Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Blaðsíða 12

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Blaðsíða 12
X flult öll saman á eirin blett, liefði þar orðið ltaupstaður með líkum mannfjölda og Akureyri hefur nú. í útreikningi Arn- ljóts Olafssonar, sem hann tekur skýrt fram að sje að eins áætlun, eru það bændur allir 1096 og 1311, sem eru áætlaðir altof hátt. Hvar voru jarðirnar, sem 14550 bændur gálu búið á, svo að þeir befðu getað haft »málnýtan smala« á þeim? Sje mjer sagt að 29 jarðir í Skagafjarðardölum hafi lagst í eyði, þá svara jeg því, að þá var enginn maður á Sauðárkrók. Sje fólkið á Sauðárkrók tlutt á eyðijarðirnar í dölunum, þá eru komnir 14 manns á liverja eyðijörð. Ef Eyrar- bakki eða Slokksej'ri ern flutt upp í Pjórs- árdal, eru eyðijarðirnar þar bygðar á svip- stundu, að eins örlílið brot af íbúunum hef- ur fengið jarðnæði. Hvar ætti svo að selja niður þretlán þúsundirnar, sem nú eiga lieima í Reykjavík? En hvers vegna eru skattbændur þá svo margir 1096 og 1311, en svona fáir 1753? Því ætla jeg að láta Hannes biskup Finnsson svara. Hann bcfur vitnað í Jón prest Egilsson, sem hefur skrifað í Biskupa-annál: Um liaust- ið fyrir (veturinn 1525) voru fátækaslir menn (í Grímsnesi) seiu áttu 14 lindr. og voru þeim lagðar líundir. (Hrepps- menn vissu ekki hvað þeir áttu að gjöra við fátækralíundirnar og lögðu þessum mör.num þær, sveitarsjóðir voru þá ekki til). Útaf þessu skrifar H. F. Lærd.lista- fjel.rit 14. b., bls. 67 neðanmáls: »en þegar aðgætt er, að þá (1525) var alt kvikt og dautt, nema hvers dags klæðn- aður, tíundað eflir fullu verði, en á þess- ari öld (18. öld) eckert nema fríður pen- ingur net og skip (hvör síðast nefndu eigi eru til í sveitum), þá liefur sá, sem tí- undaði í þær mundir 12 eða 14 hndr., cigi verið ríkari en hinn, er nú líundar 2 eða 3 liundruð«. Jarðirnar i fornöld hafa aldrei verið m i k i ð íleiri en þær eru nú; með kotum og hjáleigum hafa þær verið eitllivað í kringum 8000, fleirbýli befur ekki verið öllu tiðara þá en nú, en tíundarlögin, og hvernig þeim var fram- fylgt, gjörðu það að verkum, að þing- fararkaupi áttu miklu fleiri að gegna að tiltölu þá, en svöruðu skatti á 18. eða 19. öld. Þótt Arnljóttur Ólafsson gjöri þessa áætlun alt of háa.þá er lians áætlun þó miklu lægri en Espólíns, og Arnljólur Ólafsson er sami yfirburðamaðurinn eins fyrir því. Sigurður Hansson vann að Landshags- skýrslum i liðug 20 ár. Alt verkið var unnið í hjáverkum. Hann var skrifari bjá dómsmálastjórninni og vann þar á dag- inn, en aðalslarfið var þegar liann kom heim frá skrifstörfunum. í 20 ár fyllir hann 5 þykk bindi af skýrslum, hvert 800 blaðsíður, og þeir sem við skýrslur hafa fengist, vita að það er að minsta kosti ekki fljótlegasta rilstarfið að leggja saman rita og aðgæta töflusíðu eftir töflusíðu, og gjöra svo allerfiða útreikninga yfir alt sam- an á eftir. Hann hafði ákaflega mikið slarfs- þol.og mun hafa verið sívinnandi. Heimilið hjelt eftir 1872 einn dansleik á ári, og ef maður Icom á dansleikinn og vildi eitt- livað tala við húsbóndann, þá var hann á slíkum kvöldum flutlur með alt sitt inn í svefnherbergið, og þar lágu skýrsl- urnar og liandrita-arkirnar ofan á rúm- ábreiðunni. Nú þykir svo, sem liann hafi stundum slitið sjer að ófyrirsynju á út- reikningum, þegar hann ár eftir ár er að leggja sig í hlutfalls útreikninga með fram- eða afturför í einstökum hreppum, sem annaðhvort hafa litla þýðingu eða enga. Það er eins og Stökkullinn sem ætlar að kaffæra skipið, sprengir sig á því að kaf- færa kúlinn, sem er kastað til hans. En vinnuvilji, elja og starfsþol Sigurðar Han- sens veldur að eins aðdáun; liann á sömu virðinguna skilið, eins og munkarnir, sem skrifuðu upp og sömdu hverja söguna á fætur annari. Fyrir þeirra iðni höfum við fengið fornöldina í Ijósum logum inn á hvert heimili. 1 fimm bindunum lians höfum við betri skýrslur Irá fyrri öldum en nokkur önnur þjóð. Og skýrslurnar frá 19. öldinni getum við verið ánægðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Hagskýrslur um manntöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.