Þjóðmál - 01.03.2007, Qupperneq 79
Þjóðmál VOR 2007 77
Ottósson. og. Brynjólfur. Bjarnason,. fengið.
ríflegan. ferða-. og. uppihaldsstyrk,. eins. og.
aðrir. heimsþingsfarar .. Við. brottförina. frá.
Moskvu.hlutu.þeir. síðan.nýjan. styrk,. sem.
duga.átti. til.Stokkhólms,.og. frekar.ríflega,.
ef.gert.er.ráð.fyrir.því,.að.þeir.hafi.setið.við.
sama.borð.og.aðrir.fulltrúar.á.heimsþinginu ..
Þeir.þurftu.þó.lítið.að.ganga.á.reisufé.sitt,.
því.norska. ríkið.greiddi. fyrir.þá. ferðina .. Í.
Stokkhólmi. hefur. Hendrik. síðan. hlotið.
reisufé. til. Íslandsferðar .. Það. hefur. vísast.
verið.í.ríflegri.kantinum,.þar.eð.hann.hafði.
skyndilega.svo.mikið.fé.til.persónulegra.þarfa.
sinna,.að.hann.hafði.ráð.á.að.dvelja.á.þriðja.
mánuð. í.Danmörku,. ferðast.um.og.berast.
á.eins.og.greifi ..Hann.sótti.Íslendingamót.í.
Höfn.skömmu.eftir.komuna.frá.Rússlandi.
og. hitti. þar. meðal. annarra. Jón. Helgason.
stúdent,.síðar.prófessor ..Hendrik.bauð.Jóni.
í.kaffi.og.„borgaði.með.rússagulli .“.Þar.var.
ekki.skorið.við.nögl,.frekar.en.fyrri.daginn,.
þegar.bolsévíkar.buðu ..Jón.þakkaði.fyrir.sig.
að.íslenskum.sið.og.orti.(kvæðið.er.í.örlítið.
breyttri.mynd.í.kvæðabók.Jóns):
Um.Lenín.sem.ríkir.í.rauðum.heim
og.refsar.með.syndanna.straffi
nú.yrki.ég.kvæði.af.orsökum.þeim
að.öðlingur.sá.gaf.mér.kaffi .
Og.kaffinu.fylgdi.hið.fínasta.brauð,
sem.frekast.var.kostur.að.torga .
Og.Siemsen.vor.félagi.sælgætið.bauð
en.samt.átti.’ann.Lenín.að.borga .
Því.blómgist.hann.Lenín,.sem.brauðið.mér.gaf,.
sjá.blóðrauðir.hanarnir.gala .
Og.megi.hann.höggva.hvert.mannshöfuð.af,
sem.mót.honum.dirfist.að.tala .
Og.skyldi.hróður.þess.heiðursins.manns
hljóma.út.um.gjörvallar.álfur .
Fyrst.svona.er.aumasti.húskarlinn.hans
ó.hvílíkur.mun.hann.þá.sjálfur .32
„Siemsen“.var.Hendrik.Jón.Siemsen.Ottós-
son,. erindreki. Kominterns. á. Íslandi .. En.
hvað. sem. kaffinu. í. kóngsins. Kaupinhafn.
leið,. höfðu. íslenskir. sósíalistar. nú. fengið.
sinn.deilda.verð.af.rússagullinu.og.má.telja.
líklegt,. að. án.þess. hefði.Alþýðublaðið. orðið.
að.draga.saman.seglin.eða.jafnvel.leggja.upp.
laupana ..Og.hvar.hefðu.þá.blóðrauðu.han-
arnir.galað?
T i l v í s a n i r
1.Sven.G ..Holtsmark:.„Udenlandsk.finansiering.af.de.nordiske.
kommunistpartier,.1917-1990“,.í.Morten.Thing.(ritstj .):.Guldet fra Moskva ..
Finansieringen.af.de.nordiske.kommunistpartier.1917-1990.(Danmörk,.
2001),.9-10 .
2.Lazitch,.Drachovich:.Lenin and the Comintern.I,.199-200 .
3.Hendrik.Ottósson:.Hvíta stríðið,.15 .
4.Morten.Thing:.„Kommunisternes.Kapital“,.í.Morten.Thing.(ritstj .),.
Guldet fra Moskva ..Því.hefur.verið.haldið.fram,.að.fyrstu.kynni.þeirra.
hafi.átti.sér.stað.í.Kaupmannahöfn ..Margrét.Jónasdóttir:.Í.Babýlon við
Eyrarsund,.133 .
5.Hendrik.Ottósson:.„Bjarmalandsför“,.í.Vilhjálmur.S ..Vilhjálmsson.(ritstj .),.
Blaðamannabókin.(Rvík.1947),.261 .
6.Hendrik.Ottósson:.Frá Hlíðarhúsum,.198 ..Bréf.Hendriks.hafa.þó.ekki.
varðveist.og.finnst.aðeins.eitt.bréfa.hans,.miklu.yngra,.í.bréfasafni.Ströms.á.
bókasafni.Gautaborgarháskóla .
7.Lbs ..5228.4to:.Hendrik.Ottósson.til.Zinóvévs.og.Radeks,.7 ..ágúst.
1920 ..Merkilegt.er,.að.Árni.Snævarr,.í.„Flokkurinn.og.fyrirmyndarríkin“,.í.
Liðsmönnum Moskvu,.29-30;.og.Jón.Ólafsson,.í.Kæru félagar,.15-17;.og.„At.
tjene.landet.–.og.partiet“,.í.Guldet fra Moskva,.187-205,.skuli.vitna.í.þetta.bréf.
Hendriks,.en.ekki.geta.þess,.að.þar.komi.fram.vísun.í.þessa.fyrstu.peningagjöf.
rússneskra.bolsévíka.til.íslenskra.kommúnista .
8.Lbs ..5228.4to:.Hendrik.Ottósson.til.Zínóvévs.og.Radeks,.7 ..ágúst.1920 .
9.Jón.Ólafsson:.Kæru félagar,.16 .
10.Lbs ..5228.4to:.Hendrik.Ottósson.til.[Zinóvévs.og.Radeks],.ódagsett.1920 .
11.Sjá:.Jón.Ólafsson:.„At.tjene.landet.–.og.partiet“,.í.Guldet fra Moskva,.
187-205 .
12.Lars.Björlin:.„Russisk.guld.i.svensk.kommunisme“,.í.Guldet fra
Moskva,.54 ..Í.aftanmálsgrein.23.við.grein.Jóns.(bls ..276).hefur.þessum.
upplýsingum.verið.bætt.við .
13.Lbs ..5228.4to:.Hendrik.Ottósson.[til.Zinóvévs.og.Radeks],.ódagsett.1920 .
14.„Engin.jafnaðarmenska.í.Rússlandi“,.Mbl ..10 ..ág ..1920 .
15.Ekki.er.ljóst,.hversu.há.upphæðin.var.í.gullrúblum,.en.Sven.Holtsmark.
telur.þær.hafa.verið.100 .000 ..Sven.G ..Holtsmark ..„Udenlands.finansiering“,.
í.Guldet frá Moskva,.21 ..„Bolsivíkagull.í.Noregi?“,.Abl ..1 ..sept ..1920 ..„Rússa-
gull.til.Noregs“,.Mbl ..1 ..sept ..1920 .
16.„Bolsvíkingar.vilja.styrkja.,Daily.Herald’.með.fjárframlögum“,.Mbl ..14 ..
sept ..1920 ..„Rússnesku.gulli.hafnað“,.Mbl ..17 ..sept ..1920 ..„Gullsendingin.frá.
Rússlandi.til.Noregs“,.Mbl ..29 ..sept ..1920 .
17.Mike.Jones:.„Some.Often.Overlooked.Sources.for.CPGB.and.Comintern.
Research“,..CHNR,.apríl.1996 ..Fé.þetta.barst.Daily.Herald.frá.Komintern-
skrifstofunni.í.Stokkhólmi .
18.„Hvar.fær.Alþýðubl ..fé?“,.Mbl ..29 ..sept ..1920 .
19.„Rússneska.gullið.í.Noregi“,.Abl ..10 ..sept ..1920 .
20.„Rússneskt.gull“,.Abl ..11 ..okt ..1920 .
21.„Hagalín“,.Abl ..14 ..okt ..1920 .
22.„Borgun“,.Abl ..10 ..nóv ..1920 .
23.Lars.Björlin:.„Russisk.guld.i.svensk.kommunisme“.í.Guldet fra Moskva,.48-54 .
24.„Bolshewikka-undirróður“,.Ísafold.13 ..júní.1920 .
25.„Hvar.fær.Alþýðubl ..fé?“,.Mbl ..29 ..sept ..1920 .
26.Einar.Gerhardsen:.Unge Aar,.118-120 .
27.Bsk ..E55:.Alþýðusamband.Íslands,.fundabók.2,.23 ..júlí.1920 .
28.Bsk ..E55:.Alþýðusamband.Íslands,.fundabók.2,.24 ..sept ..1920 .
29.Bsk ..E55:.Anna.Friðriksson.til.Jóns.Baldvinssonar,.8 ..nóv ..1920 .
30.Bsk ..E55:.Halfd ..Ericksen,.f .h ..L ..Bie.til.Alþýðusambands.Íslands,.
c/o.Ólafur.Friðriksson,.3 ..des ..og.10 ..des ..1920 .
31 Tekið frá: Margrét Jónasdóttir:. . . . .Í Babýlon við Eyrarsund,.156 ..
1-2007.indd 77 3/9/07 2:44:21 PM