Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Síða 9

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Síða 9
VII bæta þjóðfjelagsmeinið, og ráða þjóðfjelagsgátuna eða bæta úr á- standinu sem þá var í landinu, ástand- inu sem Hannes Finnsson lýsir best og nákvæmast, og rekur bezt hinar sögulegu rætur til af öllum þessum mönnum. Hannes Finnsson skrifar ritgjörðina um »mannfækkun og hallæri á íslandi« árið 1792. Hann rekur sögu mannfækk- unar frá fyrstu tímum. Hann stj'ðst við annála og alþingisbækur, og frá 1700 styðst hann þess utan við skjrrslur yfir fædda og dána, sem liann hefur aðgang að í báðum biskupsdæmunum. Ritgjörð- in er skrifuð til þess að íslendingar »ekki missi móðinn« eftir Reykjarmóðuharðind- in, og vogi að halda áfram að lifa í land- inu. Saga hans um manndauða og ha 11 - æri hjer á landi er í fám orðum þessi. Fjórlánda öldin er hörð og hallærasöm, og eyðir tnjög fjárstofninum fyrir lands- búum. Fimtánda öldin »fækkar fólkinu ákafiega. 1402 kemur »svarlidauði«, og eftir sögusögnum og ýmsum munnmæl- um dóu 2/3 allra landsmanna úr honurn. En þegar lekið er tillit tíl þess, að munn- mælin og þeir sem þau hafa skrifað upp, segja einkum frá því sögulegasta, og að í Noregi og Svíþjóð er upplýst nú, að lijer um hil 1/s fólksins liafi dáið í »svarta dauða« þá verð jeg að vera sömu skoð- unar sem Jón dósent Jónsson um það, að hjer hafi að eins látist x/3 landsmanna í pestinni. Þá er eftir að komast að nið- urstöðu um mannfjöldann á landinu 1402. Espólín álítur að hjer hafi verið 120,000 manns. Hannes biskup Finnsson álítur að lijer hafi yfir höluð ekki fleira fólk verið en 50,000 rnanns, en eftir rann- sóknum Björns prófessors Ólsens á mann- fjöldanum 1311 má giska á að fólkið á Iandinu hafi 1402 verið nálægt 80,000 og að þrigjungurinn af því liafi dáið, eða 25—27000 manns. Mannfallið er jafn ógurlegt fyrir því. Um hallæri er lítið getið á 15. öld. En 1492- 95 geysar pestin hjer aftur. Jón Jónsson dósent segir að sú pesl hafi ekki verið »svartí dauði« eins og alment hefur verið sagt, heldur hafi það verið »bólan« i verstu mynd. Pá segja munnmælin að enn liafi fallið 2/a landsmanna, en það mun óhætt að færa það niður í x/s landsmanna, því »plágan« kom alls ekki á sumum stöð- um. En um fólksfjöldann 1492 vita menn eklcert nú. Hafi »svarti dauði« skilið eftir 50,000 manna á landinu og þeim fjölgað jafnt og þjett um 4—500 manns á ári hefði fólksfjöidinn 1492 get- að náð 90,000 tnanna. A öldinni voru »þartil nokkrar bólusóttir«, skepnufellir og fjárdauði af eldgosum, sem kom af stað heildag Eyfirðinga 1477. Landsmenn hafa þess vegna ekki fengið að vera í friði milli plágunnar fyrri og síðari, og hefur ekki fjölgað svo ört og slysalaust að þeir hafi verið komnir upp fyrir 80000 manns 1492, að líkindum hefur síðari plágan felt önnur 25 — 27000 manns eins og hin fyrri, og mannfjöldinn 1500 verið eitthvað nálægt 50000 manns. Ritgjörð Hannesar Finnssonar sýnir hvernig hafísar, frosthörkur og snjóþyngsli vinna á velmegun Norðurlands, og að eld- gos, jarðskjálftar og rigningar sigra til- raunirnar lil að halda við velmeguninni á Suðurlandi. Hann getur nokkrum sinnum um óhenluga eða óhæga kaup- höndlun. Skúli Magnússon berst mestan hluta æfi sinnar móti kauphöndluninni upp á líf og dauða. Hann talar um landið þegar hann skrifar á móti einok- uninni. Hannes Finnsson hugsar og skrifar um fólkið. Skúli er liermaður sem berst fyrir ættjörðina, hann sveigir hagskýrslurnar sínu máli í vil. Hannes er valmenni, sem liugsar mest um velferð fólksins. Hann dæmir áreiðanleik skýrsln- anna og vill komast að rjetluslu niður- stöðu. Fyrir Skúla er verslunarjöfnuður- inn í viðskiftum við Dani aðalalriðið, fyrir Hannesi er mikill fólksfjöldi mestu gæðin. Fyrst unnin ull færir meiri pen- inga til landsins en óunnin, þá er fyrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224

x

Hagskýrslur um manntöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.