkr. Framlegð er mjög há og má segja að frekari aukning veltu leiði nánast beint og óskert til hagnaðar. • Mjög vinsæll skyndibitastaður í miklum og jöfnum vexti. • Fyrirtæki með um 50-100 mkr. veltu í flotbryggjum sem smíðaðar eru hér á landi. Hentar vel sem viðbót við rekstur aðila sem á t.d. í viðskiptum við hafnir og sveitarfélög. • Heildverslun með sælgæti og kex. Ársvelta 75 mkr. Góð afkoma og miklir vaxtamöguleikar. • Stór og vaxandi heildverslun með vörur fyrir stórmarkaði. Ársvelta 370 mkr. EBITDA 50 mkr. • Einn vinsælasti veitingastaðurinn í miðbæ Reykjavíkur. EBITDA 45 mkr. Góð kaup fyrir rétta aðila. • Rótgróin heildverslun með vinsælar vörur fyrir konur, sem seldar eru í verslunum um land allt. Ársvelta 250 mkr. EBITDA 50 mkr. • Lítil en vel tækjum búin blikksmiðja með langa rekstrarsögu. • Ein þekktasta ísbúðakeðja landsins. Mjög góð afkoma og miklir stækkunarmöguleikar. • Snyrtivörur - hlutafjáraukning. Þekkt snyrtivörufyrirtæki með eigin framleiðslu. Hefur góða markaðshlutdeild á Íslandi og selur til rúmlega 30 landa. Í boði allt að 50% hlutur við hlutafjáraukningu, sem notuð verður til að auka útflutning sem þegar er talsverður. • Rótgróið innflutningsfyrirtæki með kælitæki, viftur, blásara og skyldar vörur. Ársvelta er vaxandi, nú 140 mkr. og afkoma góð. Eigandi vill hætta vegna aldurs en er til í að starfa eitthvað áfram með nýjum eiganda, ef þess er óskað. • Lítið en vel tækjum búið trésmíðaverkstæði sem sérhæfir sig í gluggum og hurðum. Góð verkefnastaða og stækkunarmöguleikar. • Þekkt sérverslun með heilsurúm. Mikil sérstaða. Ársvelta 130 mkr. og vaxandi. • Stórt og glæsilegt hótel á Suðurlandi. • Lítil heildverslun með þekktar gjafavörur. Auðveld kaup og miklir möguleikar á vexti. Bonito ehf. • Friendtex • Faxafen 10 • 108 Reykjavík • sími 568 2870 • www.friendtex.is Opið mánud. - föstud. 11:00-17:00. Skoðið flottu fötin á friendtex.is Opið kl. 11.00-16.00 Mikill afsláttur 2 fyrir 1 Lokadagur útsölunnar í dag 60 - 70% Sumaryfirhafnir - Glæsikjólar - Buxur - Bolir - Peysur o.fl Laugavegi 63 • S: 551 4422 www.laxda l.is ÚTSÖLULOK Nú er tækifærið að eignast gæða merkjavöru á einstöku verði og skoða haustvörurnar sem streyma inn Rangt farið með nafn Rangt var farið með nafn Jóhann- esar Bachmanns í umfjöllun Morg- unblaðsins um bílasjónvarpsþætti á baksíðu blaðsins í gær. Þá var Viðar Freyr Guðmundsson sagður vera leikstjóri þáttanna en rétt er að hann er kvikmyndatökumaður þeirra. Beðist er velvirðingar á mis- tökunum. LEIÐRÉTT Þjóðkirkjan vill að ríkið standi við samninginn  Hefur veitt 2,5 milljarða afslátt Kirkjuþing hafnaði í gær tillögu inn- anríkisráðherra sem í sjötta sinn fer fram á afslátt frá kirkjujarðasam- komulaginu, eins og segir á heima- síðu þjóðkirkjunnar. „Kirkjujarða- samkomulagið er samningur tveggja aðila. Þar hefur þjóðkirkjan staðið að fullu við sinn hluta samningsins. Nú fer þjóðkirkjan fram á að ríkið geri slíkt hið sama og áréttar að um er að ræða efndir ríkisins á samningi en ekki fjárveitingu.“ Í fréttinni segir að ríkið greiði nú laun 107 presta í stað 138 eins og samningurinn kveði á um. Kirkju- þing hafi fallist á þessa skerðingu eitt ár í senn með hliðsjón af bágri stöðu ríkissjóðs í kjölfar efnahags- áfallsins en nú séu forsendur breytt- ar. „Þjóðkirkjan hefur mjög mikil- vægu hlutverki að gegna í sam- félaginu og getur ekki lengur sinnt skyldum sínum eða haldið uppi eðli- legri þjónustu með samdrætti, nið- urskurði og eignasölu. Þar er komið að þolmörkum,“ segir í fréttinni. „Svonefnt kirkjujarðasamkomu- lag frá 1997 fól í sér að þjóðkirkjan afhenti ríkisvaldinu um það bil 600 jarðir til eignar en fékk á móti árleg afgjöld sem námu launum 138 presta og nokkurra annarra starfsmanna kirkjunnar. Meðal afhentra eigna var land undir Garðabæ og fleiri jarðir sem stór hluti bæjarfélaga stendur nú á. Síðar bættist jörðin Þingvellir við. Alls nemur sá af- sláttur sem kirkjuþing hefur veitt ríkisvaldinu um það bil 2,5 millj- örðum frá árinu 2010. Í kirkjujarðasamkomulaginu er ákvæði þess efnis að vísa megi út- færslu samningsins og fjármála- legum atriðum til gerðardóms- nefndar, rísi ágreiningur um þessi atriði.“ Isavia kærir ítrekaðan úrskurð Isavia segist í tilkynningu ætla að kæra úrskurð Úrskurðarnefndar um upplýsingamál og krefjast ógild- ingar á honum. Í úrskurðinum er Isavia gert að afhenda Kaffitári upp- lýsingar varðandi forval um aðstöðu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Isavia hyggst óska eftir flýtimeðferð í mál- inu. Isavia hyggst hins vegar una úr- skurði nefndarinnar um að afhenda Gleraugnamiðstöðinni sambærileg gögn, að undanskildum ákveðnum síðum þar sem er að finna við- kvæmar rekstrarupplýsingar ann- arra fyrirtækja sem sóttu um að- stöðu. Misræmi gætir í úrskurðunum að mati Isavia þar sem að í máli Gler- augnamiðstöðvarinnar er fallist á rök Isavia um að fella út tilteknar viðkvæmar upplýsingar en ekki í máli Kaffitárs. Að höfðu samráði við þau fyr- irtæki sem gögnin varða ætlar Isavia því að láta reyna á málið fyrir dómstólum. Svandís á Bakkatjörn orðin ekkja á ný Maki álftarinnar Svandísar fannst dauður í gær. Ekki er ljóst hvað dró hann til dauða en hræið hefur verið fært undir hendur fuglafræðings sem mun kryfja hann. Strax var ljóst að fuglinn var óvenjulega magur en leitast verður eftir því að skýra dauða hans nánar. Svandís hefur haft aðsetur á Bakkatjörn á Seltjarnarnesi og kom- ið þar upp myndarlegum ættboga undanfarna tvo áratugi. Í sumar virðist í fyrsta sinn hafa orðið mis- brestur þar á en ungi hennar hvarf fyrr í sumar. Þetta er annar makinn sem Svan- dís missir í búskapartíð sinni á Nes- inu en hún og hennar ektamenn hafa sett mikinn svip á Bakkatjörn hvert ár síðan að hólminn var gerður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.