Þjóðmál - 01.03.2007, Side 96

Þjóðmál - 01.03.2007, Side 96
94 Þjóðmál VOR 2007 Bandaríkjunum .. Önnur. var. um. ferðalag. hans.um.smábæi.í.Bandaríkjunum,.The Lost Continent,. hin. um. Evrópuferð. sem. hann. fór.með.vini.sínum.er.þeir.heimsóttu.aftur. sömu. slóðir. og. þeir. höfðu. farið. um. ungir. menn.á.Interrail ..Sú.bók.heitir.Neither here nor there .. Ég.féll.strax.fyrir.höfundinum.og.las.allt. sem.ég.komst. yfir. eftir.hann ..Hans.helsta. höfundareinkenni. er. stórskemmtilegur. húmor. með. fókus. á. hann. sjálfan. og. þá. tegund. sem. hann. telst. til,. karlmenn. sem. komnir.eru.af.léttasta.skeiði.en.er.æska.sín. enn.í.fersku.minni.(og.sá.misskilningur.sem. þeir.standa.stundum.í.að.halda.að.þeir.hafi. ekkert.breyst!) ..Þær.eru.einnig.troðfullar.af. fróðleik.um.sögustaði.og.mannleg.afrek ..Ég. skelli.ekki.jafn.oft.upp.úr.við.lestur.neinna. bóka.og.Bryson-bókanna .. Bryson.kynntist.enskri.eiginkonu.sinni.í. einni.af.ferðum.sínum,.settist.að.í.Englandi. og.vann.þar.sem.blaðamaður,.skrifaði.m .a .. í. The Times. og. The Independent .. Rúmum. tuttugu. árum. síðar. fluttist. hann. með. fjölskyldu. sinni. til. smábæjarins.Hanover. í. New.Hampshire.til.að.gefa.börnum.sínum. kost. á. að. kynnast. lífinu. þar .. Hann. hélt. áfram. að. skrifa. fyrir. breska. lesendur. sína. og. sendi. þeim. vikulega. pistla. um. daglegt. líf. í. bandarískum. smábæ .. Þeir. komu. út. á. bók. undir. nafninu. Notes from a Big Country. í.Bretlandi.en.I’m a Stranger Here Myself.í.heimalandinu ..Áður.en.Bryson.fór. frá. Bretlandi. ferðaðist. hann. um. landið. í. kveðjuskyni.og.skrifaði.um.þá.ferð.bókina. Notes from a Small Island ..Bækurnar.varpa. báðar. skemmtilegu. ljósi. á. lífið. og. fólkið. í. þessum.löndum,.eru.fyndnar.og.fróðlegar .. Nú.er.Bryson.aftur.fluttur.til.Englands.og. hefur.búið.þar.frá.árinu.2003 ..Nýjasta.bók. hans,.The Life and Times of the Thunderbolt Kid,.kom.út.seint.á.síðasta.ári ..Í.henni.eru. endurminningar.frá.uppvaxtarárum.Brysons. í.Des.Moines,.Iowa . Til.viðbótar.þessum.bókum.hefur.Bryson. skrifað. um. ferðir. sínar. um. Afríku. og. Ástralíu,.um.3 .400.km.göngu. frá.Georgíu. til. Maine. eftir. hinum. svokallaða. Appal- achian-stíg,.bók.um.bandarískt.samfélag.og. sögu.sem.heitir.Made in America,.bækur.um. enska. tungu,. English – The Mother Tongue. og.Bryson’s Dictionary of Troublesome Words,. og.að.lokum.bókina.sem.ég.ætla.aðallega.að. gera.að.umfjöllunarefni.hér,.A Short History of Nearly Everything .. Sú. bók. er. saga. raunvísinda,. einstaklega. aðgengileg.og.áhugaverð,.og.þrátt.fyrir.að.hún. sé.skrifuð.fyrir.venjulegt.fólk,.beitir.Bryson. fræðilegum.vinnubrögðum.og.gerir.rækilega. grein. fyrir. heimildum .. Í. kiljunni. minni. fara. 112. blaðsíður. af. 670. í. athugasemdir,. heimildaskrá.og.atriðaorðaskrá . Í. inngangi. óskar. Bryson. lesandanum. til. hamingju .. Það. að. hann. skuli. vera. að. lesa. bókina. þýði. að. hann. sé. einstaklega. hepp- inn,.mun.heppnari.en.hann.geri.sér.væntan- lega. grein. fyrir .. Til. að. byrja. með. þurfi. trilljónir.atóma.að.raðast.saman.á.ákveðinn. hátt. til. að. mynda. hinn. heppna. lesanda. og.þar.að.auki. sé.hann.hlekkur. í.ótrúlegri. þróunarkeðju.sem.enn.hafi.ekki.slitnað ..Af. þeim. milljörðum. tegunda. sem. lifað. hafi. á. jörðinni.séu.99,99%.útdauðar,.að.því.er.tal- ið.sé ..Meðallíftími.tegundar.sé.fjórar.milljón- ir.ára.—.ekkert.lifir.af.nema.atómið.eitt!.Það. hefði.ekki.þurft.nema.örlítið.út.af.að.bregða. einhvern.tíma.á. leiðinni.og. lesandinn.gæti. verið.að.sleikja.þörunga.af.hellisvegg,.velta. sér. eins. og. rostungur. á. einhverri. strönd. eða.blása.út.um.gat.á.höfðinu.og.stinga.sér. svo.niður. á. sextíu.metra. dýpi. eftir.munn- fylli. af. gómsætum. sandormum .. Enginn. af. forfeðrum. hans. hafi. verið. kraminn,. étinn,. drukknað. eða. lent. í. einhverju. öðru. því. sem.hefði.komið.í.veg.fyrir.að.hann.kæmi. erfðaefni.sínu.áfram.til.næstu.kynslóðar,.en. það.sé.síður.en.svo.sjálfgefið . Um.þetta.er.bókin:.þróunina.frá.atóminu. 1-2007.indd 94 3/9/07 2:44:34 PM

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.