Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Page 161

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Page 161
141 Staddir Fjarverandi karlnr konur kailar konur í kaupstöðum................... 390 254 336 119 Utan kaupstaða................. 2491_____1566 2414 1709 Á öllu landinu... 2881 1820 2750 1828 Af stöddum voru 103 (100 karlar og 3 kfonur) fæddar utan íslands, en heimilisfang ulan íslands áttu þó að eins 72. 2. Vöxtnr íiiannljöldans. Accroissement de la population. Skýrslur um mannfjöldann á íslandi ná rúmlega 200 ár aftur í tímann, því að fyrsta opinbert manntal var tekið hjer af Árna prófessor Magnússyni árið 1703*). Reyndist þá tala landsmanna alls 50444. Eftir það fækkaði landsmönnum af land- farsóttum og óáran, svo að 1769, þegar næsla alment manntal fór fram, voru þeir ekki nema 46201 manns. Síðustu þrjá áratugi 18. aldarinnar fjölgaði fólkinu aftur litið eitt þrált fyrir Móðuharðindin 1783—1784. Á töflu II (bls. 142) má sjá mannfjöldann í hverri sýslu og landsfjórðungi (miðað við sýsluskiftingu þá sem nú er) á ýmsum tímum á 19. öldinni og við síðasta manntal. Á siðastliðnum 110 árum (1801—1910), sem laílan nær yfir, liefir lands- búum fjölgað úr 47240 upp í 85183 eða um 80%. Vöxturinn hefir þó verið æði misjafn í landsfjórðungunum. Mestur hefir liann verið á Austurlandi, þar sem fjölg- unin nam 112%, nokkru minni á Suðurlandi, 106%, en á Norðurlandi að eins 66% og minst heíir fjölgunin verið á Veslurlandi, ekki nema 51%. Til samanburðar á mannfjölguninni á ýmsum tímum hefir verið reiknuð úl árleg fjölgun að meðallali, svo sem sjá má á síðari dálkunum í töfiu II. Hefur það verið reiknað þannig, að gert er ráð fyrir, að mannfjöldinn vaxi sem höfuðstóll með vöy.tum og vaxtavöxtum. Með því móti má beinlínis bera saman mannfjölg- unina á öllum tímabilunum, enda þótl þau sjeu mislöng (síðasta tímabilið, 1901 — 1910, er t. d. 97i2 ár, 1890 —1901 11 ár og 1880 —1890 10l/i2 ár). Við samanburð á mannfjöldanum fyr og siðar ber þess að gæta, að við eldri manntölin voru taldir þeir, sem heimili áttu á hverjum stað, en síðan 1870 þeir, sem viðstaddir eru á hverjum stað. Pegar lilið er á mannfjöldann í heild sinni gerir það að visu ekki mikinn mun, því að þeir, sem fjarverandi eru, eru flestir staddir annarsstaðar á landinu. En i einstökum sýslum kynni aftur á móti að verða vart við nokkurn mun af þessari ástæðu og sjerstaklega í einstökum sóknum. Alla síðastliðna öld og það sem af er þessari hefir mannfjöldinn á landinu í heild sinni farið vaxandi frá einu manntali til annars, að undanskildum áratugn- 1) Reyndar segir Ilannes biskup I'innsson í ritgerð sínni um mannfækkun af hall- ærum á íslandi (Lærdómslistafjelagsrit 14. b. bls. 213), að Porleifur lögmaður Kortsson hafl látið tclja fólk í landinu milli 1670 og 1680 og að mannfjöldinn bafi þá verið rúmlega 50000 manns, en engar skýrslur munu annars vera til um pað manntal. Vmsar tilraunir liafa verið gerðar til pess að ákveða mannfjöldann á fyrri öldum eftir ýmsum ágiskunum og likum. Rækilegust cr sú tilraun, setn próf. Björn M. Ólscn liefir gert í ritgerð í Safni til sögu Islands 4. b. bls. 310—384. Leitasf hann þar við að ákveða mannfjöldann 1311 eftir tölu skattbænda, 1095 eftir tölu þeirra, sern þingfararkaupi áttu að gegna, og 965 eflir samskotum, sem bændur gcrðu til launa lianda Eyvindi skáldaspilli. Kemst hann að þeirri niðurstöðu, að mannfjöld- inn árið 965 hafi verið um 60000, 1095 um 78000 og 1311 um 72000.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224

x

Hagskýrslur um manntöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.