Þjóðmál - 01.03.2007, Page 90

Þjóðmál - 01.03.2007, Page 90
88 Þjóðmál VOR 2007 þessar. miklu. breytingar. til. farsælla. lykta,. einkum. og. sér. í. lagi. Bjarni. Benediktsson,. máttu. allan. sinn. stjórnmálaferil. sitja. undir. skömmum.og. fúkyrðum.kommúnista. fyrir. vikið . En. trúnaður. íslenskra. kommúnista. við. forusturíkið.í.austri.gat.á.köflum.verið.sem. flóknasta. tilfinningasamband. á. milli. vina. eða. hjóna .. Það. kom. vel. í. ljós. við. innrás. Rauða. hersins. í. Ungverjaland. 1956. og. innrás. Varsjárbandalagsins,. undir. forustu. Sovétríkjanna,. í. Tékkóslóvakíu. 1968 .. Ekki. kom.til.vinslita.eða.skilnaðar ..Síður.en.svo,. þótt.einhverjir.heltust.úr.lestinni ..Skömmu. eftir.innrásina.í.Tékkóslóvakíu,.sama.ár,.voru. íslenskir. kommúnistar. að. koma. sér. upp. nýju.fleyi,.Alþýðubandalaginu,.og.gera.það. að. formlegum. stjórnmálaflokki,. en. þetta. hljómþýða.nafn.höfðu.þeir.notað.í.kosning- um.allt.frá.1956 ..Á.stofnfundinum.bar..svo. við. að. Gísli. Gunnarsson,. sagnfræðingur. og. síðar. prófessor. við. Háskóla. Íslands,. flutti. . tillögu. um. fordæmingu. á. innrás. Sovétríkjanna. í. Tékkóslóvakíu .. En. viti. menn,. tillögunni. var. stungið.undir. stól. og. hún.fékkst.ekki.afgreidd,.trúlega.að.undirlagi. Lúðvíks.Jósepssonar,.alþingismanns,.þess.er. ræktaði.sambandið.við.Sovétríkin.allt.til.falls. þeirra . Þótt. kommúnistum. tækist. aldrei. að. mynda. samstöðu. meðal. Íslendinga. um. úrsögn.úr.Atlantshafsbandalaginu.og.brott- hvarf. varnarliðsins. létu. þeir. aldrei. deigan. síga. og. reyndu. jafnan. að. reka.fleyg. á.milli. Íslands.og.annarra.vestrænna.ríkja.væri.þess. kostur .. Þeir. börðust. ætíð. gegn. auknum. viðskiptatengslum. við. bæði. Bandaríkin. og. Vestur-Evrópuríkin,. en. vegsömuðu. austurviðskiptin ..Í.landhelgisdeilum.við.Breta. 1952,. síðar.1958–1961.og. enn. síðar.1972. og.1975,.reyndu.þeir.sitt.ýtrasta.til.að.spilla. samskiptum.þjóðanna,.vegna.þess.að.báðar. störfuðu.á.vettvangi.Atlantshafsbandalagsins. og.gera. enn ..Tilgangurinn.var. sá. að.hrekja. Ísland. úr. NATO .. Gat. hann. verið. einhver. annar? Hér. hefur. í. grófum. dráttum. verið. reynt. að.lýsa.því.andrúmslofti,.sem.ríkti.á.Íslandi. á. dögum. kaldastríðsins .. Hvernig. allt. þjóðfélagið. var. undirlagt,. hvort. sem. var. á. vettvangi. verkalýðsbaráttu,. menningarlífs. eða. stjórnmála. almennt ..Þetta. andrúmsloft. endurvekur. Guðni. Th .. Jóhannesson. sagnfræðingur. í. riti. sínu. Óvinir ríkisins .. Að. vísu. er. þar. fátt,. sem. ekki. hefur. komið. fram. áður,. en. bitastæðastar. eru. þær. nýju. heimildir.sem.hann.dregur.fram.um.hleranir. stjórnvalda. á. þessum. árum. og. hafa. valdið. sérkennilegu.fjarðrafoki.nú.í.upphafi.nýrrar. aldar .. Umfang. hlerana. virðist. þó. ekki. hafa. verið. mikið. og. fjarri. öllu. lagi. að. þær. hafi. verið. kerfisbundnar. og. langvarandi,. heldur. einvörðungu. takmarkast. við. tiltekna. at- burði.og. .ávallt. innan.marka.gildandi. laga .. Upplýsir. Guðni. lesandann. um. það. að. hleranir. og. njósnir. um. kommúnista. og. aðra. byltingarsinna. hafi. í. reynd. verið. svo. lítilfjörlegar.hér.á.landi,.að.útlendir.menn.hafi. undrast ..En.auðvitað.er.þarft.að.spyrja.hvort. hleranir. á. einkasímum. manna. hafi. verið. eðlilegar.og.nauðsynlegar.til.að.treysta.öryggi. ríkis.og.þegna ..Í.því.samhengi.er.fróðlegt.að. líta. til. þeirra. tilvika. þegar. stjórnvöld. óska. heimildar.til.hlerana ..Fyrsta.beiðnin.er.lögð. fram.í.mars.1949.til.hlerunar.á.16.símum .. Þá.höfðu.stjórnvöld.ríka.ástæðu.til.að.óttast. að.reynt.yrði.að.trufla.störf.Alþingis.er.aðild. landsins. að. Atlantshafsbandalaginu. var. samþykkt ..Sá.ótti. reyndist.á.rökum.reistur .. Næst. var. óskað. hlerunarheimildar. í. janúar. 1951.á.15.símum.og.svo.í.apríl.sama.ár.á.25. símum ..Í.janúar.stóð.fyrir.dyrum.heimsókn. D .. Eisenhowers. yfirhershöfðingja. NATO,. en. í.maí. sama.ár.kom.bandarískt.varnarlið. til. landsins. á. grundvelli. varnarsamnings. ríkjanna .. Var. furða. að. yfirvöld. vildu. hafa. allan.varann.á?.En.nú.líður.og.bíður ..Heill. áratugur. leið. þar. til. næst. var. óskað. eftir. 1-2007.indd 88 3/9/07 2:44:29 PM

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.