Þjóðmál - 01.03.2007, Side 79

Þjóðmál - 01.03.2007, Side 79
 Þjóðmál VOR 2007 77 Ottósson. og. Brynjólfur. Bjarnason,. fengið. ríflegan. ferða-. og. uppihaldsstyrk,. eins. og. aðrir. heimsþingsfarar .. Við. brottförina. frá. Moskvu.hlutu.þeir. síðan.nýjan. styrk,. sem. duga.átti. til.Stokkhólms,.og. frekar.ríflega,. ef.gert.er.ráð.fyrir.því,.að.þeir.hafi.setið.við. sama.borð.og.aðrir.fulltrúar.á.heimsþinginu .. Þeir.þurftu.þó.lítið.að.ganga.á.reisufé.sitt,. því.norska. ríkið.greiddi. fyrir.þá. ferðina .. Í. Stokkhólmi. hefur. Hendrik. síðan. hlotið. reisufé. til. Íslandsferðar .. Það. hefur. vísast. verið.í.ríflegri.kantinum,.þar.eð.hann.hafði. skyndilega.svo.mikið.fé.til.persónulegra.þarfa. sinna,.að.hann.hafði.ráð.á.að.dvelja.á.þriðja. mánuð. í.Danmörku,. ferðast.um.og.berast. á.eins.og.greifi ..Hann.sótti.Íslendingamót.í. Höfn.skömmu.eftir.komuna.frá.Rússlandi. og. hitti. þar. meðal. annarra. Jón. Helgason. stúdent,.síðar.prófessor ..Hendrik.bauð.Jóni. í.kaffi.og.„borgaði.með.rússagulli .“.Þar.var. ekki.skorið.við.nögl,.frekar.en.fyrri.daginn,. þegar.bolsévíkar.buðu ..Jón.þakkaði.fyrir.sig. að.íslenskum.sið.og.orti.(kvæðið.er.í.örlítið. breyttri.mynd.í.kvæðabók.Jóns): Um.Lenín.sem.ríkir.í.rauðum.heim og.refsar.með.syndanna.straffi nú.yrki.ég.kvæði.af.orsökum.þeim að.öðlingur.sá.gaf.mér.kaffi . Og.kaffinu.fylgdi.hið.fínasta.brauð, sem.frekast.var.kostur.að.torga . Og.Siemsen.vor.félagi.sælgætið.bauð en.samt.átti.’ann.Lenín.að.borga . Því.blómgist.hann.Lenín,.sem.brauðið.mér.gaf,. sjá.blóðrauðir.hanarnir.gala . Og.megi.hann.höggva.hvert.mannshöfuð.af, sem.mót.honum.dirfist.að.tala . Og.skyldi.hróður.þess.heiðursins.manns hljóma.út.um.gjörvallar.álfur . Fyrst.svona.er.aumasti.húskarlinn.hans ó.hvílíkur.mun.hann.þá.sjálfur .32 „Siemsen“.var.Hendrik.Jón.Siemsen.Ottós- son,. erindreki. Kominterns. á. Íslandi .. En. hvað. sem. kaffinu. í. kóngsins. Kaupinhafn. leið,. höfðu. íslenskir. sósíalistar. nú. fengið. sinn.deilda.verð.af.rússagullinu.og.má.telja. líklegt,. að. án.þess. hefði.Alþýðublaðið. orðið. að.draga.saman.seglin.eða.jafnvel.leggja.upp. laupana ..Og.hvar.hefðu.þá.blóðrauðu.han- arnir.galað? T i l v í s a n i r 1.Sven.G ..Holtsmark:.„Udenlandsk.finansiering.af.de.nordiske. kommunistpartier,.1917-1990“,.í.Morten.Thing.(ritstj .):.Guldet fra Moskva .. Finansieringen.af.de.nordiske.kommunistpartier.1917-1990.(Danmörk,. 2001),.9-10 . 2.Lazitch,.Drachovich:.Lenin and the Comintern.I,.199-200 . 3.Hendrik.Ottósson:.Hvíta stríðið,.15 . 4.Morten.Thing:.„Kommunisternes.Kapital“,.í.Morten.Thing.(ritstj .),. Guldet fra Moskva ..Því.hefur.verið.haldið.fram,.að.fyrstu.kynni.þeirra. hafi.átti.sér.stað.í.Kaupmannahöfn ..Margrét.Jónasdóttir:.Í.Babýlon við Eyrarsund,.133 . 5.Hendrik.Ottósson:.„Bjarmalandsför“,.í.Vilhjálmur.S ..Vilhjálmsson.(ritstj .),. Blaðamannabókin.(Rvík.1947),.261 . 6.Hendrik.Ottósson:.Frá Hlíðarhúsum,.198 ..Bréf.Hendriks.hafa.þó.ekki. varðveist.og.finnst.aðeins.eitt.bréfa.hans,.miklu.yngra,.í.bréfasafni.Ströms.á. bókasafni.Gautaborgarháskóla . 7.Lbs ..5228.4to:.Hendrik.Ottósson.til.Zinóvévs.og.Radeks,.7 ..ágúst. 1920 ..Merkilegt.er,.að.Árni.Snævarr,.í.„Flokkurinn.og.fyrirmyndarríkin“,.í. Liðsmönnum Moskvu,.29-30;.og.Jón.Ólafsson,.í.Kæru félagar,.15-17;.og.„At. tjene.landet.–.og.partiet“,.í.Guldet fra Moskva,.187-205,.skuli.vitna.í.þetta.bréf. Hendriks,.en.ekki.geta.þess,.að.þar.komi.fram.vísun.í.þessa.fyrstu.peningagjöf. rússneskra.bolsévíka.til.íslenskra.kommúnista . 8.Lbs ..5228.4to:.Hendrik.Ottósson.til.Zínóvévs.og.Radeks,.7 ..ágúst.1920 . 9.Jón.Ólafsson:.Kæru félagar,.16 . 10.Lbs ..5228.4to:.Hendrik.Ottósson.til.[Zinóvévs.og.Radeks],.ódagsett.1920 . 11.Sjá:.Jón.Ólafsson:.„At.tjene.landet.–.og.partiet“,.í.Guldet fra Moskva,. 187-205 . 12.Lars.Björlin:.„Russisk.guld.i.svensk.kommunisme“,.í.Guldet fra Moskva,.54 ..Í.aftanmálsgrein.23.við.grein.Jóns.(bls ..276).hefur.þessum. upplýsingum.verið.bætt.við . 13.Lbs ..5228.4to:.Hendrik.Ottósson.[til.Zinóvévs.og.Radeks],.ódagsett.1920 . 14.„Engin.jafnaðarmenska.í.Rússlandi“,.Mbl ..10 ..ág ..1920 . 15.Ekki.er.ljóst,.hversu.há.upphæðin.var.í.gullrúblum,.en.Sven.Holtsmark. telur.þær.hafa.verið.100 .000 ..Sven.G ..Holtsmark ..„Udenlands.finansiering“,. í.Guldet frá Moskva,.21 ..„Bolsivíkagull.í.Noregi?“,.Abl ..1 ..sept ..1920 ..„Rússa- gull.til.Noregs“,.Mbl ..1 ..sept ..1920 . 16.„Bolsvíkingar.vilja.styrkja.,Daily.Herald’.með.fjárframlögum“,.Mbl ..14 .. sept ..1920 ..„Rússnesku.gulli.hafnað“,.Mbl ..17 ..sept ..1920 ..„Gullsendingin.frá. Rússlandi.til.Noregs“,.Mbl ..29 ..sept ..1920 . 17.Mike.Jones:.„Some.Often.Overlooked.Sources.for.CPGB.and.Comintern. Research“,..CHNR,.apríl.1996 ..Fé.þetta.barst.Daily.Herald.frá.Komintern- skrifstofunni.í.Stokkhólmi . 18.„Hvar.fær.Alþýðubl ..fé?“,.Mbl ..29 ..sept ..1920 . 19.„Rússneska.gullið.í.Noregi“,.Abl ..10 ..sept ..1920 . 20.„Rússneskt.gull“,.Abl ..11 ..okt ..1920 . 21.„Hagalín“,.Abl ..14 ..okt ..1920 . 22.„Borgun“,.Abl ..10 ..nóv ..1920 . 23.Lars.Björlin:.„Russisk.guld.i.svensk.kommunisme“.í.Guldet fra Moskva,.48-54 . 24.„Bolshewikka-undirróður“,.Ísafold.13 ..júní.1920 . 25.„Hvar.fær.Alþýðubl ..fé?“,.Mbl ..29 ..sept ..1920 . 26.Einar.Gerhardsen:.Unge Aar,.118-120 . 27.Bsk ..E55:.Alþýðusamband.Íslands,.fundabók.2,.23 ..júlí.1920 . 28.Bsk ..E55:.Alþýðusamband.Íslands,.fundabók.2,.24 ..sept ..1920 . 29.Bsk ..E55:.Anna.Friðriksson.til.Jóns.Baldvinssonar,.8 ..nóv ..1920 . 30.Bsk ..E55:.Halfd ..Ericksen,.f .h ..L ..Bie.til.Alþýðusambands.Íslands,. c/o.Ólafur.Friðriksson,.3 ..des ..og.10 ..des ..1920 . 31 Tekið frá: Margrét Jónasdóttir:. . . . .Í Babýlon við Eyrarsund,.156 .. 1-2007.indd 77 3/9/07 2:44:21 PM

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.