Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Síða 12
X
flult öll saman á eirin blett, liefði þar
orðið ltaupstaður með líkum mannfjölda
og Akureyri hefur nú. í útreikningi Arn-
ljóts Olafssonar, sem hann tekur skýrt
fram að sje að eins áætlun, eru það
bændur allir 1096 og 1311, sem eru
áætlaðir altof hátt. Hvar voru jarðirnar,
sem 14550 bændur gálu búið á, svo að
þeir befðu getað haft »málnýtan smala«
á þeim? Sje mjer sagt að 29 jarðir í
Skagafjarðardölum hafi lagst í eyði, þá
svara jeg því, að þá var enginn maður á
Sauðárkrók. Sje fólkið á Sauðárkrók tlutt
á eyðijarðirnar í dölunum, þá eru komnir
14 manns á liverja eyðijörð. Ef Eyrar-
bakki eða Slokksej'ri ern flutt upp í Pjórs-
árdal, eru eyðijarðirnar þar bygðar á svip-
stundu, að eins örlílið brot af íbúunum hef-
ur fengið jarðnæði. Hvar ætti svo að selja
niður þretlán þúsundirnar, sem nú eiga
lieima í Reykjavík? En hvers vegna eru
skattbændur þá svo margir 1096 og 1311,
en svona fáir 1753? Því ætla jeg að láta
Hannes biskup Finnsson svara. Hann
bcfur vitnað í Jón prest Egilsson, sem
hefur skrifað í Biskupa-annál: Um liaust-
ið fyrir (veturinn 1525) voru fátækaslir
menn (í Grímsnesi) seiu áttu 14 lindr.
og voru þeim lagðar líundir. (Hrepps-
menn vissu ekki hvað þeir áttu að gjöra
við fátækralíundirnar og lögðu þessum
mör.num þær, sveitarsjóðir voru þá ekki
til). Útaf þessu skrifar H. F. Lærd.lista-
fjel.rit 14. b., bls. 67 neðanmáls: »en
þegar aðgætt er, að þá (1525) var alt
kvikt og dautt, nema hvers dags klæðn-
aður, tíundað eflir fullu verði, en á þess-
ari öld (18. öld) eckert nema fríður pen-
ingur net og skip (hvör síðast nefndu eigi
eru til í sveitum), þá liefur sá, sem tí-
undaði í þær mundir 12 eða 14 hndr.,
cigi verið ríkari en hinn, er nú líundar
2 eða 3 liundruð«. Jarðirnar i fornöld
hafa aldrei verið m i k i ð íleiri en þær eru
nú; með kotum og hjáleigum hafa þær
verið eitllivað í kringum 8000, fleirbýli
befur ekki verið öllu tiðara þá en nú, en
tíundarlögin, og hvernig þeim var fram-
fylgt, gjörðu það að verkum, að þing-
fararkaupi áttu miklu fleiri að gegna að
tiltölu þá, en svöruðu skatti á 18. eða 19.
öld. Þótt Arnljóttur Ólafsson gjöri þessa
áætlun alt of háa.þá er lians áætlun þó miklu
lægri en Espólíns, og Arnljólur Ólafsson
er sami yfirburðamaðurinn eins fyrir því.
Sigurður Hansson vann að Landshags-
skýrslum i liðug 20 ár. Alt verkið var
unnið í hjáverkum. Hann var skrifari bjá
dómsmálastjórninni og vann þar á dag-
inn, en aðalslarfið var þegar liann kom
heim frá skrifstörfunum. í 20 ár fyllir
hann 5 þykk bindi af skýrslum, hvert
800 blaðsíður, og þeir sem við skýrslur
hafa fengist, vita að það er að minsta kosti
ekki fljótlegasta rilstarfið að leggja saman
rita og aðgæta töflusíðu eftir töflusíðu, og
gjöra svo allerfiða útreikninga yfir alt sam-
an á eftir. Hann hafði ákaflega mikið slarfs-
þol.og mun hafa verið sívinnandi. Heimilið
hjelt eftir 1872 einn dansleik á ári, og ef
maður Icom á dansleikinn og vildi eitt-
livað tala við húsbóndann, þá var hann
á slíkum kvöldum flutlur með alt sitt
inn í svefnherbergið, og þar lágu skýrsl-
urnar og liandrita-arkirnar ofan á rúm-
ábreiðunni. Nú þykir svo, sem liann hafi
stundum slitið sjer að ófyrirsynju á út-
reikningum, þegar hann ár eftir ár er að
leggja sig í hlutfalls útreikninga með fram-
eða afturför í einstökum hreppum, sem
annaðhvort hafa litla þýðingu eða enga.
Það er eins og Stökkullinn sem ætlar að
kaffæra skipið, sprengir sig á því að kaf-
færa kúlinn, sem er kastað til hans. En
vinnuvilji, elja og starfsþol Sigurðar Han-
sens veldur að eins aðdáun; liann á sömu
virðinguna skilið, eins og munkarnir, sem
skrifuðu upp og sömdu hverja söguna á
fætur annari. Fyrir þeirra iðni höfum við
fengið fornöldina í Ijósum logum inn á
hvert heimili. 1 fimm bindunum lians
höfum við betri skýrslur Irá fyrri öldum
en nokkur önnur þjóð. Og skýrslurnar
frá 19. öldinni getum við verið ánægðir